Vísir - 05.04.1971, Blaðsíða 7

Vísir - 05.04.1971, Blaðsíða 7
VlSTR . MSimdagur 5. aprí! 1971. 7 FELAGSLIF áðnlfundur Skíðu- deildur Knutt- sgsyrnufélagsins Víkings er í fevöld feL lft.00 í félagshein*S- inu. — Mæírð stundvíslega. Stjóxmn. Flugféíagíð býður tíðustu og fljótustu ferðirnar með þotuflugi til Evrópulanda og nú fara í hönd hin vínsælu vorfargjöld Flugfélagsins. Við bjóðum yður um 30% afslátt af venjulegum fargjöldum tit helztu borga Evrópu í vor með fullkomnasta farkosti nútímans. Það borgar síg að fljuga með Flugféiaginu. Hvergi ódýrari fargjöld. ÞJÓNUSTA - HRAÐI - ÞÆGINDE m I li Cftft) í s I Verzlun Húsnæöi fyrir sérverzlun óskast. Um verzlunarað- stöðu í starfandi verzlun gæti verið að ræða. — Tilboð merkt „Verzlun“ leggist í pósthólf 1133 fyrir 10. april næstkomandi. Blaðburðarbörn óskast til að bera út í Arnarnes í Garðahreppd Tjamargötu og Njörvasund. Upplýsingar gefur afgreiðslustjóri. Dagblaðið Vísir. Vér bjóðum yður fyrir ferminguna framúrskarandi úrval af alís konar borð- stofuborðum, skápum og borðstofustólum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.