Vísir - 26.04.1973, Blaðsíða 14

Vísir - 26.04.1973, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 26. aprll. 1973. TIL SÖLU Til sölu sem nýr svefnbekkur, verð 7 þús. kr. Uppl. i sima 36458 eða 36151. Til sölu 7-8 cub. frystiskápur (Philco) og litill barisskápur. Hagstætt verö. Uppl. i síma 37754. Gamall Grundig stereofónn með segulbandi til sölu, einnig barna- rúm, sem nýtt. Uppl. i sima 71754. Frigidaire Isskápur til sölu, þarfnast viðgerðar. Einnig litið drengjahjól. Uppl. i sima 23293. Plötuspilari til sölu.Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin i sima 33326. Til sölu Philips rafmagnsorgel 2ja borða, meö fótbassa. Uppl. I slma 31034 eftir kl. 6. Páfagaukar — strauvél. Til sölu páfagaukar og strauvél. Uppl. I slma 33572. Til sölu tvö barnarúm, annað á kr. 3.500.- og hitt á kr. 3.800.- Ennfremur bleyjuþurrkari á kr. 1500. Uppl. I sima 83632 á milli kl. 5 og 8 i dag. Til sölu Thor þvottavél , kven- kápa og rússkinnsjakki. Simi 35875. Tvö vel meö farin girareiöhjól til sölu. D.B.S. og Philips, bæði 26 tommu. Upplýsingar I sima 81098 eftir klukkan sex á kvöldin. Til sölu vegna brottflutnings nýtt hjónarúm og nýr 12 strengja gitar, Framus. Uppl. i sima 42699. Til sölu vcgna flutnings vel meö farin árs gömul Indesit þvotta- vél. Verð kr. 25.000.- Uppl. i sima 35166. Stór radiófónn.sem þarfnast við- gerðar, til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 84623. Tek og sel I umboössölu vel með farið: ljósmyndavélar, nýjar og gamlar, kvikmyndatökuvélar, sýningarvélar, stækkara, mynd- skurðarhnifa og allt til ljós- myndunar. Einnig hljómtæki, sjónvörp, reiknivélar, ritvélar og golfútbúnaö og peningakassa. Uppl. eftir kl. 5 i sima 25738. Nýja blikksmiöjan hf.Armúla 30. Höfum fyrirliggjandi á lager hjól- börur þrjár gerðir, flutning- vagna, sekkjatrillur, póstkassa, spiralvafin rör 3”-48”. Fram- leiðum einnig allt til blikksmiði. Húsdýraáburöur. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýöi s.f. Simi 71386. Amagerhiilur. Nýkomnar aftur hinar marg eftirspuröu Amager- hillur i fjórum litum. Mikið úrval af spænskum trévörum, og margt fleira til fermingargjafa. Verzl. Jóhönnu s/f Skólavörðustig 2. Simi 14270. ÓSKAST KEYPT Góöur kerruvagn óskast. Simi 31158. Vil kaupa áhöld til veitinga- reksturs. Uppl. i sima 219, Seyðisfirði, eftir kl. 7 á kvöldin. Vil kaupa notaöa.vel með farna hnakka. Uppl. i sima 37226 eftir kl. 7 á kvöldin. Notuö rafmagnseldavél óskast nú þegar. Uppl. i sima 16128. Kerruvagn óskast til kaups. Hringið i sima 21459. óska eftir aö kaupa vel með farinn kerruvagn. Uppl. i sima 83740. Kaupum lopapeysur. Raftækja- verzlunin Raflux, Austurstræti 8. Simi 20301. FATNADUR Til sölu smokingföt ásamt skyrtu (aðeins notað tvisvar) á háan og grannan mann. Simi 35877. Rýmingarsala. Seljum næstu daga ýmsar vörur svo sem peysur, vesti, blússur, skyrtur, jakka og buxur bæði á börn og fullorðna á ótrúlega lágu verði. Verzlunin Hverfisgötu 64.0piö frá kl. 1-6 e.h. Smokingföt ásamt skyrtu og til- heyrandi til sölu. Simi 32605. Peysubúöin Hlin auglýsir; ódýru herra skyrtupeysurnar komnar aftur, verð kr. 806.- Einnig dömu vestispeysurnar ásamt úrvali af barnapeysum. Póstsendum. Peysubúöin Hlin Skólavörðustig 18. Simi 12779. Nýleg skermkerra og barna- rimlarúm með dýnu til sölu ódýrt. Uppl. i sima 38137 eftir kl. 18. Sem ný og mjög vel meö farin grænblá skermkerra til sölu. Uppl. i sima 20531 eftir kl. 5 i dag. Til sölu nýlegt, litið notað karl- mannsreiðhjól með girum. Uppl. i sima 20335 frá kl. 1-4 alla virka daga. Góöur barnavagntil sölu. Uppl. i sima 35158 f.h. og eftir kl. 7. e.h. Iteiðhjól. Til sölu vel með farið telpnareiöhjól fyrir 7-8 ára. Verð kr. 3500. Uppl. i sima 38920. Til sölu blár þýzkur barnavagn, með innkaupagrind. Hægt aö taka hann allan i sundur. Verð kr. 5.000.- Upplýsingar i sima 31121. Barnakerra meö skermi til sölu. Simi 37439 eftir kl. 5. HÚSGÖGN Sófasett—Hjónarúm. Til sölu vandað sófasett, þarfnast yfir- dekkingar. Einnig hjónarúm. Uppl. i sima 82636, eftir kl. 7. Til sölu vandaður franskur klæðaskápur og amerisk kommóða. Simi 15181. Kaupum—seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, og gólfteppi, útvarpstæki, divana o. m. fl. Seljum nýja eldhúskolla, sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Klæðaskápar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum, svefn- sófasett, raðstólar og simastólar. Bólstrun Karls Adolfssonar, Blesugróf 18 Bgötu, simi 85594. BÍLAVIÐSKIPTI Chevrolet '56til sölu. Uppl. i sima 43248. Til sölu Renaulth R-8 1963 i góðu standi. Varahlutir fylgja. Simi 43470 eftir kl. 17. Til sölu Vauxhall Viktor ’62 til niðurrifs. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. i sima 85470. Taunus 12 ÍVI 1964 tilsölu, verð kr. 60 þús. Uppl. i sima 14425 á vinnutima. Vil kaupa V.W.árgerð 1972 eða 1971. Simi 42285 eftir kl. 7 e.h. Moskvitch station, árg. 1960 til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 83788 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa mótor I V.W. einnig girkassa i V.W. rúgbrauð. Uppl. i sima 37225. Opel Carvan station, árg. '64, i fyrsta flokks ástandi, til sölu á góðu verði ef samið er strax. Uppl. i sima 42501. Willys '46 til sölu. Uppl. i sima 42363. Volvo p-544 ’63 til SÖlu. Uppl. i sima 40137 eftir kl. 8. Til sölu Willys jeppi árg. ’66. Uppl. i sima 51837. Til sölu er Renault R-4 árg. ’66. Þarfnast litils háttar viðgerðar eftir árekstur. Selst ódýrt. Simi 43345 I dag. Til sölu VW Buggy torfærubifreið með aksturseiginleika sportbils, ’72 VW 1500 vél, 2 blöndungar, verð kr. 160 þús. Uppl. i sima 32255 eftir kl. 7. Varahlutasalan: Notaðir vara- hlutir I flestallar gerðir eldri bila t.d. Opel Record og Kadett, Fiat 850 og fl. V.W. Skoda 1000 og fl. Taunus, Rambler, Willys jeppa, Consul, Trabant, Moskvitch, Austin Gipsy, Daf og fl. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Opið til kl. 5 á laugar- dögum. Willys '46, góður bill, til sölu. Einnig varahlutir. Uppl. i sima 42930 eftir kl.20. Tilboð óskast i Moskvitch '66 skemmdan eftir árekstur. Uppl. á bilaverkstæöinu Höfðanausti, Höfðatúni 4. Dekk 650 x 16. Þrjú allgóö dekká felgum til sölu.. Uppl. i sima 16317 eftir kl. 19. Bflasalan.Höfðatúni 10. Opið alla virka daga frá kl. 9-7. Opið laugardaga frá kl. 9-5. Höfum flestar gerðir bifreiða.Komið eða hringið og látið skrá bilinn. Bila- salan, Höfðatúni 10. Simi 18870. * * * * * * & FASTEIGNIR Hyggizt þér: Skipta 'Jf' selja kaupa? * ffi & & & * & * * * * AóalstraHi 9 .Widbæjarmarkaöurinn" simi: 269 33 ICV AAAAAAAAAAAAiSiAAAAA Eígna . | markaðurinn * Til sölu matvöruverzlun i Hafnar- firði. Verzlunin er á góðum stað. Leiga á húsnæði kemur til greina. Tilboð sendist Visi fyrir 2. mai merkt ”4038.” Höfum kaupendur að öllum stærðum ibúða og húsa, hvar sem er i borginni. Hafið sam- band við okkur sem fyrst. FASTKIGNASALAN Óöinsgötu 4. —Simi 15605 HÚSNÆÐI í ii Til leigu 3ja herb. Ibúð á góðum stað i Vesturbænum. Tilboð merkt „3990” sendist augld. Visis strax. Góö stofa til leigu fyrir miðaldra mann. Algjör reglusemi áskilin. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld merkt „Góður staður 3989.” Tvö herbergi til leigu frá 1. mai. Aðgangur að eldhúsi getur fylgt. 1-2 einhleypar konur koma til greina. Tilboð merkt „Hliðar 4001.” sendist augld. Visis fyrir helgi. Vönduð, rúmgóð 2ja herb.ibúð til leigu i 4 mán., frá 1. júni. Gluggatjöld, sjónvarp, simi o. fl. Tilboð sendist til Visis fyrir 1. mai merkt „Vesturbær 4006”. HÚSNÆÐI ÓSKAST tbúð óskast, 3 herb. og eldhús, helzt i gamla bænum. Góð um- gengni,fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 15092. óskum eftir 3ja herbergja ibúð I Hafnarfiröi eða nágrenni. Simi 52061. Ungt, reglusamt par óskar að taka ibúöá leigu. Góðri umgengni heitiö. Fyrirframgreiðsla, ef ósk- að er. Uppl. i sima 35535. Reglusöm hjón með eitt barn, vinna bæði úti, óska eftir að leigja tveggja til þriggja her- bergja ibúð sem allra fyrst. Uppl. i sima 32169 eftir kl. 17. — Vertu bara kátur, væni, heyrir þú það! Éddi litli skemmtir sér og þú færö tómatsúpuna þina.! Einstaklingsibúð eða gott her- 2ja herbergja Ibúö óskast til bergi vantar. Uppl. i sima 19775 leigu. Uppl. I sima 33216. eða 19367. -------------------------------- Kona með tvö börn óskar eftir ibúð, helzt I Kópavogi. Reglu- semi og góðri umgengni heitiö. Uppl. i sima 71987. Ung hjón (bæði við háskólanám) óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð frá 15. júni eða siðar. Algjör reglusemi. Arsfyrirframgreiðsla. Uppl. 1 sima 20307 i dag og á morgun. Háskólanemi með unnustu og barn óskar eftir ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 86773. Einhl. miöaldra karlmaður, sem litið er heima, óskar eftir her- bergi. Uppl. I sima 85225. Litl Ibúð óskast sem fyrst. Uppl. i sima 71491. 3ja-4ra herb. ibúðóskast til leigu I 8mán„ frá 15. sept. n.k. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 25712 eftir kl. 6 e.h. Óska eftir að taka á leigu eitt til tvö herbergi og eldhús um óákveðinn tima. Uppl. i sima 51628. Húsnæði óskast strax undir þjónustufyrirtæki. Þarf að vera á 1. hæð með aðkeyrslu og 100-150 ferm. Tilboð óskast sent blaðinu merkt „þrifalegt — 4081”. Barnlaust paróskar að taka 2ja herb. ibúð á leigu frá 1. mai. Uppl. i sima 15132. ATVINNA í BOI Piltur óskast til innheimtustarfa hluta úr degi. Uppl. i sima 13144 kl. 5-7. Tannlæknanemi á seinni hluta, óskar eftir herbergi sem fyrst, i 4 mánuði. Simi 41108 eftir kl. 7. Hjón óska eftir herbergi með eldunarplássi. Simi 12866 frá kl. 17. Húsráðendur athugiö. Óska eftir bilskúr eða öðru ámóta vinnu- húsnæði 25-70 ferm. á'Stærð Þarf ekki að vera upphitað. Mjög góð leiga i boði. Uppl. i sima 33177. Laghentur maöuróskast i létta og þrifalega vinnu. Þarf ekki að vinna nema hálfan daginn eða eftir atvikum. Tilboð sendist Visi merkt „Góð vinna 4005.” Kona óskasttil starfa við bakstur strax. Uppl. i sima 85351 kl. 8-12 f.h. og eftir kl. 17. Gröfumaður óskast á M-F traktorsgröfu. Helzt vanur. Uppl. i sima 52973 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir 2ja herb. ibuuð til leigu i Hafnarfirði. Simi 51625. Þrftug barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. Ibúö sem fyrst. Má þarfnast viðgerðar. örugg mánaðargreiðsla. Barnagæzla eða heimilishjálp kæmi til greina. Uppl. i sima 30262 milli kl. 5 og 7 daglega. Vantar herb.helzt á hæð. Uppl. i sima 81019. Eins til tveggja herb. Ibúöóskast, frá og með næstu mánaðarmótum eða eins fljótt og unnt er. Tvennt I heimili Uppl. i sima 25949 milli 'k’l. 4 og 7 i dag og á morgun. Vantar 3ja til 4ra herb. ibúö strax. Há greiðsla I boði. Vin- samlegast hringið i sima 32446. Vill ekki einhver leigja tveim einstæðum mæðrum, með 1 árs börn á framfæri, 3ja herbergja ibúð, sem allra fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 42709 e.h. Sumarbústaður óskast til leigu eða kaups. Uppl. i sima 14793. tþróttablað óskarað ráða fólk til áskriftasölu. Uppl. i sima 82300 og 82302. Afgreiöslustúlka óskast. Vakta- vinna. Mokkakaffi, Skólavörðu- stig 3, simi 21174. Konur óskast nokkra tima á dag við eldhús- og framreiðslustörf. Uppl. I Hábæ, Skólavörðustíg 45. Framleiðslustörf. Vantar 2-3 menn við stönzun og framleiðslu á tengimótum. Breiðfjörðs blikk- smiðja hf, Sigtúni 7. Simi 35557. Ræstingarkona óskast. Uppl. á staðnum. Kjörbúðin Laugarás. Norðurbrún 2. Óskum að ráða vélvirkja, loft- pressumann og verkamenn. Mikil vinna. Uppl. i sima 52139. Stúlkur óskastvið hreinleg verk- smiðjustörf 1/2 eða allan daginn. Uppl. i sima 17140 kl. 5-8. Maður óskast til útkeyrslu og fl. Vinnutimi 8-5. Uppl. i Þvottahúsi A. Smith hf. Bergstaðastræti 50 til kl. 18. KAUPMENN - FISKSALAR Til sölu eftirtalin verzlunaráhöld: 2 kælikistur. 1 Regna búðarkassi. 1 reiknivél. 2 vogir 1 kaffikvörn Búðarborð, hillur o.fl. Verzlun Jóns Matthiesen, Simi 50101 og 50401 Hafnarfirði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.