Vísir - 01.02.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 01.02.1975, Blaðsíða 12
12 Vlsir. Laugardagur 1. febrúar 1975. , ,BIddu hérna. Ég ætla aö skoöa hellinn betur. Hann er trúlega fullur af varömönnum Tooms” Snjóhjólbarðar í miklu úrvali ó hagstœðu verði Fullkomin hjólbarðaþjónusta Hjölbarðasalan s.f. Borgartúni 24 — Simi 14925. (A horni Borgartúns og Nóatúns.) Blaðburðar- börn óskast Suðurlandsbraut, Vesturgata, Sóleyjargata, Fólkagata, Garðahreppur: Lundir VISIR Sími 86611 Hverfisgötu 44. BILAVARA- NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ Ódýrt: vélar gírkassar drif hósingar fjaðrir BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—5 laugardaga. J öxlar hentugir i aflanikerrur bretti hurðir húdd rúðúr o.fl. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Sóivallagötu 25, þingl. eign Einars Péturssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudag 3. fcbrúar 1975 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Barnagœzla-Mercedes Benz Tek börn I daggæzlu. Er I vesturborginni. Á sama stað er til sölu Mercedes Benz 190 árg. ’59, til niðurrifs. Simi 17988. Heimur á heljarþröm Theyll do anylhlng to Andlheyneed SOYLENT GREEN. SOYLENTGREEN CHARLTON HESTON . LÉIGH TAYLOR-YOUNG ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sú göldrótta Sýnd kl. 3 KOPAVOGSBIO. Átveizlan mikla Hin umdeilda kvikmynd, aðeins sýnd I nokkra daga. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. GAMLA BÍÓ ISLENZKUR TEXTI. Fræg og sérstaklega vel leikin ný litmynd, gerð eftir samnefndu verðlaunaleikriti Anthony Shaff- ers.sem farið hefur sannkallaða sigurför alls staðar þar sem það hefur verið sýnt. Leikstjóri: Joseph J. Mankie- wich. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBIO Hver myrti Sheilu? Mjög spennandi og vel gerð ný, bandarisk kvikmynd i litum. ABalhlutverk: Richard Benjamin, James Mason, Raquel Welch, James Coburn Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. HAFNARBÍÓ -PRPILL0n« Spennandi og afburða vel gerð og leikin, ný, bandarisk Panavision- litmynd, byggð á hinni frægu bók Henri Charriére (Papillon) um dvöl hans á hinni illræmdu Djöflaeyju og ævintýralegum flóttatilraunum hans. Fáar bækur hafa selzt meira en þessi, og myndin verið með þeim bezt sóttu um allan heim. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 2.30, 5, 8 og 11. Athugið breyttan sýningartlma. HÁSKÓLABÍÓ Farþegi í rigningu Rider in the rain Mjög óvenjuleg sakamálamynd. Spennandi frá upphafi til enda. Leikstjóri: René Clement. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Mariene Jobert ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Tarzan og bláa styttan Tarzan's Jungle Rebellion Geysispennandi ný Tarzanmynd. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.