Vísir - 04.10.1972, Page 11

Vísir - 04.10.1972, Page 11
Visir Miövikudagur 4. október 1972. 11 AUSTURBÆJARBÍÓ Óöur Noregs ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg ný amerisk stórmynd i litum og Panavision, byggð á æviatriðum norska tónsnillings- ins Edvards Griegs. Kvikm. þessi hefur alls staöar veriö sýnd við mjög mikla aðsókn t.d. var hún sýnd i 1 ár og 2 mán- uði i sama kvikmyndahúsinu (Casino) i London. Allar útimyndir eru teknar i Noregi og þykja þær einhverjar þær stórbrotnustu og fallegustu, sem sézt hafa á kvikmyndatjaldi. t myndinni eru leikin og sungin fjölmörg hinna þekktu og vinsælu tónverka Griegs. Mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5 og 9 KOPAVOGSBIO ókunni gesturinn (Stranger in the house) Frábærlega leikin og æsispenn- andi mynd i Eastman litum eftir skáldsögu eftir franska snilling- inn Georges Simenon. tsl. texti. Aðalhlutverk: James Mason, Geraldine Chaplin, Bobby Darin. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum. tt MUNIÐ VÍSIR VÍSAR ÁVIÐSKIPTIN VISIR LANDSHAPPDRÆTT RAUÐA KROSS ÍSLANDS i I DREGIÐ EFTIR ...og ég lofa ykkur þvi, ef ég verð kjörinn, að ég skal krefjast að sannleikans verði gætt i auglýsingum. Reikjavíkurmeistaramót í handknattleik Fyrstu leikirnir verða i kvöld kl. 20.15 i Laugardalshöll. Fram — Í.R. Fylkir — Valur K.R. — Þróttur H.K.R.R. H.K.R.R. Tækjafræðingur Veðurstofa íslands óskar eftir að ráða tækjafræðing til starfa um eins árs skeið. Umsækjendur þurfa að hafa iðnréttindi i einhverri grein málmsmiða, vélstjórapróf eða svipaða menntun. Fjöl- hæfni og veruleg smiðareynsla er nauðsynleg. Laun sam- kvæmt 17. launaflokki launakerfis opinberra starfs- manna. Umsóknir með upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sem og meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist Veðurstofunni fyrir 20. október næstkomandi. Nánari upplýsingar. gefur deildarstjóri áhaldadeildar Veðurstofunnar. Drengir óskast til aðstoðar við útkeyrslu laugardaga fyrir hódegi og mónudaga eftir hódegi vísm AFGREIÐSLAN HVERFISGÖTU 32 SÍMI 86611 óskast til að bera út í eftirtalin hverfi: Tjarnargötu Baldursgötu Vesturgötu Bergstaðastrœti Hafið samband við afgreiðsluna VÍSIR Hverfisgötu 32. Sími 86611

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.