Vísir - 29.06.1974, Blaðsíða 19

Vísir - 29.06.1974, Blaðsíða 19
Visir: Laugardagur ~29. júni 1974. ' 19 aö vinna ' sá litli ... BbbSSbbSBbSu*:-:-:-: -:-:-: ' Hann..ehh er bara..sko.. hræddur um aö J honum gangi of vel \ og eyöileggist r á þvi! J Skithræddur SSSií: Norðan kaldi og léttskýjaö. Iiiti 11 til 14 stig. TILKYNNINGAR Félagsstarf eldri borgara briðjudaginn 2. júli verður farið i Listasafn rikisins. Málverkasýn- ing Ninu Tryggvadóttur. Fimmtudaginn 4. júli verður farið i Asmundarsafn og á Kjarvals- staði. Lagt verður af stað frá Austurvelli kl. 1:30 e.h. i báðar ferðir. Þátttaka tilkynnist i sima 18800. Félag eldri borgara. Kvenfélag Langholts- sóknar. Kvenfélagið efnir til kaffisölu i safnaöarheimilinu sunnudaginn 30. þ.m. (kosningadaginn). Vonazt er eftir, að sem flestir liti viö um leið og þeir kjósa. Orlofsnefnd húsmæðra Reykjavik. Skrifstofa nefndarinnar að Traðarkotssundi 6 (simi 12617) er opin alla virka daga nema ^ BRIDGE Eftir HM i Feneyjum hélt bandariska sveitin til Sviss og spilaði þar við Besse, Trad og Co. t eftirfarandi spili fór HM- sigurvegarinn i tvimennings- keppni, Bob Wolff, „flatt" á djarfri sögrv A Enginn V 9 A103 ♦ G987432 * 109632 A G976 G7632 V A8 D10 ♦ AK65 A87 * KD5 A KD8542 V KD1054 ♦ enginn * G4 Wolff var suður og sagnir gengu þannig: Allir á hættu. Austur Suður Vestur Norður 1 gr. 2 T 3 gr. pass pass 4 Sp. dobl pass Vestur spilaði út T — D. Wolff áleit að 3ja granda sögn vesturs byggðist á löngum láglit og ef félagi hans ætti nokkra spaða var möguleiki að sleppa með 200 eða 500 tap gegn úttektarsögn á hættu. Honum brá i brún, þegar hann sá spil norðurs, Bob Hamman, — Wolff tókst að fá einn slag á hjarta og fjóra á tromp. Fimm niður var ekki gott — eða 1400 til Svisslendinganna. Á skákmóti i Karaganda 1958 kom þessi staða upp i skák Raush, sem hafði hvitt og átti leik, og Muratoo. Raush Muratto 16. Dxc6! (ja, peðið á e6!) — Kf8 17. Hxb7 — Hd8 18. Dc7 — He8 19. Hb8! — De3+ /!. Kdl Dxe6 21. Hxe8+ — Kxe8 22. Bb5+ — Kf8 23. Db8+ gefið. LÆKNAR Reykjavik Kópavogur. Ilagvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. — fösludags, ef ekki næst i heimiiislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur INætur-' og helgidagavarzla upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 28. júni til 4. júli er i Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svav- arsson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Gunnar Björnsson sóknarprestur i Bolungarvik messar. Séra Þor- bergur Kristjánsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. -Þor- láksson dómprófastur. Háteigskirkja Lesmessa kl. 10. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 11. Ath. breyttan tima. Séra Jón Þor- varðsson. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Séra Jó- hann S. Hliðar. Bústaðaprestakall. Helgistund i Bústaðakirkju kl. 11 f.h. Séra Ólafur Skúlason. Grensásprestakall. Guðsþjónusta i safnaðarheimil- inu kl. 11. Séra Halldór S. Gröndal. Fíladelfia Reykjavik. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Willy Hansen. K.F.U.M. Reykjavik. Samkoma fellur niður á sunnudag vegna móts i Vatnaskógi. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51336. laugardaga frá kl. 3-6. Kaffi og bögglasala verður haldin sunnudaginn 30/6 i Félagsheimili Kópavogs frá kl. 3—7 til styrktar leiktækjasjóði Kópavogshælis. Húsmæður Mosfells- sveit Munið orlofið i Gufudal. Upplýsingar og pantanir I sima 66189. Landshappdrætti Körfuknattleikssam- bandsins Dregið hefur verið i landshapp- drætti Körfuknattleikssambands tslands. Vinningur kom á miða Nr." 20061. Mæðrafélagið Farið verður i sumarferðalag dagana 5.-7. júli. Farið verður að Skaftafelli i öræfum með viðkomu að Kirkjubæjarklaustri. Þátttaka tilkynnist i siðasta lagi sunnudagskvöld 30. júni I símum 71040, 37057 Og 30702. Kópavogskonur Orlofið verður að Staðarfelli 4,- 1 júli. Uppl. i sima 40168, 40689 og 40576. Skrifstofan opin i Félagsheimili Kópavogs 24.-26. júni kl. 8-10 e.h. Orlofsnefndin. Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Hótel Borg. Hljómsveit Ólafs Gauks, Svanhildur og Ágúst Atlason. Leikhúskjallarinn. Leikhústrióið. V+itingahúsið Glæsibæ. Ásar. Skiphóll. Æsir. Röðull. Hafrót. Sigtún. tslandia. Veitingahúsið Borgartúni 32. Kaktus og Fjarkar. Silfurtunglið. Sara. Tjarnarbúð. Opið i kvöld. Þórscafc. Gömlu dansarnir. Ingólfs-café. Gömlu dansarnir. Lindarbær. Gömlu dansarnir. Kvenfélag Langholtssafnaðar efnir til sumarferðar austur i öræfi dagana 5.-7. júli. Allt safnaðarfólk velkomið. Þátttaka tilkynnist dagana 21. og 22. júni kl. 8-10 e.h. i símum 35913, 32228 og 32646. Borgarspitalinn, Endurhæfingar- deild. Sjúkradeildir Grensási: Heimsóknartimi daglega 18.30- 19.30, laugardaga og sunnudaga einnig 13.00-17.00. Sjúkradeild Heilsuverndarstöð: Heimsóknar- timi daglega 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Málverkasýningu Sigurðar Árna- sonar i iþróttasal félagsheimilis Seltjarnarness lýkur á kosninga- kvöldið kl. 23. Opið verður frá 13 til 23 siðustu dagana. Aðsókn hef- ur verið mikil á sýninguna, og meginhluti myndanna hefur selzt. REIDAR LÖDEMEL — málar Hovdebygda i Vestur-Noregi 1 Noregi á sérhver byggð með einhverja sjálfsvirðingu sinn eig- in átthagamálara, og I Hovde- bygda i Vestur-Noregi starfar REIDAR LÖDEMEL. Hann hefur fengizt við að mála i yfir 40 ár, og jafnframt smiðar hann kistur, stóla og ýmsa trémuni, sem hann rósamálar. Þá kennir hann einnig teikningu og smiðar við Lýðhá- skólann i ÖRSTA. Hann sýnir 12 mvndir i bókasafni Norræna hússing og et' það kynning á manninum og heima- byggð hans. Myndirnar eru til sölu og má snúa sér beint til hans. Hann dvelst á Islandi nú i nokkrar vikur til að mála myndir og heimsækja dótt- ur sina, sem er hér búsett. Listasafn Alþýðu hefur opnað SUMARSÝNINGU að Laugavegi 31III. hæð, og verður hún opin kl. 14-18 alla daga nema sunnudaga fram i ágústmánuð. A sýningunni eru málverk, vatnslitamyndir og grafikverk margra þekktra höf- unda. Að undanförnu hefur safnið haft sýningar á verkum sinum á Isafirði og Siglufirði við prýðilega aðsókn. Sýningin á Siglufirði var opnuð rétt eftir páska en ísafjarð- arsýningin hinn 1. mai s.l. i sam- bandi við hátiðahöld verkalýðs- félaganna á staðnum. Listasafnið mun bráðlega fá aukið húsnæði að Laugavegi 31 i Reykjavik. Sjá einnig tilkynningar á bls. 16 Sunnudagsganga 1. Bláfjöll kl. 9.30. Verð 600 kr. 2. Vifilsfell kl. 13. Verð 400 kr. Farmiðar við bilinn. Ferðafélag Islands. — Það er alveg ágætis fjárfest- ‘ijg að kaupa nýjustu popp- ploturnar — nágrannarnir kaupa þær cftir nokkra daga fyrir tals- vert hærra verð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.