Vísir - 29.06.1974, Blaðsíða 11

Vísir - 29.06.1974, Blaðsíða 11
Vísir. Laugardagur 29. júni 1974. 11 WATCHOTT'r' heitir nú popp- ópera, ru undan rifjum PETERS Y<, END. JOHANN G ÍOHANNSSON láttu heyra frá þér?? — A nýjustu plötu sinni RHINOS, WINOS, LUNATICS, taka félagarnir og hart rokk. VINNIE TAYLOR gitarleikari SHA NA NA lézt nýlega af völdum reykinga, (þó ekki sigarettureyk- inga)? ERIC CLAPTON vinnur nú að upptöku næstu plötu sinnar i Miami PAUL McCARTNEY hefur borið til baka allan orðróm um endurreisn BEATLES. Ekkja JIM MORRISON’S lézt nýlega, banamein, ofneysla eitur- lyfja, ó,já já. GEORGE HARRISON hefur stofnað sitt eigið plötuútgáfu- fyrirtæki. Það heitir DARK HORSE LOU REED er búinn að lita hár sitt hvitt, BIGGI i CHANGE að að fá hárið aftur, en STEINI i STEINBLÖMI ætti að láta klippa sig STONES eru nú bunir að vinna að næsta albúmi sinu i tæpt ár, en það eina, sem náðst hefur á band, er lag DOBIE GRAY’ S DRIFT AWAY, hvað skyldu þeir taka fyrir næst, gömul bitlalög kannski?.. CHANGE eru farnir til Eng- lands i þeim erindum að taka þar upp plötu, þeir eru þegar búnir að taka upp tvær litlar plötur, er áttu að koma hingað á jólamarkaðinn ’73?! Sömuleiðis hef ég heyrt þvi fleygt, að HLJÖMAR hyggist endurútgefa siðasta albúm sitt, og þá með islenzkum textum. BJARKI TRYGGVASON, þvi hefur þú ekki gefið lag þitt LIFÐU út á litilli plötu?. ÓÐMENN hafa nú dreift i verzlanir gamla tveggja platna albúmi sinu, er á sinum tima markaði timamót i islenzku popp- tónlistarlifi, og þeir, sem misstu af þessu albúmi á sinum tima, ættu þvi að ljá þvi eyra i þetta skiptið. N. Young — hefur I nógu að snú- ast. leikum þessum varð til hljóm- plata, og ætti það barasta að vera ágætis plata, eða er ég kannski bara að plata?... Tvær hljómsveitir, er á sinum tima skipuðu forystusæti þróaðri tónlistar i Bandarikjunum, en leystust upp, er þær voru á hápunkti sinum, hafa nýlega komizt til Iifs á ný. Þetta eru hljómsveitirnar BUFFALO SPRINGFIELD og THE BYRDS, en þar eö báðar innihalda einn meðlim úr grúbbunni G.S.N& Young, sem einnig er að komast til lifs á ný, verða grúppurnar þrjár að gjöra svo vel að halda hópinn, hvert sem farið er. Lou Reed — fyrir og eftir MIKE OLDFIELD, NICO, ENO og JOHN CALE aðstoðuðu KEVIN AYERS nýlega á tón- leikum hans i Bretlandi. Or tón- Ein óvenjulegasta kastþröng, sem upp getur komið i bridge, er kölluð Criss-Cross. í parakeppninni á ólympiumótinu á Kanarieyjum kom þessi óvenjulega kast- þröng upp, en enginn sagnhafa var vandanum vaxinn. Staðan var n-s á hættu og suður gaf A 7-6-4 ¥ D-6-2 ♦ K-7-5 A K-D-10-2 A K-D-10-9 A A-8-3 V 9-7-5-4 ¥ K-10-8 ♦ 10-9-6-2 ♦ G-8-4 * 8 * G-9-7-3 A G-5-2 ¥ A-G-3 ♦ A-D-3 ♦ A-6-5-4 A flestum borðum varð suður sagnhafi i þremur gröndum, en andstæðingarnir byrjuðu á þvi að taka fjóra slagi á spaða. Fyrsta vandamál sagnhafa var að gefa i fjórða spaðann, tigull úr blindum virtist ekki gera skaða, en hverju átti að kasta að heiman? Sagnhafi komst að þeirri niðurstöðu, að hann mætti missa eitt lauf. Vestur spilaði nú tigli, og kóngurinn átti slaginn. Nú var hjartagosa svinað og tveir hæstu I laufi teknir. Þegar laufalegan kom I ljós, tók sagn- hafi tigulás og drottningu, en hann var i vandræðum með af- kast i tíguldrottningu og blindur var raunverulega i kastþröng. Austur þurfti aðeins að kasta sama og blindur og þvi var hann ekki i neinum vandræðum. En það var tiltölulega einfalt fyrirsagnhafa að vinna spiliö. I fyrsta lagi þurfti austur að eiga hjartakóng og falli laufin þá er ekkert vandamál. Suður verður þess vegna að gera ráð fyrir þeim möguleika, að austur eigi laufagosann fjórða. í fjórða spaðann gefur hann tigul úr blindum en hjarta að heiman. Siðan kemst hann niður á þessa endastöðu: A enginn ¥ D-6 ♦ enginn Á D-10 A enginn A enginn ¥ 9-7 ¥ K-10 ♦ 10-9 ♦ enginn * ekkert A G-9 A e.iginn 4 ¥ A ♦ D * 6-5 Austur varð tvðfaldri kastþröng að bráð Sagnhafi hefur nú fullkomna talningu á höndum a-v og spilar tiguldrottningu og kastar laufa- tiu úr blindum. Og austur hefur orðið Criss-Cross kastþröng að bráð. Ef hann kastar hjarta, þá tek- ur sagnhafi hjartaás og á siöan innkomu á laufadrottningu, en kasti hann laufi, þá tekur sagn- hafi laufadrottningu og á inn- komu á hjartaás. Einvigisleikur um ’ landsliðs- sætin á næsta Evrópumót hefst n.k. fimmtudagskvöld og verður spilaði félagsheimili Flugfélags Islands við Siðumúla. Spiluð verða 32 spil, en allur leikurinn verður 128 spil. Heimili fyrir taugaveikluð börn við Kleifarveg — Merki Hvítabandsins seld til ágóða fyrir heimilið ekki að þurfa að vera nema u.þ.b. tvo mánuði, þangað til þau geti farið I sitt eðlilega umhverfi á ný. Merkin eru seld I þvi skyni aö styrkja þetta heimili. —EVI— Merkjasala H vitabandsins veröur á sunnudaginn. Hvltabandið er meö elztu kven- félögum á landinu. Hefur þaö unniö aö fjölmörgum liknarmál- um. Stærsta átakiö var bygging sjúkrahússins Hvltabandsins viö Skóla vöröustlg. Eignin var afhent Reykjavikurborg aö gjöf. Hvltabandið hefur oft verið i fararbroddi með að leggja ýms- um nauösynjamálum lið. Eitt slikt mál er stofnun með- ferðar- og skólaheimilis fyrir taugaveikluð börn I Reykjavik. Beitir Hvitabandið sér einmitt nú i samvinnu við stjórn Heimilis-1 sjóðs taugaveiklaðra barna, að á vegum Fræðsluráðs Reykjavikur geti slik stofnun tekið til starfa á komandi hausti. Hafa þegar verið fest kaup á húsi við Kleifarveg i Reykjavik. Sjálfræðiþjónusta hefur mjög verið aukin I skólum á seinni ár- um. Er það meiningin, að með þessu heimili verði hægt að stemma stigu við frekari tauga- veiklun barna. Rætt er um, að 8-10 börn geti verið þarna I einu, og eigi þau

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.