Vísir - 16.10.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 16.10.1971, Blaðsíða 4
4 V1SIR. Laugardagur 16. október 1971, Óli A. Bieltvedt gerir ráð fyrir að horfa óvenjumikið á sjónvarp í næstu viku. ÞETTfl VIL ÉG SdÆ „Mér finnst sjónvarpsdagskrá in íslenzka allténd ekki lakari en þaö, að ég sel sjónvarpstæki enn meö góðri samvizku. Þaö er eng um vorkunn, að hafa eitt slíkt á heimili sínu“, varö Óla A. Bielt vedt verzlunarstjóra Nesco aö oröi er hann tók að líta yfir sjón varpsdagskrá næstu viku. „Þaö þarf þó einstaklega sterka þætti til aö draga mig að sjónvarps- tæklnu mínu“, bætti hann við. Sunnudagsdagskráin reyndist ekki sérlega áhugaverð að mati Óla. „Það væri kannski helzt, að ég horfði á Hinrik áttunda. Myndaflokkurinn um hann er nokkuð magnað stykki“ sagði hann. „Á mánudaginn þykir mér sennilegt að ég fái áhuga á að sjá leikritið íslenzka. Þessd sjón varpsleikrit hafa reynzt ágætis dægrastytting. Kristrún í Hamra vik hefir mér þótt bezt, en Postulín, sem hvað mest er talað um um þessar mundir megnaði ekki að vekja hjá mér hrifningu. Það er þó allþokkalegt, en kannski full iátlaust." Þriðjudagsdagskráin fannst Óla ekki neitt sérstök. „Ég ætla að láta eldri konur og aðra veik geðja um Kildare lækni“, sagði hann, „en á Sjónarhom gæti hugsazt að ég horfði, ef þaðer umræðuþáttur. Það eru einmitt auk fréttanna, viðræðu- og um- ræðuþættirnir, sem ná að draga mig að sjónvarpinu." Það var bíómyndin sem var það eina, sem Óli sá áhugavert á dagskrá miövikudagsins. „Ég get ekki sagt að ég sé neitt ó- hress yfir bíómyndum sjónvarps ins. Þær eru nú raunar sjaldnast tiltakanlega merkilegar, en það kemur þó fyrir að þær sla-ðist þokkalegar með öðru hverju. Ég ætla alla vega að taka sénsdnn á að svo kunrti að fara á mið- vikudaginn og laugardaginn í næstu viku.“ „Nú“ hélt Óli áfram „ef ég hef möguleika á að setjast niður fyrir framan sjónvarpið mitt á föstudagskvöldiö geri ég það þegar Gullræningjamir hefjast. Svo gæti allt eins hugsazt, að ég sæti áfram við tækið verði eitt- hvað markvert tekið fyrir í Er- lendum málefnum, það er oftast ágætur þáttur." Loks leit Óli yfir dagskrá laugardagsins, að því búnu sagði hann dagskrána þann daginn vera það góða eftir kvöldmat, að hann gæti hugsað sér að fylgjast með henni allri. „Ég kem sennilega til með að horfa óvenjumikið á sjónvarp í næstu viku“, sagði Óli að lokum. —ÞJM. Úrval úr dagskrá næstu viku SJONVARP Mánudagur 18. okt. 20.30 Upp á fjall að kyssast. Leikrit eftir Jón Dan. Frum- sýning. Leikstjóri Gísli Alfreðs- son. Leikendur: Valgerður Dan, Rúnar Björgvinsson, Auður Guð mundsdóttir, Ævar R. Kvaran, Guðmundur Magnússon, Björg Ámadóttir, Randver Þorláks- son, Lilja Þórisdóttir. Sviðsmynd Jón Þórisson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.05 Laila syngur. Norska jass- og dægurlagasöngkonan Laila Dalseth syngur með tríói Roy Hellvis. 21.25 Frumstæð þjóö f felum. Mynd um frumstæðan Indíána- þjóðflokk í fmmskógum Suður- Ameríku, sem forðast öll sam skipti við annað fólk. Einnig greinir í myndinni frá starf- semi bræðranna Claudio og Oriando Villas Baos, sem á undanfömum árum hafa unnið mikið starf í þágu Indíána í Brasiliu. Þriðjudagur 19. okt. 20.30 Kildare læknir. Kildare gerist kennari. 5. og 6. hluti, sögulok. 21.25 Einsöngvarakór Níu ein- söngvarar, Guðrún Tómasdótt- ir, Svala Nielsen, Þuríður Páls dóttir, Margrét Eggertsdóttir, Ruth Magnússon, Garðar Cort es, Hákon Oddgeirsson, Halldór Vilhelmsson og Krist inn Hallsson, syngja íslenzk lög. Undirleik annast Ólafur Vignir Albertsson. 21.45 Sjónarhorn. Umræðuþáttur. Umsjónarmaður Ólafur Ragn- arsson. Miðvikudagur 20. okt. 18.00 Teiknimyndir. 18.20 Ævintýri i norðurskógum. 18.45 En francais. 20.30 Venus í ýmsum myndum. Linda. Eintalsþáttur eftir J. B. Priestley, sérstaklega saminn fyrir Irene Worth og fluttur af henni. 20.50 Munir og minjar. Ámi Bjömsson, þjóðháttafræðingur, bregður upp nokkrum gömlum kvikmyndum, sem hafa sögu- legt gildi. 21.30 Hjónasæng. (Bedtime Story). Bandarísk gamanmynd frá árinu 1941. Föstudagur 22. okt. 20.30 Vaka. Dagskrá um bók- menntir og listir á liðandi stund. 21.10 Gullræningjarnir. 9. þáttur Reikningsskil. 22-00 Eriend málefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. Laugardagur 23. okt. 17.00 En francais 17.30 Enska knattspyman. 2. deild. Birmingham City — Sunderland. 18.15 Iþróttir. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 20.25 Dísa. Einstefnugatan. 20.50 Vitið þér enn ... ? Spum- ingaþáttur. 21.25 Kvöldstund með Ellu Fitzgerald. 22.15 Ást og viðskipti. Bandarísk bíómynd frá árlnu 1942. UTVARP Mánudagur 18. okt. 19.35 Um daginn og veginn. Jó- hann Lámsson sparisjóðsstjóri á Hellissandi talar. 19.55 Mánudagslögin. 20.20 Kirkjan að starfi. Séra Láms Halldórssori sér Um þátt- inn. ... 1 ‘ti liniur-. uí/>Þ/> « 20.50 Frönsk tórilist. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþátt- ur. Páll Agnar Tryggvason yfir dýralæknir talar um sauðfjár- baðanir. Þriðjudagur 19. okt. 19.30 Frá útlöndum. Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins. Ragn- heiður Drffa Steinþórsdóttir kynnir. 21.05 íþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.25 íslenzk tónlist. 21.45 Fræðsluþættir Tannlækna- HEILBRIGÐI MD GETID SJÁLF BÆTT LÍKANIA YKKAR (S "Smí ★ Trimr jar ★ Megrun Sfvrkæfingar Vöðvaæfingar tV 3aurabað urT \ J' t Komið i reynslutíma yð ur að kri^t->'’ Jiarlausu A 1 IOpið fyrir konur: Mánud., miðvikud. og föstud. kl. 10—20.30. Opið fyrir karlmenn: Þriðjud. og fimmtud. kl. 12—14 og 17—20.30 og Jaugard kl. 10—16 | Hringið í síma 14535 eða lítið inn. ; HEILSURÆKTARST0FA EDDU félags íslands. (endurt. frá s. 1. vetri). Gunnar Helgason talar um mataræði og tannskemmdir, Ingólfur Amarson um tannverk og Birgir Dagfinnsson um vam ir gegn tannskemmdum. 22.15 Veðurfregnir. Á Landmanna afrétti 1937, frásögn Guðjóns Guðjónssonar. Hjalti Rögnvalds son les (1). 22.50 Á hljóðbergi. Nýhafnarskáld ið Sigfred Pedersen í ljóði og söng.^^"-’- Miðvikudagur 20. okt. 19.35 Landslag og leiðir. Eirfkur Einarsson verzlunarmaður talar um leiðir frá Hjallasókn í Ölfusi. 20.00 Serenata nr. 12 i c-moll (K388) eftir Mozart. 20.20 Sumarvaka. a. Sumardagar í Jökuldals- heiði. Halldór Pétursson segir frá. b. I hendingum. Hersilía Sveins dóttir fer með stökur eftir ýmsa þöfunda. c. „Dimmalimm", svita eftir Atla Heimi Sveinsson. Sinfóniu hljómsveit Islands leikur undir stjórn höfundar. d. Urðarmáni. Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. e. íslenzk þjóðlög. Guðmundur Guðjónsson syngur útsetningar Karls O. Runólfssonar og Ró- berts A. Ottóssonar, Atli Heimir Sveinsson leikur á píanó. Fimmtudagur 21. okt. 19.55 Sónata fyrir flautu og lág- fiðlu eftir Albert Huybrechts. André Isselee og Gerard Ruy- men leika 20.15 Leikrit: „Sending af himn- um“ eftir Giles Cooper. Þýð: andi: Óskar Ingimarsson. Leik- stjóri: Magnús Jónsson. 21.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm sveitar fslands í Háskólabíói. Hljómsveitarstjóri: George Cleve frá Bandaríkjunum. Ein- leikari á hörpu: Mildred Dilling frá Bandaríkjunum. a. Hörpu- konsert í B-dúr eftir Georg Friedrich Hándel, b. „Rómeó og Júlía", þættir úr sinfónísku verki eftir Hector Berlioz. 21.45 „tJr víngarðinum“ Sjgriður Schiöth les Ijóð efvir Kristján frá Djúpalæk. Föstudagur 22. okt. 19.30 Mál til meðferðar. Árni Gunnársson fréttamaður sér um þáttinn. 20.15 Einsöngur í útvarpssal: Sig- ríður E, Magnúsdóttir syngur lög eftir Robert Schumann og Hugo Wolf. Við píanóið: Guð- rún Kristinsdóttir. 20.40 Armenska kirkjan, — fjórða erindi. Séra Árelíus Níelsson tal ar um stöðu og framtiðarhorfur kirkjunnar. 21.10 Vinsæl Iög. Semprini og New Abbey hljómsveitin leika. 22.15 Veöurfregnir. „Merkið“, smásaga eftir Guy de Maupass ant. Sigrún Bjömsdóttir les. 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar Is- lands í Háskólabíói kvöldið áður. Laugardagur 23. okt. 19.30 Vetrarvaka. a. Hugleiðing við missiraskipt- in. Séra Eiríkur J. Eirfksson þjóðgarðsvörður á Þingvðllum flytur. b. íslenzk kórsöngslög. Lðju- kórinn syngur. Söngstjóri Jón Ásgeirsson. c. Um vetumætur. Dagskrár- þáttur í ljóðum og lausa máli í samantekt Ágústu Bjömsdótt- ur. Lesarar auk hennar Guð- rún Ámundadóttir og Einsfr Ólafsson. 20.30 Kristmann Guðmundsson skáld sjötugur. a. Ávarp. Guðmundur Danfels- son rithöfundur flytur. b. Skáldið les úr ljóðum sfnum. c. Lesin smásagan „Skimð", sem sigldi í loftinu" eftir Kristmann Guðmundsson. Enn- fremur sungin lög við ljóð eftir skáldið. + MUNIÐ RAUÐA KROSSINN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.