Vísir - 04.06.1971, Blaðsíða 13

Vísir - 04.06.1971, Blaðsíða 13
V1SIR . Föstudagur 4. júní 1971. 73 ÞJONUSTA Húseigendur, athugið! Vanti ykk- ur húsasmið i ýmiss konar viðhald og nýsmíði, þá hringið í síma 17626 Húseigendur, athugið! Setjum í gler. Sækjum og 'sendum opnan- lega glugga. Geymið auglýsinguna. Sími 24322. Fhsalagnir. Ef þið þurfið að flísa leggja bað eða eldhús þá hafið samband við okkur. Sími 37049. Skóvinnustofa mín er á Lauga- vegi 51. Áherzla lögð á fljóta og góða þjónustu. — Virðingarfyllst Jón Sveinsson. Úr og klukkur. Viðgerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson — skartgripaverzlun, Laugavegi 8. Klæðaskápar. Smíða klæðaskápa i svefnfaerbergi og forstofur. Hús- gagnasmiður vinnur verkið. Sími 81777. Sérleyfisferðir frá Reykjavík til Gullfoss, Geysis og Laugarvatns frá Bifreiðastöð íslands aila daga. Sími 22300. Ólafur Ketilsson. BARNflCÆZLA Ung stúlka 11 — 13 ára óskast til að gæta tveggja barna. — Uppl. í síma 83957. Áreiðanleg unglingsstúlka úr Fossvogs-, Bústaða- eða Smáíbúða hverfi óskast til að sækja 2 börn á barnaheimili kl. 5 og gæta þeirra til kl. 7.30. Uppl. í sima 81814. Stúlka óskast til barnagæzlu all an daginn á heimili í Kópavogi. — Uppl. í síma 25764 milli kl. 16 og 20 föstudag. Þarf að koma 8 mán. gömlum dreng i gæzlu frá kl. 8—5.30 mánu d.—föstud., helzt á Seltjarnarnesi, annars í miðbænum. Frí möguleg ööru hverju. Sími 20794. Telpa óskast til að gæta 2ja bama 2ja og 6 ára, frá kl. 8—5. Uppl. í síma 35083. Barngóð 14 ára stúlka óskar eftir barnagæzlu á daginn, helzt 2 ára bam einnig á kvöldin, 2 — 4 kvöld i viku. Helzt f austurbæ. Uppl. í síma 18035. Barngóö telpa á 12. ári óskar eft ir að gæta barns hálfan eða allan daginn. Helzt í Smáfbúðahverfi eða hágrenni. Uppl. í síma 37919. OKUKENNSLA Ökukennsia. Get bætt viö nem- endum strax Kennslubifreið Opel Rekord. Uppl. í síma 20306. Ökukennsla. Aðstoðum við end- urnýjun, útvegum öll gögn. Birkir Skarphéðinsson, sími 17735. — Gunnar Guðbrandsson, sími 41212. Ökukennsla. Gunnar Sigurðsson. Sími 35686. Volkswagenbifreið. Ökukennsla — æfingatímar. Volvo ’71 og Volkswagen ’68. Guðjón Hansson. Sími 34716. Ökukennsla — Æfingatímar. Ford Cortina 1970. Rúnar Steindórsson. Sími 84687. Ökukennsla á Volkswagen. End- urhæfing, útv('ga vottorð, aðstoða við endurnýjun. Uppl. í síma 18027., Eftir kl. 7 18387. Guðjón Þorberg Andrésson. Moskvitch — ökukennsla. Vanur að kenna á ensku og dönsku. — Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Magnús Aðalsteinsson. Sími 13276. Ökukennsla — sími 34590 Guðm. G. Pétursson Rambler Javelin og Ford Cortina 1971. Ökukennsla — Æfingatimar. — Kenni á Ford Cortinu. Útvega öll prófgögn og fullkominn ökuskó!= ef óskaö er. Hörður Ragnarsson ökukennari. Simi 84695 og 85703. Ökukennsla. Utvega öll gögn varðandi bíipróf. Geir P. Þormar, ökukennari. Sími 19896 og 21772. HREINCERNINGAR Hreingemingar Gerum hreinar íbúöi, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. Hreingerningar (gluggahreinsun), vanir menn fljót afgreiðsla. Gler ísetningar, set í einfalt og tvöfalt gler Tilboð ef óskað er. — Sími 12158. Teppaþjónustan Höfðatúni 4, — sími 26566. Hreinsum gólfteppi og húsgögn. Önnumst einnig nýlagnir færslur o>g viðgerðir. Komum, sækj um, sendum. Góð og fljót þjónusta. Kvöldsími 17249. Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér, einnig húsgagnahreinsun. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Þurrhreinsum gólfteppi á íbúðum og stigagöngum, einnig húsgögn. Fullkomnustu vélar. Viðgerðarþjón usta á gólfteppum. Fegrun, sími 35851 og í Axminster síma 26280. EINKAMÁL Maður á góðum aldri, vel mennt- aður, í ágætri stöðu, vlll kynnast konu um fertugt, mætti eiga eitt barn. Konan þarf að vera eitthvað menntuð. Uppl. ásamt mynd send ist augl. Vísis fyrir 8. júní merkar „40 — trúnaðarmál". Upplýsingar endursendast tU réttra aðila. AUGLÝSINGADEILD VlSIS AFGKEIDSU 1^1 SILLI & -1 FJALA L VALDI KÖTTUR VESTURVER AÐAL5TRÆTI «4! Od co cm 3 K— <o 3 < S'IMAR: 11660 OG 15610 DRAGIÐ EKKI LENGUR 'f. að gera góð kaup. Þessi vönduðu ódýru sett fáið þér með 10% contant- afslætti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.