Vísir - 30.05.1974, Blaðsíða 4

Vísir - 30.05.1974, Blaðsíða 4
4 Vísir. Fimmtudagur 30. mai 1974. £] Valhúsaskóli ^ Seltjarnarnesi auglýsir innritun Valhúsaskóli mun taka til starfa næsta haust. Væntanlegir nemendur komi til innritunar i Mýrarhúsaskóla föstudaginn 31. mai 1974 millikl. 17:00 ogl9:00 Væntanlegir 1. bekkingar komi i stofu 4 og hafi með sér afrit (ljósrit) af barnaprófs- skirteini. Væntanlegir 2. bekkingar komi i stofu 4 og hafi með sér einkunnabók úr 1. bekk. Þriðji bekkur mun starfa i almennri bóknamsdeild, verslunardeild og lands- prófsdeild. Væntanlegir 3. bekkingar komi i stofu 5 og hafi með sér afrit (ljósrit) af unglingaprófsskirteini Fjórði bekkur mun starfa i almennri bóknámsdeild og verslunardeild. Væntanlegir 4. bekkingar komi i stofu 5 og hafi með sér einkunnabók úr 3. bekk. Innritunarsimi er 16254. Skólastjóri Skrifstofustarf Óskum að ráða karl eða konu til skrif- stofustarfa. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir með upplýs- ingum um menntun og fyrri störf sendist Vegamálaskrifstofunni, Borgartúni 1, Reykjavik, fyrir 10. júni n.k. Vegagerð rikisins Stúlka óskast i móttöku vora þrjár fimm tima vaktir á viku (fastir timar), einnig stúlku til ræstingastarfa á kvöldin eða snemma morguns 4 sinnum i viku. Jógastöðin — Heilsubót, simi 27710, Hátúni 6 a. AUGLYSING um stofnun undirbúningsfélags fiskkassaverksmiðju Samkvæmt lögum nr. 4614. mai 1974 hefur verið ákveðið að stofna hlutafélag, sem kanni hagkvæmni og aðstæður til að koma á fót og reka verksmiðju til að framleiða fiskkassa, flutningspalla og aðrar sam- bærilegar vörur úr plasti og stuðla að þvi, að slikt fyrirtæki verði stofnað. Ákveðið er, að aðild sé heimil öllum ein- staklingum, stofnunum eða félögum, sem áhuga hafa, og geta stofnendur skráð sig fyrir hlutafé hjá iðnaðarráðuneytinu, Arnarhvoli, Reykjavik, fyrir þriðjudaginn 25. júni nk., en þar liggja frammi drög að stofnsamningi. Lágmarkshlutafjárfram- lag hvers stofnanda er kr. 10.000.- og er við það miðað, að 1/4 hlutaf járloforðs greiðist innan viku frá stofnfundi. Stofnfundur verður haldinn fimmtudaginn 27. júni nk., kl. 10.00 i fundarsal Stjórnar- ráðsins á þriðju hæð i Arnarhvoli, enda hafi þá fengist nægileg hlutafjárloforð að mati stofnenda á stofnfundi. Reykjavik, 29. mai 1974, Iðnaðaráðuneytið. Listahátíð í Reykjavík Miðasala Sala aðgöngumiða á Listahátið hefst i dag, fimmtudag. Miðarnir verða seldir i húsi Söngskólans i Reykjavik að Laufásvegi 8, kl. 14.00.—18.00 daglega framvegis nema sunnudaginn 2. júni og mánudaginn 3. júni. Miðapantanir óskast sóttar sem fyrst og eigi siðar en daginn fyrir sýningardag. Simi miðasölunnar er 28055. FVrstur meó TTTCI B fréttimar J [ M>i Bretar tóku stjórn- ina af írum Róttækir mótmæiendur á N-lr- landi, sem i gær afléttu 2 vikna allsherjarverkfalli sinu, hafa lýst þvi yfir, aö þeir muni setja sig á móti hverri tilraun Breta til aö mynda nýja stjórn á N-trlandi, grundvallaöa á valdaskiptingu miili mótmælenda og kaþólskra. Brezka stjórnin tilkynnti i gær ákvörðunina um, að N-lrlandi skyldi stjórnað beint frá Lundún- um. Mótmælendurnir i heima- stjórn N-írlands með Brian Faulkner I fararbroddi sögðu af sér vegna verkfallsins, sem leiddi af sér allsherjar glundroða i landinu. Bretar munu setja á stofn borgaralegt framkvæmdaráð, sem skal taka daglegar ákvarðanir. Verður það eins konar viðskiptamálaráðuneyti. Nú þarf ekki lengur brezka her- menn til aö gæta benzfnstööva á Noröur-trlandi, þvi aö f gær var verkföllunum þar aflýst. LISTA SKEMMTUN FYRIR ÞÁ ER STÖRFUÐU FYRIR D-LISTANN Á KJÖRDAG, FIMMTU DAGSKVÓLD 30/5 FRÁ KL. 9-1 AÐ Boðskort verða afhent á skrif- stofu Fulltrúaráðsins að Siðumúla 8 og i Galtafelli, Laufásvegi 46 miðvikudag og fimmtudag kl. 9-6. Hótel Sögu Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar Sigríður E. Magnúsdóttir syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Halli og Laddi skemmta með eftirhermum Fjölbreytt skemmtiatriði Aðgangur ókeypis Sigtúni Hljómsveitin íslandia, söngkona Þuríður Sigurðardóttir. Sigríður E. Magnúsdóttir syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Halli og Laddi skemmta með eftirhermum x

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.