Vísir - 07.01.1974, Blaðsíða 17

Vísir - 07.01.1974, Blaðsíða 17
Visir. Mánudagur 7.. janúar 1974 ^ ^ ■ ■ _____ ■ ^ I DAG | I KVÖLD | I DAG Sjónvarp ki. 20,30: Fígaró og greifími „Brúökaup Flgarós”, gamanleikur eftir P.A. Beaumarchais, veröur á dag- skrá sjónvarpsins i kvöld. „Brúökaupiö” var frumflutt i Parls áriö 1784. Sýningin sem sjónvarpiö sýnir I kvöld, er ekki alveg jafngömul leikritinu, en uppfærslan er sænk. Leikstjóri er Etienne Glaser og aöalhlut- verkin leika Tord Peterson og Malin Ek. A sinni tiö kom Fxakkakóngur lengi i veg fyrir aö leikritiö yröi sýnt, þar eö hann taldi, aö gamanleikur þessi sneiddi á óþarflega meinlegan hátt aö .lifnaöarháttum og siöferöi 'aöalsins. Þegar leikritiö loks var sýnt, vakt; þaö feikna hrifn- ingu, og siöar varö þaö uppi- staöan i samnefndri óperu Mozarts. Leikritiö fjallar um væntan- legt brúökaup Figarós, en Figaró þessi er þjónn hjá Almaviva greifa. Figaró ætlar aö kvænast Súsönnu, sem er herbergisþerna greifafrúar- innar. Greifinn hins vegar hefur lengi rennt hýru auga til Súsönnu og vill nú færa sér i nyt þjóöfélagsstööu sina og hremma Súsönnu fyrir framan nefiö á þjóni sinum. —GG Úr „Brúökaupi Figarós” — Malin Ek og Thord Peterson Ihlutverkum sfnum. Hljóðvarp klukkan 21.30: Ný skáld- saga „Foreldravandamáliö — drög að skilgreiningu”, heitir skáld- saga eftir Þorstein Antonsson, sem Erlingur Gislason, leikari hefur nýlega hafiö lestur á. Þorsteinn Antonsson tilheyrir yngri kynslóð rithöfunda og hefur m.a. sent frá sér skáld- söguna „Vetrarbros”. „Foreldravandamáliö” mun vera ný af nálinni og hefur ekki veriö gefin út. Þorsteinn Antonsson hefur skrifaö fleira en bækur sinar. Hann hefur m.a. skrifaö greinar og greinarflokka i blöö, svo sem Samvinnuna og fylgirit dag- blaöa. Lestur „Foreldravanda- málsins” hófst á miövikudaginn var, og i kvöld veröur þriöji lesturinn — kannski einhverjir foreldrar kannist viö vandamál sin i þessari sögu Þorsteins, en hún greinir frá tvitugum stúdent, sem býr einn I ibúö, sem faðir hans, stöndugur lögfræðingur I Reykjavik, hefur komið honum i. Crr ibúð þessari á hann að sækja háskólann, ætlar aö nema lögfræöi eins og faðir hans áöur. Móðir piltsins er gift aftur, þótt eigi sé langt Erlingur Gislason les „Foreldravandamáliö" eftir Þorstein Antonsson. um liðiö frá þvi foreldrarnir skildu. Og faöirinn mun, þegar nú er komiö sögu, hafa skellt sér i nýtt hjónaband, aö þessu sinni með einkaritara slnum. Söguhetjan, sonurinn, segir söguna I fyrstu persónu. —GG Hljóðvarp kl. 19,10 Hvað með ríkis- kass- ann? Einar Karl Haraldsson fréttamaöur ræöir I kvöld viö Jóhannes Nordal seölabanka- stjóra um þjóöarbúskapinn I ársbyrjun. Eflaust verður viðtal Einars við Jóhannes fróðlegt — og vonandi aö tölur þær og fram- tiðarspár, sem Jóhanríes hugsanlega ber upp, verði ekki of uggvænlegar — eða ekki svo uggvænlegar að menn missi móðinn. Það er vist siður fjármála- spekinga á tslandi og viöar aö vera daufir i dálkinn vegna framtiöarinnar. Kannski getur Einar Karl stappað stálinu i bankastjórann, ef með þarf. —GG 17 £- * s- + s- + s- * s- * s- * s- + s- * s- * s- * s- * s- * s- + s- + s- * s- * s- * s- + s- * s- + s- * s- + * s- * s- + s- + s- + s- + s- * s- * s- + s- 4- s- + s- + s- * s- + s- * s- + s- + s- + s- + s- * s- + s- + s- + s- + s- * s- * s- + s- * s- Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 8. janúar Hrúturinn, 21. marz—20. april. Jafnvel þótt þú teljir þig eiga — og eigir — greiða inni hjá ein- hverjum góðum kunningja, skaltu ekki reikna með þvi að það verði munað. Nautið, 21. april—21. mai. Einhver þér nákom- inn virðist koma þvi þannig fyrir að þú þurfir að vasast I ýmsu, sem þú hefur litinn áhuga á, jafnvel talsverða óbeit. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Það litur út fyrir að þetta geti orðið þér mjög notadrjúgur dagur, jafnvel þótt sitthvað verði til að tefja fram eftir. Krabbinn,22. júni—23. júli. Það litur jafnvel út fyrir að óbilgirni þin geti bakað þér talsverðar óvinsældir, þó varla meðal þeirra sem þekkja þig gerst. Ljónið,24. júli—23. ágúst. Sennilegt að dagurinn verði talsvert á tvist og bast, og þér verði þvi ekki eins mikið úr verki og þú hafðir reiknaö með. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Eitthvað, sem þú hefur einsett þér að koma i framkvæmd i dag, strandar sennilega á óbilgirni einhvers, sem siður vill að það takist. Vogin, 24. sept.—23. okt. Það litur út fyrir að margur verði til að aðhyllast tillögur þinar, ef þú einungis talar svo skýrt fyrir þeim, að skiljist til hlitar. Drekinn,24. okt.—22. nóv. Það bendir flest til að dagurinn verði notadrjúgur i heild, jafnvel þótt eitthvað kunni að ganga úrskeiðis fram eftir morgninum. Bogmaöurinn, 23. nóv.—21. des. Gamall vinur þinn mun reynast fús að bjarga þér frá aðsteðj andi örðugleikum, ef þú einungis brýtur odd af oflæti þinu og leitar til hans. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þér verður falið eitthvert viðfangsefni, sem kemur þér mjög á óvart. Og þú munt ljúka við það með sæmd og prýði, þegar til kemur. Vatnsberinn,21. jan,—19. febr. Einhverra hluta vegna ersennilegt að þú verðir að sinna starfi i dag, sem þér fellur ekki.ogvildir vera laus við. Fiskarnir, 20. febr,— 20. marz. Liklega kemstu i einhverja þá aðstöðu sem margir gerast til að öfunda þig af, og vildu vera i þinum sporum, hvað það snertir. SJÚNVARP • 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Brúökaup Flgarós. Gamanleikur eftir P.A. Beaumarchais. Leikstjóri Etienne Glaser. Aðalhlut- verk Tord Peterson, Malin Ek, Frej Lindquist og Kim Anderson. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Leikritið, sem hér er flutt i sviðsetn- ingu sænska sjónvarpsins, var frumsýnt i Paris árið 1784, en Frakkakonungur hafði þá um árabil komið i veg fyrir sýninguna, þar eð hann taldi, að i leiknum væri gálauslega sneitt að lifnaðarháttum og siðferði aðalsins. Leikritið vakti feikna hrifningu, og varð siðar uppistaðan i sam- nefndri óperu Mozarts. Aðalpersónan, Figaró, er þjónn hjá Almaviva greifa. Fyrir dyrum stendur brúð- kaup Figarós og Súsönnu, sem er herbergisþerna greifafrúarinnar. En Almaviva greifi hefur lengi rennt hýru auga til Súsönnu, 'ifrordvision — Sænska sjón- várpið). 21.50 Hvl roðnar særinn? Dönsk kvikmynd um meng- un i hafinu við strendur Jap- ans. Sýnt er, hvernig eitur- efnum er veitt til sjávar með öðrum verksmiðjuúr- gangi og greint frá uggvæn- legum áhrifum þeirra á heilsu manna. Þýðandi og þulur Guðrún Pétursdóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 22.25 Dagskrárlok ÚTVARP # 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Slödegissagan; 15.00 M iðdegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Popphorniö. 17.10 „Vindum, vindum vefj- um band”. Anna Brynjólfs- dóttir sér um þátt fyrir yngstu hlustendurna. 17.30 Framburðarkennsla I esperanto. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45. Veður- fregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur. 19.10 Hvar stöndum við? Einar Karl Haraldsson fréttamaður ræðir við Jó- hannes Nordal seðlabanka- stjóra um þjóðarbúskapinn i ársbyrjun. 19.25 Um daginn og veginn Ingólfur Guðmundsson lektor talar. 19.45 Blöðin okkar Umsjón Páll Heiðar Jónsson. 19.55 Mánudagslögin. 20.25 Eyjan, þar sém látnir lifaÆvar R. Kvaran leikari flytur erindi, þýtt og endur- sagt. 21.00 Trompetkonsert 21.10 íslenzkt mál. Endurt. ■ þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar cand. mag. frá s.l. laugard. 21.30 tltvarpssagan: „For- eldravandamálið — drög aö skilgreiningu”. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyja- pistill. 22.35 H1 jómplötusafniö ★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★+ú.+*+**^r*l!r^.7;r^.1«r^.li+^r^.Í!.^^*^.^**+ *•■*+☆+☆★*★*★☆★*★*★*★*★*★*★*★*★

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.