Vísir - 03.04.1971, Blaðsíða 7

Vísir - 03.04.1971, Blaðsíða 7
VJíSIR . Laugardagur 3. apríl 1971. sem LeikhúspistHl frá Stokkhólmi: Lélegur Forssell o, léttur Strindberg TVó fer senn að fækka frum- sýningunum hjá leikhúsum Stokkhólmsborgar, enda tekið að nálgast vor og dregur þá jafnan nokkuð úr aðsókn að lefldiúsunum Síðasta „stórfrum. sýning“ Konunglega leikhúss- ins, Dramatens, var nú á dögun- um á nýjasta leikriti Lars Fors- seffl, „Show“. Lars ForsseH var sem kunnugt er nýlega kjörinn í sænsku akademíuna, og er ó- hætt að fullyrða að frumsýning- arinnar var beðið með mikiili eftirvæntingu, ekki sízt þar sem leikstjóri var sjálfur Ingmar Bergman. Ekki hefur leikritið hlotið eins góðar viðtökur og við var búizt, þykir sundurlaust og mörgum finnst það jafnvel illa skrifað. En handbragð Berg- mans hlýtur mest hrósið, svo og leikur Alian Edvall í aðal- hlutverkinu, en hann leikur bandariskan „showbissness"- mann, eiturlyfjaneytanda og að lokum morðingja. mynd eða ofsafenginn spánskur blóðhiti á ferðinni ti] að gefa sýningunni áhrif, hún fjallar fyrst og fremst um venjulegt fólk, sem býr viö óvenjulegar aðstæður. Stéttaskipting og kynjaskipting spánsks þjóðfé- lags er fyrst og fremst kveikj- an að þeim atburðum sem leik ritið sýnir. Borgarleikhúsinu hefur hver sýningin gengið annarri betur og hefur leikhússtjórinn, Viveka Bandler, hlotið mikið lof fyrir stjóm sina á leikhús inu, þau tvö ár, sem hún hefur EFTIR ÞÓRUNNI SIG- URÐARDOTTUR 11J1*' «• | Ctrindberg er rækilega kynnt- ^ ur á sviði Konunglega lerkhússins í „Praumleiknum" og „Brunarúst". en sú sýning er væntanlegt til íslands næsta haust. Og það er sann arlega ekki sænsk leiklist af verri endanum, sem leikhúsgest ir fá þar að sjá. Leikstjórinn, Alf Sjöberg, einn fremsti leik stjóri Svía, hefur hlotið frá- bæra dóma fyrir sýninguna, og sagð; einn gagnrýnandinn, að þótt Sjöberg sé kominn tals- vert til ára sinna, þá sé hann samt sem áður „yngsti“ lei'k- stjóri Svía í dag. Leikritið er í eöli sinu fremur þunglyndis- legt, en Sjöberg leggur mikla áherzlu á mannlega hlýju og broslegar hliðar mannlífsins í þessari uppsetningu. Þá hefur hann einnig lagt sálfræðikenn ingar Bretans Laings nokkuð til grundvallar skilningi sínum á ejnni aðalpersónunni, ferða- langnum, sem kemur heim frá Ameríku (leikinn af Max von Sydow). Skoðanir Laings hafa vakið geysilega umræðu hér í Sviþjóð sem víðar, en hann tel ur að hugmyndir manna um geðveilu séu almennt mjög rang ar. í>að sé fyrst og fremst sam félagið sem sé sjúkt. Á þetta einkum við um þá sem taldir eru kleyfhugar, en hann telur viðbrögð þeirra og hegðun í flestum tilfellum fullkomlega eðlilega afeiðingu þeirra að stæðna sem samfélagið hefur búið þeim. Aðrar sýningar Konunglega leikhússins, sem góða gagnrýni hafa hlotið er t. d. „Indíánar" eftir A. Kopit, nöpur ádeila á kúrekadýrkun og hugmyndir manna um Indíána vilita vest- ursins, hópverk um Ádalen- atburðina 1931 (sbr. kvikmynd um sama efnL sem sýnd var 'i Gamla íhói í fyrra) og svo Blóð brúðkaup Lorca, sem þykir ólík fléstum fyrri Lorca-sýningum. Hér er engin dularfull leik- verið leikhússtjóri. Mesta að- sókn hefur hlotið „Minns du den stad‘‘ sýning unnin úr skáldsögum P. A. Fogelströms, en leikstjóri er Johan Bergen- stráhle, einn efnilegasti yngri leikstjóri Svía. Fjallar verkið einkurn um lff og kjör Stokk- hólmsbúa, um það leyti er sósíaldemókratarnir voru aö. komast til valda. Og þarna hátt ar fólk sig óhrætt á sviðinu, bæði kvenfólk og karlmenn, en slíkt telst raunar ekki lengur til tiðinda í sænskum leikhús i á ferðinni „sænskt klám“, sem sett sé inn f sýninguna til þess að auka aðsókn, þá er það mik- ill misskilningur, og mætti þá ýmislegt teljast klám, sem sýnt er á leiksviði. Litli Kláus og Stóri Kláus eru viða á ferðinni, — hér á Borg arieikhúsinu er leikritið sýnt fyrir fullorðna með ballöðu- söngvum, líkt og oft gerist V Brechtsýningum. Lögð er höfuð áherzla á dæmisöguna í leikn- um, baráttu hins veika við hinn sterka. Tvö iítil svið hefur Borgar- leikhúsið einnig til afnota, þar hafa verið sýnd ýmis nútíma- verk, t. d. hópverk um Indíána, leikrit um Stokkhóimsborg f dag „Buss pá stan“ og nýlega var leikrit E. Bonds, „Raddad“ frumsýnt. Hlaut það mjög góð- ar viðtökur og einkum var Lena Granhagen, ein fremsta af yngri leikkonum Svía, mjög lofuð fyrir leik sinn í aðal- hlutverkinu. Leikritið fjallar um unglinga í stórborg á vorum dögum, og getur raunar gerzt hvar sem er. I ráði, er að sýna leikritið hjá Leikfélagi Reykja- vikur innan skamms. kki má gleyma litlu leikhús u unum, sem jafnan setja svip á sænskt teikhúslíf, þ. e. leikhópunum sem sýna í kjall araleikhúsum, uppgerðum vöru skemmum eða jafnvel á götum úti. Hæst hefur í vetur borið sýningu Narren-hópsins á „Solidaritet — arbertarmakt“, sem fjallar um námuverkföll, og svo sýning Tur-teatern á „Marta, Marta“, en það er Allan Edwall í hlutverki Lenny Bruce i nýjasta leikriti Lars Forssells, sem frumsýnt var nýlega á Dramaten í leikstjóm Ingmars Bergmans. textann. Þessi hópleikhús starfa öll í einhverju sambandi við leikmiðlunarstöðina „Teater- tæki, sem rekið er fyrir opir.- bert fé og sér um miðlun á sýningum til skóla, fangelsa, Max von Sydow og Margaretha Krook í hlutverkum sínum í „Br ánda tomten“ á sviði Konunglega leikliússins, Dramatens. — Sýningin er væntanleg til Íslands næsta haust.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.