Vísir - 02.03.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 02.03.1974, Blaðsíða 12
12 Vísir. Laugardagur 2. marz 1974. MOTSTJORN LANDSMÓTS SKÁTA 1974 MÓTSSTJÓRN LANDSMÓTS SKATA 1974 óskar eftir aö ráða framkvæmdastjóra næsta sumar. Starfið er launað f 4 mánuði, frá miðjum mai til miðs september, eða eftir samkomulagi. Viðkomandi skal sitja fundi mótsstjórnar ólaunað fram til ráðningartfma. Skilyrði fyrir veitingu starfsins er, að viðkomandi sé rögg- samur og áhugasamur. Ekki er nauðsynlegt, að umsækj- andi sé skáti. Laun eftir samkomulagi. Umsóknir sendist fyrir 15. marz I pósthóif 1247, Reykjavik, merktar „Lands- mót skáta 1974”. LANDSMÓT SKATA 1974 — Mótsstjórn — Er kaupandi að hraðsaumavélum eða litilli sauma- stofu. Tilboð sendist Visi merkt „250”. Góð bújörð til sölu Tilboð óskast i jörðina Melkot i Leirár- sveit. Laxveiði fylgir. Uppl. i sima 93-1185 Akranesi milli kl. 19 og 20 daglega. Tilboðum sé skilað til eiganda jarðarinn- ar, Þorbergs Guðjónssonar, fyrir 20. marz 1974. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Ryðvörn Ryðverjum flestar tegundir fólksbifreiða. Notum hina viðurkenndu NL-aðferð. Skoda verkstæðið. Auðbrekku 44-46. Simi 42604. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 51., 53. og 55. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á hluta I Skipasundi 53, þingl. eign Einars D. Einarssonar, fer fram eftir kröfu Tómasar Gunnarssonar hdl. á eign- inni sjálfri, þriðjudag 5. marz 1974 kl. 14.30. Borgarfógetaembætlið i Rcykjavik. Smurbrauðstofan BJÖRNÍIMIM Njúlsgötu 49 - Simi 15105 Ævar Kvaran hefur framsagnarnámskeið i þessum mánuði. Upplestur bundins máls og óbundins. Framsögn, raddbeiting og ræðuflutningur. Fyrir fólk á öllum aldri Uppl. og innritun i sima 72430 daglega kl. 8-9.30 og eftir kl. 19. NYJA BIO HVÍTA VONIN (The Great White Hope) Aðalhlutverk: James Earl Jones og Jane Alexander. Leikstjóri: Martin Ritt. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABÍO Holdsins lystisemdir (Carnal Knowledge) Opinská og bráðfyndin litmynd tekin fyrir breiötjald. Leikstjóri: Mike Nichols. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Candice Bergen tslenzkur tcxti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð Þessi mynd hefur hvarvetna hlot- ið mikið umtal og aðsókn. GAMLA BIÓ i Berfætti forstjórinn TECHNICOLOR" C Walt Ditnay Productiom Ný bráðskemmtileg bandarlsk gamanmynd frá Disneyfélaginu. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBJO Ekki núna elskan Not now darling Sprenghlægileg og fjörug ný, ensk gamanmynd i litum, byggð á frægum skopleik eftir Ray Cooney. Aðalhlutverk: Leslie Philips, Ray Cooney, Moria Lister. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. LAUGARASBÍÓ Eftirförin Burt Lancaster Sýnd kl. 5 og 9. Allra siðasta sinn. Bönnuð innan 16 ára. Jesus Christ Superstar sýnd kl. 7. Allra siðasta sinn Hvaðsegir B I B LiAN? M JESUS SUPERSTAR eða FRELSARI ? BIBLtAN svarar. Lesið sjálf. Bókin fæst i bókaverzlunum og fyá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL BIBLÍUFÉLAG guðSvon&Koiofu uusitmmiiii. mijuiz

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.