Vísir - 25.03.1972, Blaðsíða 4

Vísir - 25.03.1972, Blaðsíða 4
4 Visir. Laugardagur 25. marz 1972. Úrval úr dagskró sjónvarpsins nœstu viku Sunnudagur 26. marz. 17.00 Endurtekið efni t ljósaskiptum tveggja heima. Breek mynd um Astraliu og röskun þá, sem orðið hefur á högum frumbyggjanna og dýralifi i álfunni við landnám hvitra manna. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. Aður á dagskrá 13. marz siðast- liðinn. 18.00 IIelgistund.Sr. Bernharður Guðmundsson. 18.15 Stundin okkacStutt atriði úr ýmsum áttum til fróðleiks og skemmtunar. Umsjón Kristin ólafsdóttir. Kynnir Asta Ragnarsdóttir. 19.00 Illé. 20.00 Kréttir. 20.00 Vcður og auglýsingar. 20.25 Færeyjar. Siðastliðið sumar lögðu sjónvarpsmenn leið sina til Færeyja til að taka þar myndir a ólafsvökunni, en komu á leiðinni við i Þingnesi i Þórshöfn, Kirkjubæ og fugla- björgum i Straumey. Þulur i myndinni er Helgi Skúlason. Kvikmyndun Þórarinn Guðna- son. Hljóðsetning Oddur Gústafsson. Umsjón Tage Ammendrup. 20.50 „Litil pislarsaga”Friðbjörn Jónsson syngur gömul Passiu- sálmalög i útsetningu Þorkels Sigurbjörnssonar. Undirleik annast Jón H. Sigurbjörnsson, Ingvar Jónasson og Einar Vig- fússon. 21.15 Ekki er fast undir fótum Bandarisk fræðslumynd um jörð ina, aldur hennar, kenninguna um rek meginlandanna, jarð- boranir, og rannsóknir á segul- sviði á hafsvæðunum sunnan lslands. Þýðandi og þulur Guð- mundur Sigvaldason. 21.49 Ugrjúm-áin Nýr sovézkur framhaldsmyndaflokkur frá árinu 1969, byggður á skáldsögu eftir rithöfundinn Vjacheslav Shishkov (1873-1945). Með eitt aðalhlutverkið fer hin kunna, sovézka kvikmyndaleikkona Ljudmilla Chursina. Þýðandi Reynir Bjarnason. Myndin gerist i barrskógahéruðum Siberiu á öldinni sem leið, og segir viðburöarika sögu úr rússnesku þjóðlifi þess tima. Gromov-feðgarnir, Pjotr og Prohoró auðgast á vafasaman hátt og hefja mikil verzlunar- umsvif. En kvennamál og önnur vandamál verða þeim þung i skauti. 22.25 Grónar götur. Mynd um norska rithöfundinn Knut Hamsun (1859-1952). Rætt er um hann og lesið úr verkum hans. (Nordvision — Norska sjónvarpið) Myndin er sýnd óþýdd, en formálsorð flytur Jóhanna Jóhannsdóttir. 22.45 Dagskrárlok. Mánudagur27. marz. 20.00 Kréttir. 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Itósá. Leikrit frá danska sjónvarpinu eftir Jytte Hauch- Fausböll. Meðal leikenda eru Iben Wurbs, Kirsten Rolffes, Willy Rahnov, Mime Fönss og Suzanne Brögger. (Nordvision — Danska sjónvarpið) Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. Saklaus og óspillt sveitastúlka kemur til Kaupmannahafnar og fær þar vinnu i stórverzlun. Þar er henni kennd sú framkoma sem talin er hentugust fyrirtækinu og brátt er hún gjörbreytt frá þvi, sem áöur var. 21.45 Ilacca, Bangla Desh. Tveir sjónvarpsmenn, Eiður Guðna- son fréttamaður og örn Harðarson kvikmyndatöku- maður, dvöldust nýlega nokkra daga i Dacca, höfuðborg hins nýja rikis Bangla Desh. Þar rikir nú viða neyðarástand eftir styrjöldina viö Vestur- Pakistan. Milljónir manna eru heimilislausar, og skortur er á ýmsum lífsnauðsynjavörum. Alþjóðastofnanir vinna nú að hjálparstörfum og endurreisn i Bangla Desh. 1 kvikmyndinni, sem sjónvarpsmenn gerðu i Dacca, er brugðið upp myndum af ástandinu i borginni, rætt við flóttafólk, og þá sem sinna hjálparstörfum. Umsjón og hljóðtaka Eiður Guðnason. Kvikmyndun örn Haröarson. Klipping Erlendur Sveinsson. Hljóðsetning Oddur Gústafs- son. 22.30 Krancisko Goya. Hollenzk mynd um spánska málarann Goya (1746-1828), sem meðal annars, varð frægur fyrir and- litsmyndir sinar, myndir af nautaati og ýmiss konar hroll- vekjandi atburðum. Sýndar eru myndir hans og æviferill hans jafnframt rakinn. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.55 Dagskrárlok. Þriöjudagur 28.marz 20.00 Kréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Eldur I Heklu 1947-1948 Aðfaranótt 29. marz árið 1947 hófst mikið eldgos i Heklu. Fjöldi manna hélt til eldstöðv- anna á næstu mánuðum, til að rannsaka gosið. Mikið var tekið af ljósmyndum og kvik- myndum, og er þessi mynd unnin úr nokkrum þeirra. Kvik- myndun Steinþór Sigurðsson, Arni Stefánsson, Guðmundur Einarsson og Ósvaldur Knud- sen. Tal og texti Sigurður Þórarinsson. Tónlist „Minni Is- lands” eftir Jón Leifs og electrónisk tónlist eftir Magnús Blöndal Jóhannsson, flutt af Sinfóniuhljómsveit Islands og Útvarpskórnum. Framleiðsla og stjórn Ósvaldur Knudsen. 20.50 Ashton-fjölskyidan. Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 11. þáttur. Bræður i striði. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Efni 10. þáttar: Davið og félagar hans eru sendir i árásarferð til Þýzkalands. A heimleiðinni verða þeir fyrir árás landa sinna vegna mistaka. En Davið sleppur þó ómeiddur. Sheila hefur loks sent börnin úr borginni og er nú oftast ein. 21.40 Ólik sjónarmið. Umræðuþáttur i sjönvarpssal ur nýju skattlöggjöfina. Þættinum stýrir Guðlaugur Þorvaldsson, prófessor, en auk hans taka fulltrúar allra stjórnmálaflokk- anna þátt i umræðunum. 22.40 En francais-Frönskukennsla i sjónvarpi. Umsjón Vigdis Finnbogadóttir. 30. þáttur endurtekinn. 23.00 Dagskrárlok Miövikudagur 29.marz 18.00 Siggi. Svölurnar. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. Þulur: Anna Kristin Arngrimsdóttir. 18.10. Teiknimynd, 18.15 Ævintýri i norðurskógum. 26. þáttur. Sirkusferðin. Þýð- andi: Kristrún Þórðardóttir. 18.40. Slim John Enskukennsla i sjónvarpi. 18. þáttur endur- tekinn. 18.55 lllé 20.00 Kréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Heimur hafsins Italskur fræðslumyndaflokkur. 10. þáttur. Ilernaður neðansjávar. Þýðandi og þulur óskar Ingi- marsson. 21.25 Cass Timberlane.Bandarisk biómynd frá árinul947, byggð á sögu eftir Sinclair Lewis. Leikstjóri: George Sidney. Aðalhlutverk: Spencer Tracy, Lana Turner, og Zachary Scott. Þýðandi: Heba Júliusdóttir. Cass Timberlane er virtur og vel metinn dómari. Hann er ekkill og hefur árum saman lifað einmanalegu og tilbreyt- ingarlitlu lifi. Loks kynnist hann ungri stúlku og kvænist henni. En hún er af öðru sauðahúsi en hann sjálfur, og vinir hans lita hana hornauga. 23.15 Dagskrárlok Laugardagur 1. april 16.00 Endurtekið efni. Bljúg eru bernskuár. (Our Vines Have Tender Grapes) Bandarisk bió- myndiöi^riBU 1945. Leikstjóri Roy Ro'wlaad. Aðalhlutverk Kdwárd G. Röbmson, Margaret O’Brien,' Agnes Moorhead og James Craíg. Þýðandi Óskar Lngimarsson. Myndin gerist r. Wisconsin i Banda- rikjunum laust fyrir miðja 20. öld, og greinir frá lifi norskrar innflytjendafjölskyldu, sem þar 1 L. ' TV/ftL. SKRfly ÖSKfl ' RflTRflfi □ H/TurV' SUÐflR. n, TTk. yr/p l£ITT VEQR/ YF/R L/E> ) 3o STÖR Q ORE /y 53 29 V 7/ •r- J ¥ SflFf/fl ftSTRL. VÝR RDTr^ 1 /9 /nfl/o7/ % e/NS 78 n r 11 59 7V SflrnTE. 1 FÝRSTu 23 'VftRLfí 21 5 VOTft 62 5PfíRft /nflLm ufl/r/N E/NS U/f) fl . 31 E/rvs urt S tv/'hl • 76 7/ MEÐ- V//VTO 7? PVflGft /<ftfl/ft ■D/R 3/ 5TÓR GP/Pu/n HfíESS 63 /5 SYHjUv / T/Ðum V/RÐ/R /7 L'flt>/ 65 50 6o Lft/VDS STJÖR/ Dftsfl f/OKkuh /EU £////< s r. IH V í 6 58 Ó-Rft/FD fl/yu/n STéH/a /3 6? 7 0 3 V/LJUG ah ftFu Fors/<- 'OK 51 75 27 SflmnL. 73 /6 SLfcÐft ftrV/EFE LL/ry UR/r/rV V 51 HflLL / E-'fl Tj/ER. 6/ KYRRD R£/Sfl eyfló r//GU 9 kjflN/ 38 10 rt /0 55 ■ P SKftr/ STftflUft KftST 67 V/TLEy sum + Tóh/ty HftFrv/ 36 15 Tftpft /flftl— 5 ftm HL)■ 6? STERK lilRTfl.1 ÖRftr/ VE/T /n//<FÐ t 33 // 1 18 l/ROI-p fl BTIÐ ELD ST/EÐ! 1 , 71 V? • ' 35 ± 75 i) 8 STRftK /-ETÐ/ 39 /noRA^ 7 7 7 , Sjo t ’iþroTt TuGL.5 3 V 67 'f) FLflúE STör/flum lE/f/S ' u HZ L ' 5H /Z 7I 1 76 > 31 SKOTT 66 50 \ . i ÍJ • E/Hb um s 5/ XE//VE FOR FÖfluR 56 TfíLfí 78 "UNWNSKOT" /jTtf. Pfi-Ð V£RÐUR VERÐLflUNQ KROSS- býr. Áður á dagskrá 5. febrúar (S'STfi HÉRUfl 'V BL-HÐ/NU /r>/T)V/K(/D/) & siðastliðinn. y Q /rrft/?'7 18.00 iþróttir Umsjónarmaður /A7/c■ Ómar Ragnarsson. Illé 20.00 Kréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Páskagangan (Easter Parade) Bandarisk dans- og söngvamynd frá árinu 1948 með lögum eftir Irving Berlin. Leik- stjóri Charles Walter. Aðalhlut- verk Judy Garland, Fred Astaire og Peter Lawford. Þýð- andi Ingibjörg Jónsdottir. Ungur dansari verður fyrir þvi óláni, að stúlkan, sem dansar með honum i sýningu á Broad- way, verður að hætta. Hann velur sér nú nýjan dansfélaga, og lýsir þvi jafnframt yfir, að ekki þurfi að vanda valið, þvi sérsé fært að þjálfa einhverja venjulega stúlku og jafnvel gera úr henni „stjörnu”. 22.05 A hálum is Sovézk teikni- mynd. 22.25 Jesúbyltingin. 1 þætti þess- um verða tekin til meðferðar Lausn á síðustu krossgátu: > ^ • • • *> c: >8 X) o 'n • * • :x> t" c: O L. Qs Oc; r- CÍN * s * O c: V" Ox < * i> s s 'i • • C o - vy c: Qs • r- Lr> o vb A) ÍÞjO í'" Q 03 A) o S 'n i) o> L b- • b $ c: $ * q c: • ^) c>, Sð • Xj c; QN r o- c: X)^ 'bCb • c: Qn c. c> 'A • ■i X) Vö S 0: trúarviðhorf ungs fólks og flutt atriði úr poppóperunni „Jesus Christ Superstar”. Þeir, sem fram koma, eru: Kór Verzl unarskóla Islands, nokkrir hljóðfæraleikarar undir stjórn Magnúsar Ingimarssonar, hópur ungmenna og herra Sigurbjörn Einarsson, biskup. Umsjónarraaður Ólafur Ragnar Grimsson. 23.25 Dagskrárlok, Vísan 'Æ//VSTSF/V/7 " ÆRFFRFF//LL OCr FoRU/VAUT flj'ott 'n re/sl/ TÝA/r) AF'/?, S£rOO SETL.A /)£>/)/. /3FSUT /)LLF) CrOTU 5//V/9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.