Vísir - 20.02.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 20.02.1975, Blaðsíða 14
14 Vísir. Fimmtudagur 20. febrúar 1975. TIL SÖLU Takið eftir! Til sölu 2 mjög góðir 25 vatta hátalarar af sérstökum ástæöum, verð kr. 25 þús. Uppl. i sima 40913 eftir kl. 6. Til sölu járnrúm með dýnum og teppi á rúm. Simi 42965. Notaö baðijer, vaskur á fæti og WC til sölti. Simi 15102. Til sölu mótatimbur, 1x6, 1 1/2x4 og 2x4, geymt inni, hagstætt verð. Uppl. i Bifreiðabyggingum sf. Ár- múla 34. Simi 37730. Til sölu Axminster gólfteppi, til- sniðið á ibúð Framkvæmdanefnd- ar i Breiðholti I, verð kr. 30 þús. Uppl. i sima 71107 eftir kl. 7. Hljómburðartæki.Nýleg fullkom- in 4ra rása JVC hljómburðartæki til sölu, mjög hagstætt verð. Uppl. i sima 30535 eftir kl. 17. Til sölu mjög góður Gibson SG Cherry bassi með tveimur pick- upum. Uppl. i sima 11032 milli kl. 5 og 7. Til sölu Asahi Pentax Sp 11 (ónotuð). Uppl. i sima 25251 eftir kl. 7 e.h. TilsöluElectrolux frystikista, 410 litra, rúmlega 1 árs, verð kr. 65 þús., og sófasett á stálfótum, 3ja sæta sófi, 2ja sæta og stóll með háu baki. Uppl. i sima 73147 eftir kl. 6. Til sölu tvö girahjól, Kakhoff og Jet-Star, einnig litill Fidelity stereoplötuspilari (hátalarar 2x5 vött). A sama stað óskast keyptur notaður ljósmyndastækkari. Uppl. i sima 30462. Til sölusem nýtt sjónvarp á stál- fæti. Uppl. i sima 83018 á kvöldin. Húseigendur takið eftir. Hús- dýraáburður til sölu, ekið heim á lóðir og dreift á ef þess er óskað. Aherzla lögð á snyrtilega um- gengni. Simi 30126. Geymið aug- lýsinguna. Hvildarbekkur, sérstaklega hannaöur fyrir hjartasjúka og blóðrásartruflun, til sýnis og sölu að Hólatorgi 8, kl. 4-8. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði. Simi 71386. Húsdýraáburður (mykja) til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. i sfma 41649. Til sölu Yamaha rafmagnsorgel og 100 w magnari með tveim box- um, selst á mjög góðu verði ef samið er strax. Uppl. i sima 93- 6638 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Gólfteppi til sölu.ca 50 ferm, vel með farið. Simi 41938. VERZLUN Traktorar, stignir, stignir bilar, Tonka-leikföng, hjólbörur, snjó- þotur, magasleöar, skiðasleðar, rugguhestar, kúluspil, tennis- spaöar, ódýrir, bobbspil, tennis- borð, Barbie-dúkkur, Big Jim dúkkukarl, brunaboðar. Póst- sendum. Leikfangahúsið Skóla- vörðustig 10. Simi 14806. Innrömmun. Tek i innrömmun allar gerðir mynda og málverka mikiö úrval rammalista, stuttur afgreiðslufrestur. Simi 17279. Málverkasalan hættir störfum um næstu mánaðamót. Allt á að seljast (sérstök kjarakjör), mál- verk, eftirprentanir, gamlar bæk- ur, skrifborð, sófasett og margt fleira. Komið og geriö góð kaup. Opiö 2-6. Málverkasalan Týsgötu 3. Simi 17602. Sýningarvélaleiga, 8 mm standard og 8 mm super. Einnig fyrir slides myndir. Sfmi 23479 (Ægir). FERGUSON sjónvarpstæki, 12” 20” 24” og stereo tæki til sölu. Varahluta- og viðgerðarþjónusta. Uppl. i sima 16139. Orri Hjaltason. Umboðsmenn um allt land. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa notaðvel með farið 18” til 24” sjónvarpstæki. Uppl. i sima 33849 eftir kl. 18 á kvöldin. Er kaupandi að eftirtöldum mun- um: góðu orgeli, skattholi, kommóðum, gömlu rúmi, kofortum og kistum, smiðajárns- lömpum og oliulömpum. Stað- greiðsla. Simi 15731 kl. 5—8 næstu kvöld. óska eftir 20 fermetra gólfteppi, helzt ljósu, allt kemur til greina, gott verð aðalatriði, einnig óskast palisander sófaborð, kringlótt eða ferkantað. Simi 38482. FATNAÐUR Fallegur brúðarkjóll til sölu, stærö 38-40. Uppl. i sima 84242. Brúöarkjólar. Leigi brúðarkjóla og slör. Uppl. i sima 34231. HJÓL-VAGNAR Honda SL 350 árg. 1972 til sölu. Uppl. i sima 84958. Barnavagn til sölu, mjög góður Pedigree úr velúr með innkaupa- grind. Uppl. i sima 53168. HUSGOGN Skrifborð og skrifborðsstóll til sölu, vel með farið. Uppl. i sima 25941. Vil kaupa vel með farinn tveggja manna svefnsófa og eins manns rúm, eldri gerðina, einnig eldhús- innréttingu, efri skápa. Uppl. i sima 73511. Til sölu gömul kommóða, vegg- hilla og fleira. Simi 14325. Notaö sófasetttil sölu, 5 sæta, á 50 þús. kr., einnig simaborð og stóll á 6 þús. kr. Uppl. i sima 43233 milli kl. 17 og 19. Kaupum-seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o. m. fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett, hjónafleti, 1 manns rúm, ódýr nett hjónarúm, verð aöeins kr. 25.200 með dýn- um. Góðir greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur. Opið 1-7, laugardaga 9-2. Suðurnesjamenn, Selfossbúar og nágrenni ath. að við sendum heim einu sinni I viku. Húsgagnaþjónustan Langholts- vegi 126. Simi 34848. HEIMILISTÆKI óska eftirað kaupa vel með farna þvottavél. Uppl. i sima 52567. BÍLAVIÐSKIPTI Volvb árg. ’73-’74, sjálfskiptur statipn, óskast. Simi 53510. Til sölu Moskvitch sendiferðabiíl j árg. ’72, ekinn 31.000 km. Uppl. i| slma 84074. VW ’63 til sölu, ónýt vél. Uppl. verkstæðinu Dugguvogi 17. Simi 81740. Austin Minióskast keyptur, helzt sem minnst keyrður. Staðgreiðsla fyrir góðan bil. Uppl. i sima 43490 i kvöld eftir kl. 7. Til söIuVolkswagen 1300 árg. ’70, ekinn 56 þús., einnig 4 stk. Silver- town jeppadekk á 15” felgum. Uppl. i síma 40040. Vil kaupa góðan nýlegan litinn bil, góð miðstöð skilyrði. Uppl. i sima 86259 eftir kl. 18. Bifreiðacigendur.útvegum vara- hluti i flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Óska eftir pústgrein fyrir einn blöndung i Volvo fólksbil árg. ’67- ’74. Uppl. i sima 23395 eftir kl. 6. Akiö sjálf. Ford Transit sendi- ferðabilar og Ford Cortína fólks- bilar. Bilaleigan Akbraut, simi 82347. Volkswagen-bílar, sendibilar og Landroverdisel til leigu án öku- manns. Bilaleigan Vegaleiðir, Borgartúni 29. Slmar: 14444 og 25555. Bílar.Nú er bezti timinn að gera lóö kaup. Alls konar skipti mögu- leg. Opið alla virka daga kl. * 9—6.45, laugardaga kl. 10—5. Bilasalan Höfðatúni 10. Simar 18881 og 18870. HÚSNÆÐI í BOÐI Gott herbergitil leigu frá 1. marz til 1. júni fyrir einhleypa stúlku. Tilboð sendist fyrir föstudags- kvöld merkt ,,6670”. tbúðaleigumiðstöðin kallar: Hús- ráðendur, látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Upp- lýsingar á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og 17 og i heimasima 22926. Leigutakar, kynnið ykkur hina ó- dýru og frábæru þjónustu. íbúð til leigu.lbúð, 2 herbergi og eldhús, til leigu á Skólavörðuholt- inu i Reykjavik. Uppl. i sima 66138 eftir kl. 16 i dag og næstu daga. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhús- næði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ungan mann vantar herbergi, helzt i Laugarneshverfi. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 32135. Ungt par óskar eftir 2ja her- bergja ibúö strax. Meðmæli ef óskaö er. Reglusemi heitið. Uppl. I sima 40073 milli kl. 7 og 9. Herbergi óskast. Einhleypur maöur óskar að taka á leigu her- bergi, helzt i vesturbænum. Góðri umgengni og skilvisri greiðslu heitið. Uppl. i sima 34258 eftir kl. 4 I dag og næstu daga. Reglusöm kona óskar eftir tveggja herbergja ibúð i Reykja- vik, ekki i kjallara, gjarnan ris- ibúð eða á hæð. Tilboð sendist augld. Visis merkt „6677”. Tveir listamenn óska eftir 2 her- bergjum og eldunaraðstöðu. Ann- aö herbergið til að vinna að teikn- ingum og þvi sem tilheyrir. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Simi 74835. Ungt paróskar eftir 2ja—3ja her- bergja ibúð strax, ársfyrirfram- greiösla. Uppl. i sima 37187 eftir kl. 7. Reglusöm miðaldra kona óskar eftir litilli ibúð á leigu sem allra fyrst. Góðri umgengni og skilvisi heitið. Uppl. i sima 16178. 2ja—3ja herbergja ibúð óskast til leigu, tvennt i heimili. Uppl. i slma 73685. Barnlaust parutan af landi óskar eftir litilli ibúð á leigu frá 15. mai, má þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 50331 milli kl. 18 og 20 eða 93- 1276. 3ja herbergja ibúð óskast, mán- aðargreiðsla. Uppl. i sima 10471 eftir kl. 5. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast til leigu. Uppl. i sima 52056. ATVINNA í Vélsmiðjan Normi hf. vill ráða rennismið nú þegar. Góð laun fyrir flinkan og áreiðanlegan mann. Uppl. I sima 33110. Stúlka/kona óskast til ræstinga tvo eftirmiðdaga i viku i einbýlis- húsi i grennd við St. Jósefsspit- ala, Hafnarfirði. Uppl. i sima 19344. Rafsuðumaður og rennismiðir óskast til starfa. Simi 53343. ATVINNA ÓSKAST Atvinnurekendur, takið eftir: Ungt par i Háskólanum óskar eftir næturvarðarstöðu og/eða ræstingarvinnu (helzt um helg- ar). Hringið i sima 32190 eftir kl. 12. Kona með 4 börn á skólaaldri, eiginmaðurinn öryrki, óskar eftir léttri vinnu hluta úr degi, fyrir eða eftir hádegi. Simi 74835. Tvitugur piltur óskar eftir at- vinnu. Er vanur útkeyrslustörf- um. Uppl. i sima 81524. Óska eftirléttu eða rólegu starfi hálfan eða allan daginn. Uppl. i sima 26083 frá kl. 3—8. Ung kona með tveggja ára telpu óskar eftir að hugsa um heimili .i Reykjavik eða nágrenni eða vinnu sem húsnæði gæti fylgt. Uppl. i sima 85693 á kvöldin. SAFNARINN Sérstimpill i 5 daga á þingi Norðurlandaráðs. Pantiö timan- lega. Kaupum islenzka gullpen- inga 1961 og 1974 — stakan og sett- ið. Frimerkjahúsið, Lækjargata 6A. Kaupum Islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stööin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Buiova karlmannsúr tapaðist sið- astliðið laugardagskvöld, liklega á Hótel Sögu. Finnandi vinsam- legast hringi i sima 27934 eða 34155. Skiði og stafir i grænum poka töpuðust þriðjudaginn 18. febrúar milli Bláfjalla og vesturbæjar Reykjavikur. Finnandi vinsam- legast hringi i sima 12270. Fundarlaun. Fundizt hefurkvengullúr. Fannst fyrir utan skemmtistað um siðustu helgi. Uppl. i sima 50839 á kvöldin. Arni tapaði plötu-gullhring. Skilvis finnandi hringdi i sima 81795. Fundarlaun. Tapazt hefur pakki (innihald köflótt kjólefni), sennilega á Laugaveginum frá Verzl. Vik og niöur I miðbæ. Liklegast skilinn eftir i einhverri verzlun á þessu svæði. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 71802. BARNAGÆZLA Tek að mérbörn til dagvistunar. Uppl. i sima 66368. TILKYNNINGAR Abyggileg og dugleg stúlka, 15-16 ára, óskast til hjálpar við heimil- isstörf og mjaltir á Vestur-Sáms- stöðum II, Fljótshlið, simi um Hvolsvöll. KENNSLA Veiti tilsögn I tungumálum, stærðfr., eölisfr., efnafr., tölfr., rúmteikn. o.fl. — Les einnig með nemendum „öldungadeildarinn- ar” og skólafólki. — Ottó A. Magnússon, Grettisg. 44 A. Simar 25951 og 15082. Moskvitch til sölu i þvi ástandi sem hann er eftir veltu. Uppl. i sima 83889 og 13247. Land-Rover ’67 bensin til sölu, selst á góðu verði. Uppl. I sima 72354 eftir kl. 7. óska eftir að kaupa Chevrolet vél, 8 cyl. 283 eða 254. Uppl. i sima 52354. 2ja—3ja herbergja ibúð óskast til leigu, helzt i nágrenni Háskólans. Má losna á timabilinu marz— september. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 32228 e.h. 2ja—3ja herbergja ibúð i vestur- eöa gamla austurbæ ósk- ast. Erum tvö með 3 ára barn. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 16739 eftir kl. 5. Les með nemendum gagnfræða- stigs, kennsla nemenda á öðrum skólastigum getur komið til greina. Uppl.i sima 13317. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600 árgerð 1974. ökuskóli og öll próf- gögn, ef óskað er. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Peugeot 44. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. ólafur Einarsson, Frostaskjóli 13. Simi 17284. ökukennsla—Æfingatlmar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 Og 36057. ökukennsla — Æfingatlmar.Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla — Æfingatlmar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. HREINGERNINGAR Hreingerningar — Hólmbræður. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga o.fl. samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm. Hreingerningar, ákvæðisvinna. Simi 14887. Hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott- -ur, málningarvinna. Hreingern- ingaþjónustan, simi 22841. Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500.- á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Slmi 20888. Þrif.Tökum að okkur hreingern- ingar á ibúðum, stigagöngum og fl„ einnig teppahreinsun. Margra ára reynsla með vönum mönnum. Upp. i sima 33049. Haukur. Hreingerningar. Teppahreinsun. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Hreingerningaþjónustan. Slmi 22841. Teppahreinsun. Þurrhreinsum teppi með nýjum ameriskum vél- um I heimahúsum og fyrirtækj- um, 90 kr. fermetrinn. Vanir menn. Uppl. gefa Heiðar, simi 71072, og eftir kl. 17 Agúst i sima 72398. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Lancia '75 Itaiskur Fiat 128, Rally ’73 Fiat 128 ’73 Bronco ’66, ’68, ’72, ’74 Bronco ’74, sjálfsk. Willys '67 lengdur Ford Grand Torino ’74 Vauxhall Viva ’73 Comet ’74 Datsun 220, disil Saab 96 '69 Saab 99, ’71 Chrysler 160, franskur Merc. Benz 250 S ’67 Opið ó kvöldin kl. 6-9 og llaugardaga kl. 10-4eh. Hverfisgötu 18 - Sími 14411

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.