Vísir - 24.04.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 24.04.1971, Blaðsíða 12
12 BIFREIÐA- STJÓRAR Ódýrast er að gera viö bílinn sjálfur, þvo, bóna og ryksuga. Viö veitum yður aðstööuna og aðstoð. Nýja bílaþjónustan Skúlatúni 4. Sími 22830. Opið alla virka i daga frá kl. 8—23, laugar- ; daga frá kl. 10—21. Rofvélcsverkstæði S. NleSsteðs | Skeifan 5. — Sími 82120 ) Tökum að okkur: Við-1 gerðir á rafkerfi, dína-) móum og störturum. — Mótormælingar. Mótor- stillingar. Rakaþéttum rafkerfið. Varah’utir á l -taðnum. ).Þ0RGRfMSS0N&C0 *$w]Amk ' W PLAST 'SALA - AFGREIflSLA |SUÐURLANDSBRAUT 6 SÍMI: 38640 Spáin gildir fyrir sunnudaginn 25. apríl. Hrúturinn, 21. marz—20 apríl. Allt virðist benda til þess að þú eigir góðan sunnudag f vænd um, jafnvel þótt einhverjar áætl anir sem þú hefur gert í sam bandi við hann, brey-tist aö vissu leyti. Nautið, 21. apríl—21. mal Það er ekki ólíklegt að dagur- inn einkennist af viðleitni þinni til að verða öðrum til afþrey- ingar eða aöstoðar á einhvern hátt, og um leið sjálfum þértil ánægju. Tvíburamir, 22. maí—21 júni. Bf til vill finnst þér helgin heldur viðburðalitil, og ekki er ósennilegt að þú verðir að eyða miklu af tíma þínum í starf, sem þú hefur meira gagn en ánægju af. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Það litur út fyrir að fremur létt verði yfir sunnudeginum, ef þú heíur samband og samráð við kunningja þína, er liklegt að hann verðj þér skemmtilegur heima og heiman. Ljónið. 24. júlú — 23. ágúst. Einhver lasleiki, sennilega inn an fjölskyldunnar, getur valdið nokkrum áhyggjum, en að öðru leyti virðist þú geta gert þér vonir um skemmtilegan sunnu dag. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Góður sunnudagur að því er séð verður. Ef þú hefur ákveð ið ferðalag, litur út fyrir að tak ist vei og verði þér til ánægju og upplyftingar eins og til er ætlazt. Vogin, 24. sept, — 23. okt. Aö undanskildum einhverjum smávægilegum vonbrigðum, lít- ur út fyrir að þetta verói skemmtilegur sunnudagur, þótt ekki gerist neitt sérstakt mark vert í þvi sambandi. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Allgóöur sunnudagur að þvíer virðist, en ekki beinlínis heppi legur til lengri ferðalaga. Heima fyrir munu góðir kunningjar Laugardagur 24. apríl 1971. setja svip sinn á hann að veru- 1 legu leyti. t Bogmaóurinn, 2ð nov,- :>\ des ^ Þú verður ef tii vill fyrir einhverj i um vonbrigðum í sambandi við / heimsókn eða ferðalag, en munt j þó varla taka þér þau sérlega ^ nærri þegar lengra liður frá. i Steingeitin. 22. des,—20 lan ’ Það lítur út fyrir að þú veröir 1 í essinu þinu í dag, njótir þín i i hópj góðra kunningja og flest j verði þér til nokkurrar ánægju yfirleitt. ^ Vatnsberinn, 21 ian.—19. febr. i Það virðist að þér komið að 7 endurgjalda góðan greiða eða 1 viðtökur, og mun þér takast þaö (j vel. Skemmtilegur dagur en . taktu kvöldið snemma og ) hvíldu þig vel. 1 Fiskarnir. 20. febr.—20. marz. I Góður dagur, en varla tii hvfld t ar. Þvert á móti bendir allt til ' þess að þú munir eiga annrikt t viö einhver störf, aö vísu sam \ kvæmt eigin ákvöröun. OPP aALAMCE. THESTONE PHAKAOH /S STAtSGERED AGA/N AND AGA//J BV TAJZZANS CHOPP/NG BLOWS. hy Edgar Rice_Barroughx Steinfaraóinn missir jafnvægið, er Tarzan ber hann og betí Otr BR IKKÉ 774 /KT Af- G0f!E, OM DEXEQ STjA- LET H06ET - O0HEN KUNNE 60i>T S£ U&T/L AT VÆPE 8RUDf OP A SK/TSEN! JEé 6L6MTE OEN OPPE V£D SMYKG- 80XEN - JE6 MÁ T/L- BA6E EfTEP DEN ! j HOU> M/6 DÆKKET, MENS JE6 ÍÁK tNDENFOK v/ mX HEueee tage EN BUNDE I HUSET „Rissmyndin! Ég gleymri henni við skartgripaskrínið — ég verð að fara aft- ur eftir henni!“ „Það er ekki til að ákveða hvort ein- hverju hafi verið stolið.“ — „Við ættum heldur að fara hringferð um húsið.“ „Dyrnar geta vel hafa verið brotnar upp.“ — „Skyggðu mig meðan ég fer inn fyrir.“ Gardínubrautir og stangir Fjölskrúðugt úrval gardinubrauta og gluggatjaldastanga. Vestur-þýzk úrvalsvara. — Komið, skoðið eða hringiö. GARDÍNUBRAUTIR H/F . Brautarholti 18 . Simi 20745 Vísir vísar á viðskiptin — Hvers vegna heldur þú svona mikið upp á nektarmyndir? — Af þvi að ég er fæddur svoleiðis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.