Vísir - 14.10.1970, Blaðsíða 3

Vísir - 14.10.1970, Blaðsíða 3
VÍSIR . Miðvikudagur 14. október 1970. I MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND É MORGUN UTLÖND I MORGUN ÚTLÖND Umsjón: Haukur Helgason. „SIDASTI FRCSTIIRIMN" — segja mannræningjarnif' — Trudeau segir, að „pólitisku" fangarnir séu bófar og stigamenn — ræningjarnir vilji aðeins vekja á sér athygli 0) „Svokallaðir pólitískir fangar, sem mannræn ingjar krefjast að verði látnir lausir, eru bófar og stigamenn,“ sagði Pierre Trudeau, forsætisráðherra Kanada í útvarpsávarpi í gærkvöldi. „Þeir sitja í fangelsi af þessum sök- um.“ Trudeau sagði, að frelsishreyfing Quebec vildi með mannránunum einungis vekja á sér at- hygli. „Þeim er mest í mun aö eftir þeim sé tekið. Þvi' meiri athygli, sem þeir vekja, þeim mun ánægöari verða þeir, og ég vil ekki taka þátt í þeim leik,“ sagði forsætisráðherr- „Ég tek ekki þátt í þessum leik,“ segir Trudeau. 60:5 á móti klámi Öldungadeild Bandaríkjaþings niðurstöðum „hinnar opinberu vfsaði í gær á bug öllum helztu nefndar, sem hafði athugað á- hrif kláms og Iagt til, að létt yröi hömium af klámi. Það var öldungadeildarþing- maðurinn McClellan, demókrati frá Arkansasfylki, sem harðast mælti gegn niðurstöðum nefnd- arinnar og kallaði þær villi- mennsku. Fréttamenn sögðu i gærkvöldi að fáir þingmenn hefðu þorað að mæla klámi bót svona rétt , * . , ...* . .* fyrir kosningar, sem eru í næsta harðastur í andstoðunm við mánuði McClellan þingmaður varð klámið. Ný stjórn í Líbanon ® Stjórnmálamaðurinn Saeb Sal- am myndaði í gærkvöldi nýja ríkisstjórn í Líbanon. Tólf ráðherr- ar eru í ríkisstjórninni, og er Sal- am sá eini, sem á sæti á þinginu. Hann gegnir einnig innanríkisráðu- neytinu. Salam hefur verið forsætisráð- herra áður. Hann reyndi nú fyrst að mynda ríkisstjóm með ráðherr- um, er sæti ættu á þingi, en varð að gefast upp við það vegna illvígra deilna á þinginu. Bourassa forsætisráðh. Quebec. ann. Trudeau er, sem kunnugt er sjáilfur franskrar ættar, en mann- ræningjarnir eru f hópi hinna rót- tækustu fransk-ættaðra manna sem vilja aöskilnað fylkisins Quebec frá öðrum hilutum Kanada. Trudeau kvaðst telja þá ráðstöf- un sína hafa verið rétta að kalla her út og fela honum gæzlu stjórn- málamanna og eriendra sendi- manna í Ottawa. „Þjóðfélagið verð- ur að taka með skref, sem nauð- synlegt er, til að vemda borgar- ana fyrir þeim öfgum, sem virða að vettugi landslög og kjörna leiö- toga. Meðan til eru þeir, sem ögra leiðtogum, verðum við að gera allt, til að hindna ofbeldisverk.“ Á meðan er haldiö áfram að reyna að semja viö mannræningj- ana. Lögfræðingurinn Robert Lemi- eux, sem kemur fram fyrir hönd aöskMnaðarsinna í Quebec í viðræö- um við ríkisstjómina, sagði f nött, að hann gæti ekki haldiö viðræð- um áfram vegna áhugaleysis ríkis- stjórnarinnar á samningum. Ríkisstjómin bauð það í gærkvöldi að ræningjamir mættu fara frjálsir ferða sinna úr landi, ef þeir létu gísla sfna lausa. Frels- ishreyfingin visaði þessu tilboði á bug. Lemieux lagði áherzlu á þaö í nótt, að hann yrði að fá ný fyrir- mæli frá ræningjunum, ef eitthvert vit ætti að vera í áframha'ldandi tilraunum ti'l samninga. Aðilar ræddust við f tvær stund- ir og þrjá stundarfjórðunga í gær- kvöldi. Robert Demers fuiltrúi rík- isstjórnarinnar vildi ekkert segja um fundinn. Mitche'll Sharp utan- ríkisráðherra hefur skýrt frá því, að fulltrúar kanadísku stjórnarinn- ar hafi farið til Alsír og Kúbu og rætt við stjórnir þessara landa um gíslana. Mannræningjarnir hafa meða'l annars krafizt þess, aö þeir fái flugvél, svo að þeir geti farið til Alsír eðá Kúbu með hina 23 fanga, sem þeir vi'lja að veröi sleppt úr fangelsum. Lemieux segist ekkert umboð hafa til að semja um sjálfar kröf- ur mannræningjanna eða breyta þeim í neinu. Umboð hans sé til þess eins að ræða atriði f fram- kvæmd þess, að föngum sé sleppt og lausnargjald greitt. . Þetta er Laporte, ráðherrann, sem nú er í gíslingu mannræn- ingjanna í Quebec ásamt Bret- anum Cross. Forsætisráðherra Quebecs Rob- ert Bourassa hefur ítreteaö, að ekki komi til greina aö greiða neitt iausnargjald, nerna tryggt verði, að gfsiarnir fari frjálsir feröa sinna. Freisishreyfingin segir, að „síð- asti frestur" hennar sé til klukkan fimm í dag, og muni hann nú ekki framlengdur. Verði ekki gengið að kröfum þeirra fyrir þann tíma, muni gíslamir teknir af Ifi. Var skýrt frá þessum fresti í skevti til útvarpsstöövarinnar í Montreal. Vopnaðir hermenn gættu enn f morguin stjórnimá'lamanna í ýmsum borgum. Enn í morgun biðu gíslamir, brezki verzlunarfuiMtrúinn James Cross og Laporte ráðherra, þess, hvað verða mundi. Var sagt, að þeir væru við „góða lfðan“. „Útlaga-Rússar og áróðursmenn eru bak við veitingu Nóbels- verðlaunanna44 — segir timaritið Literaturnaja Gazeta Það er að hitna í kolunum umhverfis Nóbelsskáldið Solzhenitsyn. Bókstafstrú- armenn í félögum rithöf- unda í Sovétríkjunum beina spjótum sínum að honum. Samtímis hefur verið dreift nýrri yfirlýs- ingu frá stjórnarandstæð- ingum, þar sem Solzhenit- syn er borinn lofi. Literaturnaja Gazeta, málgagn rithöfundasambandsins, sem rak Solzhenitsyn úr röðum sínum í fyrra, segir í morgun að það séu atvinnuáróðursmenn og burt fluttir Rússar, sem andstæðir séu Sovét- ríkjunum, sem hafi ráðið því, að verðlaunin voru veitt Solzhenitsyn. Sovézka fréttastofnunin TASS birti útdrátt úr árásum tímaritsins á Solzhenitsyn. Með skrifum Lit- eratumaja Gazeta er ha'ldið áfram árásum á Solzhenitsyn, sem hóf- ust strax á föstudaginn eftir að til- kynnt var, hverjum verðlaunin yrðu veitt. Þá lýstu rithöfundasam tökin yfir því, að verðlaunaveiting- in væri af pólitískum toga spunn- in, og hefðu samtökin haft að baki sér meirihluta þjóðarinnar, þegar Solzhenitsyn var rekinn. Literatumaja Gazeta segir, að „Nóbelsnefndin hafi látið tæla sig í siðlaust pólití'skt spil“. Þá er fjall- að um ötula starfsemi útlaga-Rússa sem ritið kveður halda uppi skef ja- lausri baráttu gegn Sovétríkjunum. Það hafi einmtit verið þessir menn, sem rekiö hafi harðastan áróður fvrir þvi, að Solzhenitsyn fengi N ób els verölauni n. „Það 6r greinilegt, að það er aka demian á við með „siögæði höfund- ar“, segir tímaritið, „er tilhneiging Solzhenitsyns til að vera á móti Sovétríkjunum". — Tímaritið er að alm'áigagn bótestafsitrúarmanna i Sovétrikjunurh. Vito Wrap Hcimilisplast Sjólflímandi plastfilma . . til að leggja yfir köku- og matardiska og pakka inn matvælum til geymslu í ísskópnum. Fæst í matvöruverzlunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.