Vísir - 14.05.1973, Blaðsíða 17

Vísir - 14.05.1973, Blaðsíða 17
Visir. Mánudagur 14. mai 1973 17 J * «• Sú fullkomnasta Þetta er eina vélin á markaönum meö tvö- földum flutningi, kostirn- ir koma bezt í Ijós þegar þarf aö sauma köflótt, röndótt eða hál efni Allir skraut- og nytja- saumar eru innbyggöir i vélina — á tökkunum eru myndir af saumunum og þér ýtiö bara á takka til aö fá réttan saum. |KENNSLA Meö aðeins einni skifu — alhliða stilliskífunni — stilliö þér sporlengd, spor- breidd, sporlegu og hnappagöt. Einfaldara getur þaö ekki verið. *------ Kennsla í meöferö vélanna er aö | sjálfsögðu innifalin í veröinu. Þar að auki fylgir vandað- -» ur leiöarvísir á islenzku. -k | ÞJONUSTA í 44 ár höfum viö flutt inn PFAFF Verzlunin + saumavélarog höfum þvi ekki efni á ööru en reyna aö -k veita sem bezta viögerða- og varahlutaþjónustu. Vf ★ ☆ ★*★☆★ ☆ ★*★ ☆ ★ ☆ ★ i'f ★ ☆ ★ >V ★ ☆ ★ VV ★☆★☆★★ iV ★ iV ★ iV ★ iV + V ★ iV ★ iV ★ iV ★ vv ★•.•,•★•.■.• Skólavörðustíg 1-3 ★ if if * ★ ★ * ★ if if ★ — Svo þú og þin kona eigiö ,,blikk- brúðkaup"á morgun! Ilvaö þýðir það eiginlega? — Að við séum búin að vera að éta mat úr niðursuðudósum i þrjú ár! — Stórasystir min átti strák í nótt, og hann er ekki stærri en handleggurinn á mér! — k>að er nú ekki mikið. — Nei kannski. Hún systir min var nú ekki búin að vera gift nema i þrjá mánuði. — Pabbi, er það satt, að Emelia frænka fari stundum i heimsóknir i fangelsin og svngi fyrir fang- ana? — Já, drengur minn! Og það skaltu hafa hugfast, þegar þú ert að leiðast út i freistni..... KUNNUGLEGIR SKORSTEINAR 63ja ára gamall Itali að nafni Mario Zumpichiat, sem stundar störf i Frakklandi. hefur reist sér hús i Goussanville, litl- um bæ við Signu. Hann hafði fengið leyfi byggingar- yfirvalda til að hafa skorsteininn eins og honum sýndist — en nú eru yfirvöldin ekki alveg svo viss, um hvort það hafi ver- ið rétt að veita hon- um leyfið. Á þak nýja húss Zum- pichiat-f jölsky ld- unnar eru nefni- lega komnir tveir turnar, annar að fyrirmynd Bib Ben, hinn eins og Skakki turninn i Pisa. Það tók hús- bóndann tvo og hálfan mánuð að smiða turnana, en þeir eru 3,65 m á hæð hvor um sig. Flughraði 950 km á kliikkusturtd í 10 km hæð. Fiugtimi tii London og Kaupmánnahafnar um 2Vz klukkustund. Rúmgott, bjart. farþegarými, búið sann- kölluðum hæaindastólum. Ákjósanleg aðstaða fyrir hínar lipru flugfreyjur Fiugfélagsins til að stuðla að þægiiegri og eftirminnilegri ferð. Fiugþol án viðkomu er 4200 km. Flugáhöfn þjálfuð og rmenntuö samkvæmt ströngustu kröfum nútímans. Hreyflarnir þrír, samtals 16000 hestöfl, eru aftast á þotunni. Farþegarýmið verður því hijótt og kyrriátt. Flugvélin er búin sjálf- virkum siglingatækjum og fullkomnum öryggisút- búnaði. Boeing 727. Reynslan sýnir,að við höfum valið rétta ieið inn í þotuöidina. Það er Boeing 727, sem nú nýtur mestrar hyili í heiminum. Rúmiega 900 þotur eru af þeirri gerð í almennu farþega- flugi. Jafnt sérfræðingar sem farþegar hafa iært að meta, hvernig tekizt hefur í Boeing 727 að sameina hraða og þægindi. ÞJÓNUSTA - HRAÐI - ÞÆGINDI OOOGG000000GC 0 G C 0 G0 OO 0 0 0.0 0 0 0 0 oc

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.