Vísir - 05.04.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 05.04.1971, Blaðsíða 11
VlSIR . Mánudagur 5. april i»/l. rr i I DAG IÍKVÖLdB ÍDAG gÍKVÖLPl j DAG I ^• ■: , ■*■■■(■ /" i'f „ j-i r sjónvarpj Mengun. SJÓNVARP KL 20.45: Vandamál nútímamenningar Umræöuiþátturinn „Samræöur i Stokkhólmi“ er á dagskrá sjón- varpsins í kvöld. Þessi þáttur er annar af þremur, sem sýndir verða í sjónvarpiniu. Fyrsti þátt- urinn var sýndur í gær, eins og sjónvarpsáihjorfendur vita. Vísir hringdi í Hermann Jóhannesson fajá sjónvarpinu og spurðist fyrir um þennan þátt. Hermann sagði, að þessir menn, sem fram kæmu í þættinum væru þekiktir menn hver í sínu landi. Hann sagði að þetta væru hringborðsumræður. Umræðurnar snúast um vanda- mál nútímamenningar, svo sem offjölgun og mengun. Hann sagð- ist ekki geta sagt um það hvað rætt yrði um í þessum þætti. Þátttakendur eru fimm, það er að segja einn stjórnandi Alva Myrdal, sem er sænsk, og fjórir menn, sem ræöa þessi mál. Að sögn Hermanns taka þátt í um- ræðunum Breti, Frakki og tveir menn frá öðrum löndums Að lok- um má geta þfeSs’áð síoáSfi þátt' urinn „Samræður í Stokkhólmi“ veröur sýndu’r’ á'f ’faiiðvíkudags* kvöld. Mánudagur 5. apríl 20.00 Fréttir. 20.20 Veöur og auglýsingar. 20.25 Markaðstorg hégómans. Framhaldsmyndafl. frá BBC byggður á skáldsögu eftir Thackerey 5. og síðasti þáttur Vanitas Vanitatum. Leikstjóri David Giles. Aðal- hlutverk Susan Hampsfaire, Jofan Moffat, Dyson Lowell, Bryan Marsfaall, Marilyn Tayl- erson og Saraih Harter. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Bfni 4. þáttar: Amelia helgar sig uppeldi son- ar síns, en veitir umhyggju Dobbins naumast nokkra at- hygli. Bekka heldur uppteknum faætti, og viðrar sig upp við heldra fólkið. Hún hefur fé út úr Steyne lávarði og hyggur á nánara samband við hann, en gengur of langt, og Rawdon skorar hann á hólm. 21.15 Tilgangurinn helgar meðal- iö. Kanadísk mynd um ungan mann, sem lifir um efni fram og grípur til óyndisúrræða til að sýnast meiri en hann er. 21.45 Samræður í Stokkfaólmi. Annar af þremur umræðuþátt- um um vandamál nútlmamenn- ingar. Umræðum stýrir Alva Myrdal. Þýð. Jón O. Edwald. 22.25 Dagskrárlok. HEILSUGÆZLA útvarpís/ Mánudagur 5. apríl 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siödegissagan: „Jens Munk" eftir Thorkil Hansen. Jökull Jakobsson les þýðingu sína (23). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Klassisk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni. a. Bjarni Bjamason læknir flytur erindi: Atriði úr sögu ungrar konu. b. Þorsteinn Gunnarsson les söguna „Snjókast" eftir Helga Hjörvar. 17.00 Fréttir. Að tafli. Ingvar Ásmundsson flytur skákþátt. 17.40 Börnin skrifa. Ámi Þórðar- son les bréf frá bömum. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Félags- og fundarstörf, níunda erindi. Hannes Jónsson félagsfræðingur talar um rétt- indi og skyldur félagsmanna við lýðræðislegar aðstæður. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Jón Böðvars- son menntaskólakennari flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn. Sverrir Pálsson skólastj. taiar. 19.55 Stundarbil. Freyr Þórarins- son kynnir popptónlist. 20.25 Frumbyggjarnir. Ævar R. Kvaran flytur erindi, þýtt og endursagt. 20.50 Einsöngur: María Markan ópemsöngkona syngur lög eftir íslenzk tónskáld við eiginn undirleik. 21.10 Síðari landsleikur íslend- inga og Dana í handknattleik. Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálf leik frá Laugardalsfaöll. 21.40 íslenzkt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag. flyt- ur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma: Dr. Sig- uröur Nordai les (46). 22.25 Kvöldsagan: Úr endurminn- ingum Páls Melsteðs. Einar Laxness endar lestur sinn (10). 22.45 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Læknavakt er opin virka dag; frá kl. 17—08 (5 á daginn til » að morgni) Laugardaga kl. 12. - 'Heiga daga er opið allan sójar hringinn Simi 21230 I ■( i Neyðarvakt et ekki næst 1 hen ilislækm eða staðgengil. — Opi' virka daga kl. 8—17. laugardag kl. 8—13. Sími 11510. Læknavakt i Hafnarfirði o Garöahreppi. Upplýsingar i sim 50131 og 51100. Tannlæknavakt er1 Heilsuvem' arstöðinni Opið laugardaga n sunnudaea kl 5—6 Sínrl 2241) Sjúkrabifreið: Revkjavfk, sln, 11100. Hafnarfjörður slmi 5133Í- Kópavogur slmi 11100 Lyfjabúðir: Næturvarrla f Stórholti 1. — Kvöldvarzla helgidaga og sunnudagsvarzla 3.—9. aprfl: Vesturbæjarapótek — Háaleitis- apótek. MINNINGARSPJÖLD • Minningarkort kristnlboðslns 1 Konsó fást á: Aðalskrifstofunni. Amtmannsstíg 2. og Laugames- búðinni, Laugamesvegi 52. Minningarkort Óháða safnaðai ins fást á eftirtöldum stöðum Minjabúðinni Laugavegi 52, Stef- áni Ámasyni, Fálkagötu 9, — Björgu Ólafsdóttur, Jaðri við Sundlaugaveg, Rannveigu Einars dóttur, Suðurlandsbraut 95E. NYJA BI0 fctefifEkir textar. K vennaböbul I inn i Boston Geysispennandi amerisik Ht- mynd Myndin er byggð á sam nefndri metsölubók eftir Ge- orge Frank bar sem lýst er hryllilegum atburðum er gerð ust i Boston á timabilinu júni 1962—ianúar 1964. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 9. Allra sfðustu sýningar. KÓPAV0GSBÍÓ Leikfangib Ijúfa Hin umtalaða og opinskáa mynd gerð af danska snillingn um Gabriel Axel. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. AUSTURBÆJARBÍO Leikfélag Reykjavikun Spanskflugan Sýning kl. 9.15. Kennaraskólinn: Kl. 4 og 6.30. HASK0LABI0 Mánudagsmyndin. Simastúlkan Júgóslavnesk verðlaunamynd. Leikstjóri: Ðusan Makavejev. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Kristnihald þriöjudag Jörundur miðvikudag, 95. sýn- ing. Síðustu sýningar. Hitabylgja skirdag, 40. sýning Kristnihald annan péskadag 75. sýning Aðgöngumiðasaian 1 fðnð er opin frá kl. 14. Simi 13191. T0NABÍÓ Isienzkur textL / næturhitanum Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný. amen'sk stórmynd i litum Myndin hefur hlotið fimm Oscars- verðlaun Sagan hefur verið framhaldssaga * Morgun- blaðinu. Sýnd kl 5, 7 og 9.15. Bönnuð innan 12 ára. Fáar sýningar eftir. rmnxmmm Þar til augu jb/n opnast (Daddy's gone a-hunting) Óvenju spennandi og afar vel gerð ný bandarísk litmynd — mjög sérstæð að efni. Byggð á sögu eftir Mike St. Claire, sem var framhaldssaga I „Vik unni" t vetur Leikstjóri: Matk Robson Aðalhlutverk: Carol White Paul Burke og Scott Hylands. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.15. vN jiavETS , UGSnBKMND S0RCÖVERHELTEN ----fBWÚICE :oold ^FARVER Tigrisdýrib (Hættulegasti maður hafsins) Geysispennandi ný ensk-frönsk sjóræningjamynd i litum og Cinema-scope með ensku tali og dönskum texta. Myndin er sjálfstætt framhald „Tlgrisdýr heimshafanna" Sýnd kl. 5. 7 og 9. STJ0RNUBI0 Harbjaxlar trá Texas íslenzkur textj (Ride Beyond Vengeance) Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerfsk kvikmynd I Technicolor Leikstjóri: Bam- ard Mc Eveety Samið úr skáldsögunni „Nótt tígursins“ eftir Al Dewlen. Aðalhlutverk: Chuck Connors. Michael Renn ie, Kathryn Hayes. — Mynd þessi er hörkuspennandi frá byrjun til enda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ÞJOÐLEIKHUSID Ég vil Ég vil Sýning miðvikudag kl. 20. Litli Kláus og stóri Kláus Sýning sunnudag kl. 10. Cási Sýning skirdag kl. 30. Aðgöngumiðasalen optn fnk U. 13.15—20 Simi 1-1200.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.