Vísir - 31.10.1970, Blaðsíða 6

Vísir - 31.10.1970, Blaðsíða 6
V1SIR Laugardagur 31. október 1970, 6 ■?5Vrir nokkru fór fram skák- vtot K-"sclands 1970. Kepp- etitwr vora 34 talsms og tefidu 11 umferðir eftir Monrad-kerfi Fyrirfram var búizt við, að keppnin um efsta sætið yrði mil'li Penrose, sem orðið hefur skákmeistari Bretlana's O'ftar en nokkur annar. og þeirra Keene og Harstons. Það kom þó fljótt í ljós að Penrose tefldi ekki af sínu venju lega öryggi. I 1. umferö tapaði hann gegn ungum nýliöa, Eley og í 4. umferö var það Wade sem lagði meistarann að velli. Tóku nú Harston og Wade for- ystuna og fylgdust að fram að 7. umferð. Þá gaf Harston eftir og Wade var hinn öruggi sigur vegari. hlaut 8 vinninga. í 2.—7. seeti uröu Harston, Eales, Botter ill, Ful'ler, Penrose og Keene með 7 vinninga. Þetta er í ann að sinn sem hinn 49 ára gamli Wade verður brezkur meistari. Hér kemur skákin sem setti Penrose úr jafnvægi. Hvítt: B. Eley Svart: J. Penrose Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd 4. Rxd e6 5. Rc3 d6 (Scheveningen afbrigðið sem gefur hvitum góða kóngssókn- armöguleika. Mótspil svarts ligg ur í að leika d5 eöa e5 á réttu augnabiiki, og framrás á drottn ingarvæng með a6 og b5.) 6. Be2 Rf6 7. o—o Be7 8. Be3 o—o 9. Khl a6 10. f4 Dc7 11. Del Bd7? (Ónákvæmni. Betra var 11 ... RxR 12. BxR b5 13 a3 Bb7 með jöfnum möguleikum.) 12. Dg3 b5 13. Bd3 RxR 14. BxR b4? (Betra var 14 .... Bc6, þó hvítur standi betur eftir 15. Hael.) 15. e5! Rb5 (Ekki 15. . . . bxR 16. exR og vinnur, Eöa 15... rxe 16. Bxe Db7 17. Re4 og hvítur hef ur sterka sókn.) 16. Dh3 g6 (Eif 16. . . . bxR 17. DxR g6 18. Dh6 með hótununum 19. dxe og' 19. Hf3- h3.) 17. Re4 f5 18. exf6 Rxf6 19. Dh6 Rh5 20. g4 Rf6 21. Rg5 e5 22 fxe dxe 23. Bxg! (Ekki 23. HxR? Bc6+ 24. HxB DxHf 25. Be4 BxR 26. DxHf HxD 27. BxD exB með jafn- tefliss'töðu.) 23. . . Bc6+ 24. Kgl hxB 25. Dxg+ Kh8 26. Re6 Hg8 27. Dh6f Rh7 28. RxD Hxgf 29. Kf2 exB 30. DxB og hér gafst Penrose upp. Jóhann Sigurjónsson LEIGAN s.f. Vinnuvelar til leigu Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki HOFDATUNI U- - SiMI 23-4SO -----------■----------------- Bjarni Benediktsson ÞÆTTIR ÚR FJÖRUTÍU ÁRA STJÓRNMÁLASÖGU BÓKIN FÆST í: BÓKABÚÐ LÁRUSAR BLÖNDAL SKÓLAVÖRÐUSTÍG 2 OG AÐALSTRÆTI 6, BÓKAVERZLUN SKSfOSAR EYMUNDSSONAR AUSTURSTRÆTI 18 BÓKAVERZLUN ISAFOLDAR AUStURSTRÆTI 8 VALHÖLL V/SUÐURGÖTU 39 OG GALTAFELLI, LAUFÁSVEGI 46 • ' c;’’ S A M B A N D 0 N G R A S J Á I. l’STÆÐISMANNA JAPÖNSK EIK VALIN VAÍIA HAGSTÆTT VERÐ Hannes Þorsteinsson, heildverzlun Hallveigarstíg 10. — Sími 24455 — 24459 Laugaedagskrossgáta Visis T“ 5£/? V££ SUÐu Qrt. R/R 2 i ÓTÚSfí H/VÚKUH 'fiv/un 63 /7 . 99 91 MÓCrCr /rvu x~ 39 72 19 f ' r /a T/mn &/£ 55 9 1 S>KÝ/ZA fir —Q V ife . JVh. ' 90 LÆCrD 59 n ró/nfí fí/VDST. ’fíST /uy/vT 96 »*'• i y Gfí'flT ufí> VIUUÍrlK b Lmti > / 6P/L U/ SAffíHl. í / 23 69 S/Ð GvtÐ/ RflfíSfl /TV/L'D 62 /B/CrU HLfí 30 ZJ 22 /VG-UK TOCrft * ’O/íu/V T>/Z> 73 25 > 7V 7o flRfl 59 í ío LOCr/í> *T‘lNÞl /9 5b > 71 VfíRCr TY'/fTL VHJUhtJ * V/Ðufí !H 9/ • 32 65 5 HT)f-£/V z>/S fíVfíL- OfíG Sfí/r>S7 IZ 9% £/VZ> 57 S/EP 3b flVLflD fí/VD/ gol f 53 V Sumfl 5o 75 HT/Ok/ LflEfv L/T HOL U 52 KU(rL HST 67 33 20 SfícOf/L GVLLT SP'fí Korvu PfHK 5/ EiDSUfí, 3fíOT 3 Sfírfí t£. 99 58 'OL'/JOfl 93 T/?OFlfl £./</</ FfíS Tfí 6 b !) 31 7/ 95 9 /LflT 59 JfíPJ) £T/v ! vTfíLfí Z9 • PfíflfVfl . J’ 7 91 rÉLfls f\tW VfíKfl •f L 35 /6 /3 JVo. 37 f 60 CrKÆH fífíET/ 6/ 2 62 RfíUS! /5 Zb ÓVflLL // öru&ftg EFSTA TALAN 75 VÍSAN HEITIR „FEIGÐIN" Vísan Lausn á síðustu krossgátu „SlÐKÁPAN" Þegar skyldi skunda léttum skrefum, mærin fríða, þá varð fjötur fæti nettum flíkin ökklasíöa. Þ.ÞORGRÍMSSON&CO 1' MII PLAST' SALA - AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 & r vb '44 s u: o > 'v. n "M 1 * Qc s. s vb ^ I V. vs -4 A Uj i * ^ í s • LT) O CD vi', ‘•U •v) \ u. U. • 5 QQ CD s: o • vl Qc Qð s cD s V kr> íí <: • vb s ' a: X K § S k * k • Ua • Uj $ -4 ^4 ; A s ck ct X • k tn • Q o: cn u..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.