Vísir - 09.02.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 09.02.1974, Blaðsíða 15
Vísir. Laugardagur 9. febrúar 1974. 15 VEÐRIÐ I DAG Norðaustan átt, sums staðar allhvasst eða hvasst i nágrenninu. Léttskýjað. Frost 5 stig. BRIDGE Útspilsdobl á tilbúinni sögn getur verið tvieggjað sverð eins og kemur fram i eftirfar- andi spili, þar sem austur doblar 4ra hjarta sögn norð- urs, sem var svar við ása- spurningu. Ef mat þess, sem doblar, reynist rangt, getúr það aðeins hjálpað mótherjun- um til að vinna sögn — sögn, sem ef til vill hefði tapazt án doblsins. Við skulum lita á eft- irfarandi spil, sem nýlega var spilað á meistaramóti New York-borgar i sveitakeppni. AKD752 V103 4 9762 *83 * A1094 ^fDG97 ♦ KG3 *K7 * V ♦ * * 863 X 8 ♦ ÁD *ADG10964 G AK6542 10854 52 Eftir grandopnun norðurs, veik sögn, sagði suður fjögur lauf, sem er Gerber-ásaspurn- ing, sem næstum allir betri spilarar USA nota eftir grand- opnun. Norður sagði frá einum ás með 4 hjörtum og austur doblaði. Suður stökk þá i sex lauf. Vestur spilaði úr sam- kvæmt ósk félaga i hjarta — og hann spilaði hjartatiu. Suð- ur varð auðvitað mjög ánægð- ur, þegar hann sá spil blinds. Spilið var mjög auðvelt — það ervegna doblsins. Austur fékk fyrsta slag á hjartaás, en suð- ur lét það ekki villa sig —- trompaði siðar út hjartakóng austurs og átti þá tvö spaða- niðurköst. Ef ekkert dobl hefði átt sér stað og vestur i staðinn spilað út t.d. i öðrum hvorum láglitnum, getur suður unnið spilið með þvi að geyma sér innkomurnar i blindan. Spila hjartaáttu að heiman og svina. Spilið vinnst þá alltaf, ef austur á tvo hæstu i hjart- anu — það skiptir ekki máli hvort hann á hjartatiuna iika. Á hinu borðinu voru spiluð 3 grönd — 10 slagir eftir spaða út. Á skákmóti i Amsterdam 1958 kom þessi staða upp i skák Bruijin, sem hafði hvitt og átti leik, og Len Have. 1. Rd5U — Hc8 (hvitur hótaði máti 2. Rxc7) 2. Rxc74---Hxc7 3. Dxc6+ ! — Bd7 4. Hxd7!! og svartur gafst upp. MESSUR • Kársnesprestakall. Barnasam- koma i Kársnesskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Séra Árni Pálsson. Digranesprestakall. Barna- guðsþjónusta i Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson. Neskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jóhann S. Hliðar. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Messa kl. 2. Fjölskyldumessa. Séra Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Barnasamkoma kl. 10.30 i Vestur- bæjars'kólanum við öldugötu. Pétur Þórarinsson stud. theol talar við börnin. Séra Ólafur J. Þorláksson. Frikirkjan Reykjavik. Barna- samkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigskirkja.Lesmessa kl. 9.30. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Tón- leikar i kirkjunni kl. 5. Séra Garðar Svavarsson. Haligrimskirkja. B a r n a - guðsþjónusta kl. 10. Guðfræðistúdentar. Messa kl. 2. Ræðuefni: Resept út á guð almáttugan. Dr. Jakob Jónsson. (ath. breyttan messutima). Árbæjarprestakall. Barnasam- koma i Árbæjarskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2. Æskulýðsfélagsfundur sama stað kl. 8.30 siðdegis. Séra Guðmund- ur Þorsteinsson. Frikirkjan Hafnarfirði. Barna- samkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Þórhildur Ólafss., stud. theol. predikar. Guðfræðinemar leiða söng undir stjórn Dr. Róberts A. Ottóssonar. Organ- leikari Óiafur Finnsson. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Grensásprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Halldór S. Gröndal. Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30. Ræðuefni: 1 þjónustu ljóss eða myrkurs. Séra Sigurður Haukur Guðjóns- son. Óskastundin kl. 4. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Asprestakall. Barnasamkoma kl. 11 i Laugarásbiói. Messa kl. 1.30 á sama stað. Séra Grimur Grims- son. Bústaðakirkja. Barnasamkomá kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14. Séra Ólafur Skúlason. Æskulýðsstarf Neskirkju.Fundur unglinga 13 til 17 ára verður mánudag kl. 2Ó.30. Opið hús frá kl. 19.30. Leiktæki til afnota. Sóknarprestarnir. KFUM á morgun Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn að Amtmannsstig 2b. Barnasam- komur i fundahúsi, KFUM&K i Breiðholtshverfi I og Digranes- skóla i Kópavogi. Drengjadeild- irnar: Kirkjuteigí 33, KFUM&K húsunum við Holtaveg og Langa- gerði og i Framfarafélagshúsinu i Arbæjarhverfi. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildirnar að Amt- mannsstig 2b. Kl. 3.00 e.h. Stúlknadeildin að Amtmannsstig 2b. Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma að Amtmannsstig 2b. Gunnar J. Gunnarsson talar. Allir velkomn- ir. ÝMSAR UPPLÝSINGAR • Skrifstofa félags einstæðra foreldra að Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga og fimmtudaga ki. 3-7 þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Reykjaneskjördæmi Þau Sjálfstæðisfélög, sem enn eiga eftir að senda stjórn kjördæmisráðs skýrslu, eru beðin um að senda þær nú þegar til formanns kjördæmisráðs, Jóhanns Petersen, Tjarnarbraut 7, Hafnaríirði. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna heldur almennan fund i Atthagasalnum Hótel Sögu mánudaginn 11. feb. kl. 20.30. Fundarefni: Fóstureyðingar- frumvarpið. Félagskonur eru hvattar til að fjölmenna og taka með sér gesti. Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 11. feb. Opið hús að Hallveigarstöðum frá kl. 13.30. Auk venjulegra dagskrárliða verður kvikmyndasýning. Þriðjud. 12. feb. hefst handavinna kl. 13.30. Kvenfélag Bæjarleiða. Spiluð verður félagsvist I safnaðarheimili Langholtssóknar þriðjudaginn 12. feb. kl. 20.30. Brúðuleikhúsið gengur á fullum krafti. Leikþættir úr Meistara Jakob eru sýndir á hverjum sunnudegi kl. 3, að Frikirkjuvegi 11. Sýning verður á morgun. Búnaðarþing 57. búnaðarþing verður sett i Búnaðarþingssalnum I Bændahöllinni mánudaginn 11. feb. kl. 10. Ásgeir Bjarnason setur þingið og Halldór E. Sigurðsson fiyfur ávarp. Starfsmenn verða kjörnir. Fundir þingsins eru öllum opnir, sem hafa áhuga á störfum þess. Kristniboðsfélag kvenna Fjáröflunarsamkoma fyrir kristniboðið i Konsó laugardaginn .9. feb. kl. 20.30. Fjölbreytt dag- skrá. Allir hjartanlega velkomn- ir. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Félagsfundur eftir messu nk. sunnudag. SKEMMTISTAÐIR • Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Leikhúskjallarinn. Leikhústrióið. Veitingahúsið Glæsibæ. Ásar. Hótel Borg. Lokað. , ' Tjarnarbúð. Lokað. Silfurtunglið. Sara. Veitingahúsið Borgartúni 32. Dátar og Fjarkar. Köðull. Ernir. Skiphóll. Æsir. Ingólfscafc. Gömlu dansarnir. Þórscafé. Gömlu dansarnir. Lindarbær. Gömlu dansarnir. Tónabær. Pelican. í KVOLD || í DAB HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. ' Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- árstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18. Simi 22411. APÚTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apóteka vikuna 8. til 14. febr. er i Vesturbæjar Apótekiog Iláaleitis Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- urP- helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Læknar Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru.læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lögregla-jslökkvilið # Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Ilafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. — Ég sagði þetta lika — að það yrðu bara óþekkt andlit hérna i kvöld. Norræna húsið Margit Tuure-Laurila syngur i Laugarneskirkju. Sunnudaginn 10. febrúar verða hljómleikar i Laugarneskirkju, og hefjast þeir kl. 17:00. Finnska mezzosópran- söngkonan Margit Tuure-Laurila, sem söng i Norræna húsinu á Runebergsdaginn, 5. febrúar s.l., syngur. Aðgangur er ókeypis og öllum heimili. Gjöfum til Hjálparstofnunar kirkjunnar verður fúslega veitt viðtaka i anddyri kirkjunnar að hljómleik- unum loknum. Þórsmerkurferð á laugardagsmorgun 9/2. Far- miðar seldir á skrifstofunni Ferðafélag íslands, öldugötu 3, simar 19533 og 11798. <u)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.