Vísir - 24.03.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 24.03.1972, Blaðsíða 16
16 Visir. Föstudagur 24. marz 1972. SIGGI SIXPENSARI VEÐRIÐ I DAG Sunnan stinn- ingskaldi eða allhvasst og rigning idag, en gengur i suð- vestan átt með allhvössum éljum i kvöld. Kólnar. Svart, Akureyri:Stefán Ragnars- son og Jón Björgvinsson. abcdefgh oo c- «0 IO M M Hvitt, Reykjavík: btefán Þormar Guðmundsson og Guðjón Jóhannsson. 4. leikur svarts: e7-e6. Til sölu tr AAyndavélar ☆ Segulbandstæki ☆ Sjónvörp Kvikmy ndasýningavélar: Silma Duo Super 8/std 8 kr. 6.000.- Braun Super 8 kr. 10.000.- Merkufót Super 8 kr. 6.000.- Kvikmy ndatökuvélar: Minolta Autoptak 8 k 7 kr. 10.000.- Nizo S 8E Ný kr. 12.500.- Nizo S 8L Ný kr. 16.500.- Ljósmyndavélar: Polaroid 350 með rafmagnsflassi-ný. kr. 18.000.- Segulbandstæki: Sony TC—252 kr. 18.000.- Sony TC—630D kr. 25.000.- Sjónvörp Sony TV - 95 duet bæði kerfin, einnig 12V kr. 17.000.- Westinghouse, ferðatæki 17 tommur kr. 18.000.- Rafmagnsritvél: Triumph kr .25.000.- Mborgunarskilmálar. J.P. Guðjónsson h/f. Skúlagötu 26, Simi 11740. Mzes/y móatiWs aGt^iOG*)t/eGs DISKÓTEK i kvöld Plötusnúður: Sigurður Garðarsson Laugardagskvöld: Jón Loftsson Sunnudagskvöld: Annel Borgar Þorsteinsson NÝJUSTU POPPLÖGIN munið nafnskírteinin | í KVÖLP | f DAG HEILSUGÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður sími 51336. Læknar ^REYKJAVÍK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud.—föstudags,ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánu- dagur—fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudagskvöld til . kl. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. * Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á .Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680—vitjanabeiönir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR.Nætur-og helgidags- varkla, upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. T a n n 1 æ k n a v a k t : Qpin laugardag og sunnudag kl. 5—6. Apótek — Manstu eftir flottu, litauð- ugu mindinni af þessum rétti I vikublaðinu? Hér er rétturinn I svarthvítu. . . AA-samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18—19 í sima 16373. Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæöinu. Helgarvarzla klukkan . 10—23.00. Vikan 18. — 24. marz: Lauga- vegsapótek og Holtsapótek. f Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00—09:00 á Reykjavikur- svæðinu er í Stórholti 1. Slmi 23245. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Opið i kvöld, Loðmundur leikur. Köðull. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar leikur. Silfurtunglið. Acrapolis leikur til kl. 1. Hótel Saga, Mlmisbar: Gunnar Axelsson við piþnóið. Hótel Borg. Likað vegna einkasamkvæmis. Kópavogs- og KeflavikurapóteK eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, heiga daga kl. 13—15. MINNINGARSPJÖLO • Minningarspjöld kristniboðsins f Konsó fást i Laugarnesbúöinni Laugarnesvegi 52 og i aðalskrifstof- unni, Amtmannsstig 2B, simi 17536. Minningarspjöld Kvenfélags Lauga'rnessóknar, fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigriöi, Hof- teigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goð- heimum 22, simi 32060 og i Bóka- búöinni Hrisateig 19, simi 37560. Lesið NÝAL og uppgötvið heiminn. Uppl. i simum 40765, 22562 og 85033 Veitingahúsið Lækjarteig 2. Hljómsv. Guðmundar Sigurös- sonar og Trió'72. Tjarnarbúð.íscross leikurfrá 9-1. Sigtún.Hljómsv. Lisa leikur frá 9- Hótel Loftleiðir. Blómasalur: Trió Sverris Garöarsonar. Viknigasalur: Karl Lilliendahl og Linda Walker, Michael Grant skemmtir. t ANDLAT Anna Eygló Ey jólfsdóttir, Rjúpnadal við Vatnsendahæð, andaðist 17.marz, 58 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju kl. 10.30 á morgun. Ég vil fá að vita hvar i þessum vegarspotta minn þúsundkall lendir...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.