Vísir - 28.04.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 28.04.1971, Blaðsíða 12
12 mmm- STJÓRAR ödyrast er að gera við bílinn sjálfur, þvo, bóna og ryksuga. Við veitum yöur aðstöðuna og aðstoð. Nýja bílaþjónustan Skúlatúni 4. Sími 22830. Opið alla virka daga frá kl. 8—23, laugar- daga frá kl. 10—21. | Rafvélaverkstæði: S. Melsteðs j Skeifan 5. — Sími 82120 Tökum að okkur: Við- gerðir á rafkerfi, dína- móum og störturum. — Mótormælingar. Mótor- stfllingar. Rakaþéttum rafkerfið. Varahlutir á ( staðnum. Þ. ÞORGRÍMSSON & CO SUÐURLAN DSBRAUT6 SÍMI 38640 Þ.Þ0RGRÍMSS0N&C0 ARMA PLAST SALA-AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT 6 SlMI: 38640 ÞJÓNUSTA Sé hringt fyrir kl. 16, sœkjum við gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanom 16—18. SiaðgreiSsIa. VÍSIR V í S I R . Mióvikudagur 28. apríl 1971. Spáin gildir fyrir f' -nmtudag'nn 28. apríl. Hrúturinn, 2» marz 20 april Tíilaðu gætilega i dag, annars er hætta á aö það verði misskil lö og rangtúlkað þér i óhag. — Aö ööru leyti er dagurinn vel sæmilegur, sér í lagi hvað alla verzlun snertir. Nautið, 21 aprfl—21. mai Góöur dagur til flestra hluta, einkum ef þú tekur hann sr.emma. Ef þú hefur haft eitt- hvaö í undirbúningi aö undan- fömu, ættirðu að byrja fram- kvæmdirnar í dag. Tvíburamir, 22. maí—21 júnl. Vel sæmilegur dagur aö minnsta kosti, en einhverjar á- hyggjur af peningamálunum ekki ósennilegar. Mundu hug- myndir, sem þú færö, þær geta reynzt nokkurs viröi. Krabbinn, 22. júnl—23. júll. Það er ekki ólíklegt að einhver leggi þér drengilega liö í oröi í dag, og mættiröu gjarna láta hann vita, að þú kunnir aö meta slíkt og muna. Ljónið. 24. júli — 23. ágúst. Góður dagur að flestu leyti. Þaö er ekki ólíklegt aö þú fáir á- huga á einhverju nýju viöfangs efni, eöa kannski aftur á gömlu viöfangsefni eftir alllangt skeið. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Haföu taumhald á tilfinningum þínum í dag, og þá ekki síður hrifningu þinni en þvi gagn- stæða. Gættu þess að lofa ekki neinu, sem þú getur naumast staðið við. Vogin, 24. sept, — 23. oK. Góður dagur yfirleitt, Ektd er ó- sennilegt að þú takir einhverja ákvörðun um eitthvað, sem ekki er langt fram undan, ef til vill sumarleyfi, og mun hún gefast vel. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Gagnstæða kynið er ekki ólík- legt til að gera þér einhvern grikk í dag, og skaltu gera þin ar ráðstafanir eins og við á til þess að hann mistakist. Bogmaöurinn, 23. nóv.—21. des. Peningamálin valda áhyggjum og ef tij vill nokkrum óþægind- um, og má vera aö gleymsku þinni eöa annarra sé þar að ein hverju leyti um að kenna. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þú veróur í essinu þínu í dag, og getur auðveldlega komið ár þinn vel fyrir borð, ekkj hvað sízt í peningamálum. Ef til vill verðurðu þar fyrir óvæntri heppni. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr- Ef þú gerir gætilegar áætlanir er ekki ólíklegt að allt gangi mjög vel í dag, að minnsta kosti fram eftir Farðu samt gætilega í peningasökum fyrri hluta dags. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Góður dagur til márgs — ttl dæmis til að athuga sumarleyfi eða gera áætlanir en samt ekki of Iangt fram í tímann. Einhver ábati í vændum. ( * k \ í svörtu myrkrinu vælir stein-faraóinn — og eitthvað mjakast burtu í myrkr- „Ljós.“ undir Tarzan ... „Hjálp .. ég er meidd- inu ... „Stoppaðu!“ ur, brotinn ...“ DEF HER fi? OET KÓRSré R!6 mr mwNau:,;jE6FQR£ , TACyER Míó 1 AFTEN 7 3PIS DET 8ARE, 6AMLE mt - Vt FJERNER SPORENE 8A6EFTER / „Borðaðu það bara, gamli vinur — vi fjarlægjum sporin seinna.“ „Þú verður nú að viðurkenna, að það leit út sem ...“ — „Allt í lagi — dyrnar voru opnar, og nú höfum við lokað þeim. Eigum við þá að aka af stað?“ 55-9 „Þessi gripdeild er hið fyrsta raunveru- lega saknæma, sem ég tek mér fyrir hendur í kvöld.“ M MA DA INDR0M- ME, A T DET SÁ UO, SOM OM... AU RI6HF - txAREN STOO Á8EN, 06 NU EÍAR V! LURRET OEN! SKAL V! SÁ R0RE VtDERE ? Gardínubrautir og stangir Fjölskrúðugt úrvál gardinubrauta og gluggatjaldastanga. Vestur-þýzk úrvalsvara. — Kornið, skoðið eða hringið. GARDÍNUBRAUTIR H/F . Brautarholti 18 . Sími 20745 Vísir vísar á viðskiptin ' — Hefurðu litið i spegilinn nýlega? - Af hverju spyrðu, er ég með svartan blctt á nefinu, eða hvað?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.