Vísir - 23.04.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 23.04.1971, Blaðsíða 11
41SIR. Föstudagur 23. apríl 1971 11 I I DAG j ÍKVQLDÍ l DAG I IKVÓLDI Í DAG | TONABIO Snilldar vel gerð og leikin ný, amerisk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin sem er í litum er framleidd og stjómaö af hinum heimsfræga leikstjóra Melvin Frank. Gina Lollobrigida Shelley Winters Phil Silvers Peter Lawford Telly Savalas Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. AUSTURBÆJARBÍÓ íslenzkur textL útvarpíy* Föstudagur 23. april 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegivagan: „Jens Munk“. Jökull Jaikobsson les 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. Tónlist fiftir tvö bandarísk tónskáld, 16.15 Veðurfreg^ir. 17.00 Fréttir. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagsferá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 ABC. Ásdís Skúladóttir og Inga Huld Hákonardóttir sjá um þátt úr daglega lífinu. 19.55 Kvöldvaka. a. íslenzk einsöngslög. Guð- munda Elíasdóttir syngur Iög eftir Jórunni Viðar. b. Rauðahafið og Haffjarðará. Þorsteinn frá Hamri tekur sam an þátt og flytur ásamt Guð- rúnu Svövu Svavarsdóttur. c. Kynlegir viðburöir í Klaust urfiólum. Sigrún Gísladóttir les úr frásögum sínum I Grá- skinnu hinni meiri. d. Kvæðalög. Sveinbjöm Bein- teinsson kveður. e. Lítil bílferð. Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi segir frá. f. Þjóöfræðaspjall. Árni Bjöms son cand. mag. flytur. g. Kórsöngur. Karlakórinn Geysir syngur nokkur lög. — Ingimundur Ámason stjómar. 21.30 Otvarpssagan: „Mátturinn og dýrðin“. Þorsteinn Hannes- son les (11). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Plógurinn“ eftir Einar Guðmundsson. Höfundur endar lestur sögtmnar (5). 22.35 Kvöldhljómleikar. 2320 Fréttír í stuttu máli Dagskrárlok. sjónvarp# Föstudagur 23. aprð 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Skákeinvígi i sjónvarpssal. Stórmeistaramir Friðrik Ólafs son og Bent Larsen tefla fyrstu skákina i sex skáka einvigi, sem sjónvarpið gengst fyrir. Guðmundur Amlaugsson, rektor skýrir skákina jafnóðum 21.00 Litlu næturgalamir. Fransk ur drengjakór syngur undir stjórn séra J. Braure. Upptaka í sjónvarpssal. 21.15 Mannix. Stúlkan í fjöranni. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Flóttafólk. Þáttur i umsjá Eiös Guðnasonar með svip- myndum úr heimsókn hans f hóttamannabyggðir í Uganda og Tanzaníu í marz sl. Dagskrárlok. ÁRNAB HEILLA © Islenzkur texti. Gott kvöld, frú Campbell Þann 24/11 voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Elísa Hjördís Ásgeirsdóttir og Elias Halldór Elíasson. Heimili þeirra ér að Álfhólsvegi 33. Kópavogi. (Studio Guðmundar.) ný. amerisk stór mynd I litum tekin á popp- tónlistarhátíðinni miklu árið 1969, þar sem saman voru komin um */2 millj. ungmenni. 1 myndinni koma fram m.a.: Joan Baez. Joe Cooker, Crosby Stills Nash & Young, Jimi Hendrix, Santana, Ten Years After. Diskótek verður i anddyri húss ins, þar sem tónlist úr mynd inni verður flutt fyrir sýningar og i hléum. Þann 20/2 voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú Guörún Hjálmarsdóttir og Sigurður Ketilsson, Heimili þeirra er að Ægissíðu 80. (Stúdíó Guömundar.) Þann 7/2 voru gefin saman í hjónaband i kapellu Háskólans af séra Braga Friðrikssyni, ung- frú Frances Audebert og Vincent Andrade. Heimili þeirra er að Bergstaöastræti 11. Reykjavík. (Studio Guðmundar.) Þann 6/2 voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú Guðbjörg Árnadóttir kenn ari og Reynir Þorsteinsson stud med. Heimili þeirra er að Njörva- sundi 16. (Stúdíó Guðmundar.) ii M0C0 Þann 27/2 voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarössyni, ungfrú Rósa Ólafsdóttir og Jón Jóhannesson. Heimili þeirra er aö Vitastíg 17. (Stúdíó Guðmundar.) Harry Frigg Amerísk úrvals gamanmjmd í litum og Cinemascope með hin um vinsælu leikurum: Paul Nevvman Sylva Kosling Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. HASK0LABI0 Sköpun heimsins Stórbrotin amerisk mynd tek in i de luxe litum og Pana- vision 4ra rása segultónn. — Leikstjóri John Huston. Tón- Iist eftir Toshiro Mayzum. Islenzkur texti. Aðalhlutverkin leikur fjöldi heimsfrægra leikara m.a. Michael Parks Ulla Bergryd Ava Gardner Peter OToole Sýnd kl. 4 og 9. Athugið breyttan sýningartima. Astarhreibrib Afar spennandi og djörf ný amerísk litmynd gerð af Russ (Vixen) Meyer með: Alaina Capri Babette Bardot Jack Moran Bönnuð innan 16 ára. Sýnd k! 5 7 9 og 11. NYJA BIO Islenzkui texti. Flint hinn ósigrandi Bráðskemmtileg og æsispenn- andi amerísk Cinemascope lit- mynö um ný ævintýri og hetjudáðir hins mikla ofurhuga Derik Flints. James Cobum Lee J. Cobb Anna Lee Sýnd kl. 5 og 9. STJ0RNUBI0 Funny Girl lslenzkur texti. Heimsfræg ný amerisk stór- mynd l Technicolor og Cin- emascope. Með úrvalsleikurun um Omar Sharif og Barbra Streisand, sem hlaut Oscars- verðlaun fyrir leik sinn t mynd inni. Leikstjóri William Wyl- er. Framleiðendur William Wyler og Roy Stark. Mjmd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn. Sýnd kl 5 og 9. K0PAV0GSBÍ0 Sölukonan sikáta Sprenghlægileg, ný. amerísk gamanmynd ' litum og Cin- emascope, með hinni óvið- jafnanlegu Phyllis Diller í að- alhlutverki, ásamt Bob Den- ver, Joe Flynn o. fl. tsl. texti. Sýnd kl. 5.15 og 9. Kristnihald í kvöld kl. 20.30 Hitabylgja laugardag Máfurinn sunnudag 3. sýning Kristnihald þriðjud. 80. sýning. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Sfmi 13191. ÞJODLEIKHÚSIÐ S varttugl 10. sýning i kvöld kl. 20. i s Sýnmg laugardag kl. 20. Síðasta sinn. Lith Kláus og stón Kláus Sýning sunnudag kl. 15. Eg vil - Eg vil Sýning sunnudag kl. 20. Næst slðasta sinn Aðgöngumiöasalan opfn frá kL 13.15 til 20. — Slmi 1-1200.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.