Vísir - 23.04.1971, Blaðsíða 13

Vísir - 23.04.1971, Blaðsíða 13
© X V1 SIR . Föstudagur 23. apríl 1971 í ? Yerður grænmetið sett á útsölu? — Ræft við garðyrkjubónda, sem herfur áhyggjur af grænmetismarkaðinum / sumar Jslenzka græmnetið er komið í verzlanir og er á sama verði og í fyrra. Er þess að vænta, að heimilin taki fegins hendj við grænmetinu, sem lífgar mikið upp á hvern matseðil, fyrir utan hina margumtöluðu hollustu. Skúli Magnússon garðyrkju- bóndi að Laugarási í Biskups- tungum er einn þeirra manna, sem fæst við það að rækta græn metið, sem Reykvfkingar neyta síðan með beztu lyst, þegar það er komið til höifuðborgarinnar. Hann ræktar m. a. gúrkur og steinselju, gulrætur, gulrófur og grænkál. Þegar betur vorar hefst t. d. gulrótaræktin utan- húss. Núna er mest hjá honum af steinseljunni. en gúrkumar em einnig bvrjaðar að dafna. Tómatarnir láta hins vegar bíða lengur eftir sér og koma ekki á markaðinn fyrr en í maí. Skil- yrðin ti'l gróðurhúsaræktunar i vetur segir hann hafa verið ó- venju slæm, sólarlaust og lítifl sem enginn snjór, „og þaö þýð- ir það, að birtuna hefur alveg vantað", segir Skúii. „Við höf um alið plönteurnar upp við raf magnsljós £ uppeldisstöðinni, en síðan em þær settar í gróðurhús in. Birtuleysið hefur verið mjög baga'legt enda hafa gúrkumar komið miklu seinna og mu-nar hálfum mánuði tii þrem vi'kum á því hvað þær eru seinna á ferð inn; nú en í fyrra. Veturinn 'f fyrra var hin-s vegar afburða- góður.“ C'kúlli er áhyggjufullur um ° markaðinn af þessum sök- um. „Tíminn styttist o-g síðustu vikumar getur komið allt of mikið magn á markaðinn þann- ig, að það getur orðið miki-Il af- gangur. Það getur haft þau áhri-f, að það verði að vinna vöruna miklu meira, vinna gúrk uraar í pikles, sem er gert 'i niðursuðuverksmiöjunum." — Þýðir það ekki verðfaW á vömnni? „Jú, það getur þýtt gifurlegt verðfall. Vinnsluvaran er á a-ll mikiu iægra verði.“ — En hafið þið ekki hugsað ykkur, þegar svona stendur á að hafa grænmetið á eins kon- ar útsöluverði, milliverði, sem gæti orðið til þess að græn- metið yrði meira keypt til þess að nota það ferskt og eins til verð svo að fólk taki græn- metið meira til neyzlu. Gall- inn er samt sá, að konur fara ekki að hugsa um að sjóða nið- ur fyrr en komið er haust, þótt geyma megi niðursuðuvöruna i lengrj tíma, og hefur það sýnt íslenzka grænmetið í örmum sölustjóra Sölufélags garðyrkju- manna. að sjóða það niður í heimahús- um? sig.“ -Hvenær er mest af t. d. „Þetta er góð spuming. í' gúrkum á markaðinum? fyrra var a'ldrei veruleg um fmmframleiðsla. En þessi hug mynd hefur verið ofarlega á baugi að hafe útsölu, lægra „í maí og júní og langsam- lega mest í maí að undam- fömu.“ —SB Fjölskyldan og Ijeimilid Sjálfsbjörg Reykjavik Spiluð verður félagsvist í Hveragerði laugar- daginn 24. apríl n.k. Farið verður frá Umferð- armiðstöðinni kl. 2 e. h. Látið vita um þátttöku á skrifstofu Sjálfs- bjargar. Z %ÍSV^ Tilboð óskast í að reisa og fullgera 2 íbúðar- hús fyrir skóla að Kleppjámsreykjum, Borg- arfjarðarsýslu. Útboðsgögn em afhent á skrifstofu vorri. Borgartúni 7, gegn 3.000,— króna skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð 11. maí n.k., kl. 11.00 f. h. UMB©D Útboð Tilboð óskast í að byggja og fuilgera starfs- mannahús að Skálatúni í Mosfellssveit. Tilboðsgögn verða afhent á teiknistofunni Óðinstorgi s/f, Óðinsgötu 7, Reykjavík, gegn 5.000,— kr. skilatryggingu. UMBOÐ í REYKJAVÍK AÐALUMBOÐ VESTURVERI Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33 Sjóbúðin við Grandagarð B.S.R. Verzlunin Roði, Laugavegi 74 Hreyfill, Fellsmúla 24 Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58—60 Hrafnista í verzlun Byggingarverzlunin Burstafell, Réttarholtsvegi 3 Bókaverzlunin Rofabær 7 Breiðholtskjör, Amarbakka 4—6 f KÖPAVOGI Litaskálinn Borgarbúðin í HAFNARFIM)I Afgreiðsla í Verzluninni Málmur í KEFLAVÍK Verzl. Kristjáns Guðlaugssonar, Hafnargötu 79 Sala á lausum miðum stendur yfir. Happdrætti DAS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.