Vísir - 06.03.1973, Blaðsíða 6

Vísir - 06.03.1973, Blaðsíða 6
6 Vlsir. Þriftjudagur 6. marz, 1973. VISIR Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjóri Fréttastjóri Ritstjórnarfulltrúi Auglýsingastjóri Auglýsingar Afgreiftsla Ritstjórn Reykjaprent hf. Sveinn R. Eyjólfsson Jónas Kristjánsson Jón Birgir Pétursson Valdimar H. Jóhannesson Skúli G. Jóhannesson Hverfisgötu 32. Simar 11660 86611 Hverfisgötu 32. Simi 86611 Siftumúla 14. Simi 86611 (7 linur) Askriftargjald kr. 300 á mánufti innanlands i lausasölu kr. 18.00 eintakiö. Blaöaprent hf. Árvekni eflir friðinn Margir fundir hafa verið haldnir i vetur til undirbúnings öryggismálaráðstefnu Evrópu. Eru menn bjartsýnir á, að þessi langþráða ráð- stefna geti hafizt á þessu ári og verði upphafið að betri friði i Evrópu. Það var einmitt i Reykjavik árið 1968, að riki Atlantshafsbandalagsins samþykktu yfirlýsingu um jafnan og gagnkvæman samdrátt herafla i Mið-Evrópu. Þessi nýja stefna Atlantshafs bandalagsins hefur siðan verið itrekuð oftar en einu sinni. Sovétrikin tóku þessu fálega i fyrstu, en breyttu um stefnu árið 1971. Það ár fóru þau að hvetja til þess, að öryggismálaráðstefna yrði haldin. Siðan hefur undirbúningi málsins miðað tiltölulega vel. Ekki er hægt að reikna með, að ráðstefna þessi vinni nein kraftaverk i friðarmálum. Búast má við, að hún verði töluvert notuð i áróðursskyni, svo að minni timi en ella verður aflögu til raun- verulegra friðarviðræðna. Hitt er hægt að vona, að ráðstefnan verði upp- haf varanlegs starfs til eflingar friði i Evrópu. Rætt hefur verið um, að i kjölfar ráðstefnunnar risi sérstök öryggismálastofnun, þar sem Atlantshafsbandalagið og Varsjársbandalagið geti sett niður deilur sinar um vigbúnað og önnur hermál. Atlantshafsbandalagið hefur leyst annað af tveimur aðalverkefnum sinum. Það hefur haldið við nægilegum herstyrk og stjórnmálalegri samstöðu i Evrópu til að hindra árás og annars konar þvinganir. Atlantshafsbandalaginu hefur tekizt að halda veldi Sovétrikjanna i skefjum. Það er þvi kominn timi til að leggja áherzlu á hitt aðalhlutverk Atlantshafsbandalagsins. Það er eins og segir i ráðherrasamþykkt frá 1967, ,,að kanna leiðir til traustari samskipta, er byggja mætti á lausn þeirra stjórnmálalegu ágreiningsmála, sem að baki búa”. í þessum anda er nú unnið að undirbúningi öryggismálaráðstefnunnar. Slik er kaldhæðni sögunnar, að hernaðarbandalögin i Evrópu eru nú orðin bezti vettvangur friðarviðleitninnar á svæðinu. Það er að minnsta kosti staðreynd að þvi er varðar Atlantshafsbandalagið. Riki Vestur-Evrópu vilja feta þessa slóð varlega. Krústjoff lýsti þvi yfir sjálfur á sinum tima, að stefna „friðsamlegrar sambúðar” væri i rauninni „áframhaldandi barátta við Vestur- lönd með öllum tiltækum ráðum öðrum en striði”. Með varúð og vönduðum vinnubrögðum geta viöræðurnar um öryggismál leitt til varanlegs friðar. Sú leið verður þá gengin skref fyrir skref með gagnkvæmum samdrætti i vigbúnaði og auknu samstarfi i öryggismálum. Riki Vestur-Evrópu átta sig vel á þvi, að ein- hliða samdráttur af þeirra hálfu er ekki til þess fallinn að efla friðinn, þótt undarlegt megi virð- ast. Slikt mundi aðeins leiða til þess, að Sovét- rikin færðu sig upp á skaftið og reyndu að hag- nýta sér þann bilbug, sem þau þættust finna á rikjum Vestur-Evrópu. Hin sovézka stefna friðsamlegrar sambúðar er einmitt árangur af þrotlausri varðstöðu Atlants- hafsbandalagsins. Sú varðstaða hefur sannfært ráðamenn Sovétrikjanna um að samningar séu bezta leiðin. Þess vegna má ekki slakna á þessari varðstöðu, fyrr en komið er að þvi að framkvæma gagnkvæm ákvæði um samdrátt i vigbúnaði. Tuttugu ár voru I gær lifiin frá þvi, aft Jósef Stalin dó og öll rúss- neska þjófiin syrgöi hann og kveifi framtifi- inni, án þess afi hafa vifi höndina „þennan snill- ing mannanna", „föfiur alþjófiar”. Eftirmcnn Stalins voru reifiubúnir til þess aö láta ártifi Stallns Iffia hjá án þess afi gera veftur út af. 1 almanaki rikisins fyrir 56. ár októberbyltingarinnar miklu er hennar hvergi getifi. Pravda þagöi um þaö og helgafii leifiara sinn frekari tæknivæö- ingu ifinafiarins. A Raufia torginu haffii skafift I skafl vifi stallinn undir styttu Stalins. Enginn sópafii honum burtu. Þar voru engin blóm. Fáir úr hópi feröa- mannanna utan af landsbyggftinni, sem staddir voru vift graf- hýsi Lenins i gær- llllllllllll Umsjón: Guðmundur Pétursson flokksins og alþýftu Ráöstjórnarrikjanna ” aft slá. Aö morgni sjötta marz hóf Mosvkuút- varpift útsendingar meft jaröarfarartrumbu- slætti, þjóösöngnum og sorgartilkynningunni. Forsiöa Pravda var I svörtum sorgarramma. Lavrenty Beria, yfir- maöur hinnar óttaiegu hafftar til sýnis i sama salnum, þar sem hann svivirti fyrri félaga sina i sýndarréttar- höldunum 1930. Aft jaröarförinni lok- inni var lik hans lagt I grafhýsi Lenins. — En Nikita Krústjoff lét bera hann þaftan út 1961, meftan hin stutta Stalin- hreingerning stóft yfir. Þvi var haldift þá fram, aft Stalin bæri ábyrgft á dauöa aft minnsta kosti 20 milijóna landsmanna sinna, sem höfftu veriö þvingaöi i fangabúöir, þar sem þeir máttu þola hinar verstu pislir. Þaft voru lögft fram gögn, sem sýndu, aft á sfftustu ævidögum sinum heffti hann veriö aft undirbúa enn eina blóftuga hreinsunina. Hafi Krústjoff, fyrrum Stalinisti, verift reiftubúinn til þess aö draga úr mestu ofsókn- unum á hendur Stalinis- manum undir þaö er lauk valdatima hans, þá FAÐIR ALÞJOÐAR FÉKK UPPREISN ÆRU AÐ HLUTA i morgun, veittu eftirtekt slipafta grantitminnis- varftanum, sem stóft aft : hálfu falin á bak vift tjald af barrgreinum. — Sumir bentu þó þangaft og hvisluftust eitthvaft á. Fyrir tveim ára- tugum var þessu öftru- vfsi varift. En þaft var áftur en nokkur arftak- anna fletti ofan af „mistökum” ein- valdsins. „Mér leift eins og jörftin nötrafti undir fótum 'mér”, lýsti einn úr hópi hinna frjáls- lyndari meftlima kommúnistaflokksins 5. marz yfir fyrir 20 árum. Einn þeirra, sem var fyrrum pólitiskur fangi — undir stjórn Krúst- joffs - sagftist hafa heyrt fréttina um andlát leift- togans, meftan hann var I Kiev. „Ég grét. Eins og barn grét ég”, sagfti hann, og um leift bankaöi hann á gagn- augaft eins og til þess aft sýna fréttamanni AP, sem hann var aft spjalla viö, hve brjálsemin heföi veriö mikil. Yevgeny Yevtus- henko, skáld rikisins, sem haffti i grein lýst áhyggjum sinum yfir erfingjum Stalins, sagft- ist hafa grátift einnig og kviftift framtift þjóftar sinnar. Þann fjórfta márz 1953 haffti Moskvuút- varpift tilkynnt kl. 6.30 árdegis, aft Stalin heföi fengiö slag aftfaranótt annan marz. Siftar um daginn sagöi útvarpift, aft Stalin mundi ekki taka þátt i flokks- efta stjórnarstörfum ,,um sinn”. Snemma daginn eftir skýrfti Moskvuútvarpift frá þvi, aft liftan Stalins heffti fariö versnandi um nóttina. Fyrirsögnin á leiftara Pravda var „Þjóöin og flokkurinn sameinist”. Og þá um kvöldift kl. 9.50 hætti hjarta hins „vitra leifttoga og kennara kommúnista- leynilögreglu lét öryggissveitir sinar taka vift stjórn borgar- innar. Hinar þrautþjálf- uöu sveitir höfftu fljót- lega allt á sinu valdi, áftur en múgurinn, hundruö þúsunda manna, þustu niftur Pushkinskayastræti til Kremlhallarinnar. Hundruft biftu bana I troftningunum, eftir þvi sem sjónarvottar segja. Lik Stalfns var lagt á likbörur og stóft uppi I súlnasal hallar verka- lýftssamtakanna — sém hér fyrr á árum var klúbbur aöalsmanna. Likbörur hans voru þvf urftu þeir til þess aft stöftva þaft alveg — sem veltu Krústjoff úr stóli. Persónudýrkunin” —• eins og glæpur Stallns var kallaftur — er aö vfsu enn til i oröabók hins opinbera og stund- um notuft i dag, en nafn Stalins er farift aft sjást aftur á prenti og þá nefnt i samhengi vift yfirmann rússnesku herjanna á strifts- árunum, sigurvegarann frá orustunni vift Stalin- grad — hinn mikli byltingarleifttogi. Sem sagt, endurreistur úr neöstu myrkrum „Fafiir alþjóöar” var gjarnan myndafiur meö pfpuna sina, og þessi er frá þvi 1930, sem var ár blófiugra hreinsana innan kommúnistafiokksins. Hinn „dáöi leiötogi alþýöunnar” á niefian hann „stýrfii rfkisskút- unni’. , .persónudýrkunar, þrælkunarvinnu, hreinsana o.s. frv.” Aö minnsta kosti aö nokkru. Rikis- og flokkskerfiö, sem Stalin byggfti upp, er nefnilega enn vift lýöi, og sumir nú- verandi leiötoga eiga Stalfn aft þakka þaft, hve langt þeir hafa náft. Aöalritarinn, Leonid Brezhnev, forsætisráft- herra, Alexei Kosygin og Mikhail Suslov, hug- myndafræftingur æftsta ráftsins..þeir áttu all- ir sæti i miftstjórn flokksins 1952. Stalin er svo nátengdur sögu Ráö- stjórnarrikjanna, aft takmarkalaus gagnrýni á stjórnarfar hans mundi ógna stöftu nú- verandi valdhafa. Þvf er rétt aft hefja hann ögn á ný upp úr myrkri fordæmingarinnar. Þó er ekki alveg ágreiningslaust meftal æöstu ráöamanna, hvafta augum skuli litift á Staltn, eins og opin- beraöist, þegar minnzt var nýlega ártfftar Mikhail Tukhachevsky marskálks, en hann var hetja I borgarastyrjöld- inni, þótt Stalfn léti taka hann af lifi sem svikara 1937. 1 minningargreininni i Rauftu stjörnunni leyfftist greinarhöfundi aö taka svo til orfta, „Tukhachevsky haffti fórnaö lifi sinu i þágu föfturlands okkar, sem hann unni heitt — og f þágu kommúnista- flokksins, sem hann reyndist skyldurækinn sonur”. En málgagn Rauöa hersins rak hinsvegar ekki minni til aftdrag- andans aft daufta Tukhachevsky,, né heldur dró þaft Stalin til ábyrgftar. Þaft virftast vera helgisp jöll aft nefna nafn hins látna einvalds i þvi sam- bandi. Þegar sagn- fræftingurinn Roy Medvedyev, skrifar um tviskinnunginn I afstöftu þess opinbera gagnvart minningu Stalfns, verftur honum spurn: „1 30 ár var Stalin stýrimaftur rikisskút- unnar og hélt um stýris- völinn heljargreipum. Mörg eru þau skiptin, sem hann stýröi henni upp á sker og grunnsævi — fjarri réttri stefnu. Ættum vift þá aft vera honum þakklátir fyrir aft sökkva henni ekki meft öllu?”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.