Vísir - 04.06.1971, Blaðsíða 8

Vísir - 04.06.1971, Blaðsíða 8
3 VÍSIR. Föstudagur 4. júní 1971, VISIR Otgefandi: Keykjaprenr nt. Framkvæmdastjóri: Sveinn R Eyjólfsson Ritstjóri: Jónas Kristjánsson Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson Ritstjórnarfulltrúi: Valdimar H. Jóhannesson Auglýsingastjóri: Skúli G. Jóhannesson Auglýsingar: Bröttugötu 3b. Simar 15610 11660 Afgreiðsla• Bröttugötu 3b Simi 11660 Ritstjóm: Laugavegi 178. Simi 11660 f5 iinur) Askriftargjald kr. 195.00 á mánuði tananlands i iausasöiu kr. 12.00 eintakið Prentsmiðja Vlsis — Edda hl. Sigurganga hins dauðadæmda JYamleiðsla íslenzka iðnaðarins hefur aukizt um 10% frá því í fyrra. Þetta er niðurstaða samanburðar sem Félag íslenzkra iðnrekenda hefur látið gera á fram- leiðslu fyrsta ársfjórðungs þessa árs og í fyrra. í þessu felst mikill árangur, því að það er afar sjaldgæft, að iðnaðarframleiðsla eins lands aukist um 10% á aðeins einu ári. Iðnaðurinn er fjölmennasta atvinnugreinin á ís- landi og virðist alltaf vera að auka hlutdeild sína í atvinnulífinu. Þannig eru íslendingar smám saman -að verða iðnaðarþjóð. Og það er ekki nóg með, að iðn- aðurinn sé að þenjast út. Eðli hans hefur verið að breytast og er að breytast. Hann er ekki lengur veiklu- leg atvinnugrein í skjóli hafta og tolla, heldur sterk og samkeppnishæf grein, sem berst hér heima í sam- keppni við innfluttar vörur og erlendis í samkeppni við aðrar vörur á hinum alþjóðlega markaði. Stjórnvöld á íslandi hafa átt drjúgan þátt í þess- ari hagstæðu þróun síðasta áratuginn. Þau hafa líka verið skömmuð rækilega fyrir að gefa innflutning frjálsan og lækka tolla á innfluttum vörum. Menn hafa haldið því fram, að þetta mundi drepa innlenda iðnaðinn. Hámarki náði gagnrýnin, þegar vio gengum í fríverzlunarsamtökin ETFA. Þá aðild sögðu gagn- rýnendumir vera rothögg á iðnaðinn. En nú er reynsl- an rækilega komin í ljós. Iðnaðurinn hefur herzt í eldi samkeppninnar og orðið öflugri og fjölþættari með hverju árinu. Einna ánægjulegast í sambandi við þessa iðnþróun er, að iðnaðurinn er að rísa upp sem útflutningsat- vinnugrein samhliða sjávarútveginum. Þyngst vegur þar á metunum sá iðnaður, sem byggir á innlendum hráefnum, aðallega landbúnaðarvörum. Þetta er sút- unar-, fata-, prjóna- og ullariðnaðurinn, svo og gerð listmuna. Stóriðjan á svo að sjálfsögðu sinn drjúga þátt í útflutningnum. Jafnmiklu máli skiptir sá iðnaður, sem vinnur fyrir heimamarkað og sparar gjaldeyri. Þar eru einna fremstar í flokki skipasmíðar, sem hafa á örfáum ár- um eflzt svo undrahratt, að íslendingar em nú sjálf- um sér nógir og samkeppnishæfir í smíði skipa sinna. Þéssi árangur er svo undraverður, að menn trúa vart eigin augum. Árangurinn af þessu öllu kemur svo fram í stór- aukinni þjóðarframleiðslu. Þar að auki koma jafn- vægisáhrifin. Iðnaðurinn bætir fleiri stoðum undir efnahagslífið og dregur úr sveiflum þess. Kjósend- um er því óhætt að stuðla að því, að núverandi frjáls- ræðisstefna fái áfram að njóta sín, — þótt stjómar- andstæðingar hafi í tólf ár samfleytt hamrað á því, að þessi stefna væri í þann veginn að koma iðnaðin- um, og raunar efnahagslífinu öllu, fyrir kattamef. Kjósendur þurfa ekki á slíkum ímyndunum að halda. Þeir sjá staðreyndirnar í kringum sig. TKað hefur á margan hátt ver- ið skemmtilegt og uppörv- andi að fylgjast með þeim sér- staeðu kynslóðaskiptum, sem hafa verið að framkvæmast víðs- vegar um heim á síðustu árum. Allt hefur aö visu ekki verið sér- lega dægilegt. Mörgum hafa ofboðið róstur, stjórnleysi, skít- ur og skegg, að ekki sé talað um hörmulegt brjálæði hippa- hópanna, eiturlyf og Manson- morð. En ástæða hefur verið til að ætla, að undir niðri hafi verið að gerast miklu víðtækara end- unmat á lífsviðhorfum. Ofboös- dæmin hafa skelkað marga, en hafa vonandi ekki verið nema þunn storkuskán, vandamál sem fylgja meiriháttar tt'mamótum. Hinu hefur verið sérstök á- stæða til að fagna, að margir Þegar prófi er Iokið ganga kandídatarnir að tilkynninga töflunum. Hvaða atvinna er nú í boði sem lífsstarf? hlutir, sem voru orðnir staðn- aöir hafa komizt á hreyfingu. Hvinur nýrra hugmynda hefur farið um kaikaðar grafir. Við sjáum það kannski betur eftir á, að gamli heimurinn var að sigla í strand. Það v^r stefnt til æ staðnaðr; samfélagshátta, stirðn- aðs mannlífs, þar sem orðsýki, hégómagirnd og metnaðardramb drógu menn upp á þráð í frama- kapphlaupi stilltu öllu i staðla stéttastigs og vé'- mennsku. Það getur varla Ieikið á tveim tungum, að brýn þörf var orðin fvrir sjálfstæðari hugs- unarhátt, það þurfti uppreisn ungs fólks gegn gömlum og fún- um hugsunarhætti. Tíminn og umhverfið kröföust þess að unga fólkið ræki -afvsér slenið.^ TTppreisnin birtist,-í :stúdenta- ^ óeiröum, sem voru í sjálfu sér óhjákvæmileg nauðsyn. En hitt var jafnframt eðliiegt, að stúdentaóeirðir leystu ekki þá gátu, að hverju væri stefnt, hvernig þjóðfélag myndi skap- ast upp úr suðupottinum. Á þessu fyrsta stigi gætti mest hinna niðurrífandi af'.a, hinn gamli heimur var fordæmdur, en það var ekki til nein patent- lausn, ekkert háleitt hugsjóna- hjal, hvernig unga fólkiö • vildi að heimurinn yrði. Það var ekki tímabil prógramma eöa hátíð- legra hugsjönablekkinga. ÞvT er þó ekki aö neita að haldið var fram sósíalisma, en einkenniiega var þeim sósíalisma b'andað. því að á hinn bóginn var mjög haldið fram sem mestu sjálf- stæði einstaklingsins. En ef til vill er ástæða til að ætla að þessi sósfaiíski fylkingarbroddur hafi aðeins verið liður í uppreisn unga fólksins gegn ríkjandi samfélagsháttum stóra-einka- fjármagnsins á Vesturiöndum. Meðan stúdentaóeirðirnar stóöu sem hæst stóðu margir gáttaðir á þvT', hvað þetta unga fólk vildi, en það var engin von til að svör við því yrðu gefin fyrst í stað. Hér var á ferðinni nauðsynleg niðurifsstarfsemj á fúnum viðum. Og unga fólkið var enn ekki tilbúið né til þess ætlandi að taka ábyrgð og axla byrðar af nýjum heimi s’inum. Tj’n síðan heldur ttminn áfram sínum straumi, árin líða og uppreisnarseggimir hljóta smám saman að koma út í samfélagið sem ábyggjandi samfélagsborgar ar. Nú er stúdentaóeirðir tekið aö lægja, uppreisnarseggirnir standa nú lengi í lokaprófum og svo eiga þeir aö koma út í Mfið. Þessi tímamót, sem nú eru að hefjast eru kannski enn- þá miklu stórvægilegri en róstu tíminn forðum. Hvað nú, ungi maöur? Nú er komiö að hinni miklu örlagastund. Nú reynir fyrst á það, hvort nokkur mein- ing eða alvara var með uppreisn þinni á sínum tt'ma, eða var þetta allt bara spennandi hasar og fíflaskapur lífsleiðrar auð- barnaæsku. Að vísu getur þessi nýja kyn- slóð þegar bent á. aö henni hafi margt áunnizt, aðallega á því einangraða sviði, sem hún hrajrð ist mest á, í skó'unum sjálfum. Það hefur oröið bvlting í skóla- málum víða um lönd á þessu tímabili og uppreisnaræska hefur knúið fram margvTslega hlutdeild nemendanna í skóla- stjórninni. En þetta reyndist allt vera tiltölulega '.éttur og auðunninn sigur. Það var bara heimtað allt af öðrum bæði rétt- indi af skólavfirumsjónum og peningar af skatthorgurunuen. En þegar kemur út í mannlífið liggja taflreglur og mannnangur allt öðruvísi. Þá kemur bölvuð ábyrgðin og peningarnir inn í spilið, þá þarf að fara að hugsa af alvöru um framtíðina. um atvinnu og lífsviðu/væri, um börn sem eiga eftir að vaxa upp í aðra nýja, kannski upp- reisnargjarna æsku, og svo verð ur maður sjálfur gamall með tímanum. Það er sem sagt lVfið sjálft með gieði þess og sorgum og kannski mest með ósjgrum. sem mætir uppreisnaræskunni. þegar hún er nú sem óðast að hverfa út úr alte burschenzeit Þegar hún hleypur frá próf- borðum háskólanna, gengur hún að miklu stærra og alvarlegra prófborði. Hvernig mun hún standast þá raun? VTið vitum enn ekki, hvað út T úr þvi kemur. Það sem enn einkennir unga fólkið, er tor- tryggnin við hugsjónastefnur og prógrömm. í bili er eins og mannkynið hafi fengið nóg af súper-sannleikum. I stað þess virðist allt eiga að bróast nokkurn veginn af sjálfu sér, og er það kannski ekkert affara- verra, því þá losnar þróunin síður úr samhengj sínu við það sem raunverulega er. En byggir sér ekki pílagrímsturna úr para- gröffum svífandi í loftinu, Og hvaða mælikvarða og próf- stig á að gefa unga fólkinu til að sjá hvort það stenzt prófið hvort þessi nýj heimur þess va^ alls þessa verður? Ég held það sé auðvitað frá, að það sé hægt að ’imynda sér að allar vonir um ótakmarkað frelsi.^frið og blóma angan muni ganga í upnMlin'v En á hinn bóginn held ég að það ætti að útheimta, að heimur þess verðj talsvert betri en sá gamli. Eða er allt unnið fyrir gýg, á allt að renna aftur í sama farið í miskunnar'ausri og viðbjóðslegri váldastreitu, þar sem heimurinn heldur áfram að fyllast af .olíusaurgun og efna- gerðareimyrju með gráum, vilja- lausum róbótvélmönnum, sem fylgja með hugstmarlaust, þegar stutt er á hnapp? VTð sjáum enn ósköp stu-tt T inn i framtiðina, þó eru menn farnir að veita athygli ýmsum einkennum um breyttan heim. hversu varaniegur, sem hann verður Alveg ems og uppreim- arbálið var i'vrst kynt -vestur í Bandarík'unv.m viö tcaoi.einsog Berke'ey-háskóla, sýnist þessi a-’ ræmda úprreisnarkynsióð einr- fyrst verða áð standa fra • fyrir i'j 'r'O'nni þár, og ei - menn bo'ajr .'arnir að veita ýr. um sér’-3-inum athygli. Þt sjáum við m.a. af því, að nú að me:tu Uætt að ri‘n urn st ' entr.-r's’iur í vesturheimsk tú— rit. 1 s?rð þe:s ryója ré“ ’ moira til -fVrns umrmður urn ’ ný'u Ii'.:v "’.crf, sem tekið e. r.ö gcota a'mennt i atvinnulifi (•- þjóulíf’ bsgár unga fólkið drc: i ir sér út til báttíöku í sjálfu. hinu borgara’oga lífi. Það vill nú að vísu svo til að óvenjulega lítil atvinna er í boði um þessar- mundir i Bandarikjunum fyrir háskóla- fólk Samdráttur er þar á sviði æðri tækni vegna minnkaðra fjárveitinga til tunglferöa og niö urskurðar til hljóðrænu þotunn- ar. Venj.ulega hafa stórfyrirtæk- in farið með sópa um háskól- ana og hirt til sín með glæsi boðum alla tæknimenntaða menn. En nú er ekki um þaö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.