Vísir - 22.09.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 22.09.1975, Blaðsíða 11
10 Visir. Múnudagur 22. september 1975. Visir. Mánudagur 22. september 1975. 11 Tap Kjá íslend- y/ mgunum í Belgíu Bæöi Standard Liege og Charleroi — liöin, sem þeir Guðgeir Leifsson og Asgeir Sigurvinsson leika meö i Belgiu — töpuöu leikjum sin- um i 1. deild um helgina, Standard tapaöi fyrir Ware- gem ú útiveili meö minnsta mun — 1:0 — en Charleroi tap- aði aftur ú móti stórt fyrir Brugges — einnig ú útivelli — eöa 2:0. Charleroi hefur vegnaö illa í deildinni til þessa, og Guðgeir Leifsson iítiö fengiö að vera með, þrútt fyrir húværar kröf- ur stuðningsmanna liösins. Standard hefur aftur ú móti vegnað betur og er nú um miöja deiid, ekki svo ýkja langt ú eftir efstu liðunum. Fjörugasti leikurinn f 1. deild- inni f Belgfu ú laugardaginn var leikur Beveren og Ant- werpen, en honum lauk með ja fntefli 5:5.... Borussia tók Bayern Munchen Kaincr Bonhof, varnarmað- ur hjú Borussia Munchelglad- bach i Vestur-Þýzkaiandi, handieggsbrotnaöi i leik ú milli Borussia og Bayern Munchen i 1. deildinni þýzku ú laugarduginn. Mun hann verða frú i a.m.k. fjórar vikur og missa þar meö af landsleiknum ú milii Vestur-Þýzkalands og Grikk- lands I Evrópukeppni lands- liða þann 11. október n.k. en búiö var að velja liann f þaö lið. Jafnframt mun hann missa af leik Borussia og Waker Innsbruck frú Austur- riki í Evrópukeppni meistara- liöa 1. október n.k. Hann getur þó huggaö sig við að hafa veriö lengst af meö f aö gjörsigra Evrópumeistar- ana — Bayern Munchen — ú laugardaginn, en þeim leik lauk meö 4:1 sigri Borussia. Harka í Hollandi! PSV Eindhoven og Feye- noord hafa forustu f hollenzku 1. deildinni I knattspyrnu eftir leikina um helgina, bæöi meö 9 stig aö loknum 5 umferöum, Markatala Eindhoven er öllu betri — 19:4 ú móti 14:4 hjú Feyenoord. Þar munai' mest um stórsig- ur Eindhoven f leiknum við Ajax um hclgina, en I honum voru skoruö 8 mörk. Af þeim skoraöi Eindhoven « en Ajax ekki nema 2. A sama tíina geröi Fcye- noord jafntefii við NEC i hörkuspcnnandi leik — 3:3 og FC Tvvente sigraöi AZ '67 með 2 mörkum gegn 1. Twente er i 3 sæti i deiidinni meö 8 stig en Ajax i fjórða tneö 7 stig. sem kom eftir mistök varnar- manna og markvarðar Akraness. Nokkrum minútum siðar skor- uðu þeir svo aftur við mikinn fögnuð heimamanna, sem voru um 10.000 talsins. Þaðmark skor- aði Mavris, en Hörður Helgason i marki Akraness úttiað geta kom- ið i veg fyrir það. Eftir þetta mark var Hörður tekinn út af og Davíð Kristjúns- son settur inn. Stóð hann sig mjög vel — hélt markinu hreinu það sem eftir var, þrútt fyrir mikla pressu. Undir lok leiksins voru Akur- nesingarnir orðnir mjög þreyttir, enda flestir óvanir að leika við aðstæður eins og þarna voru — glampandi sól og 33 stiga hita. Völlurinn var einnig erfiður — grjótharður og varla ú honum stingandri strú. Kýpurbúarnir voru mjög lagnir með boltann og harðir i horn að taka. Sérstaklega var einn þeirra úberandi góður, en sú hefur m.a. verið hjú enska 1. deildarliðinu West Ham. Þeir óttast mjög siðari leikinn, að sögn Gunnars Sigurðssonar, formanns knattspynrurúðs Akra- ness, sem við núðum tali af i Limasol i gærkvöldi. ,,Þeir vita, að þaðer kalt ú fslandi um þetta leyti úrs, og við höfum heldur ekki dregið úr þvi við þú. Þeir eru mjög góðir og skemmtilegir leik- menn, en ég held samt, að viö ætt- um að geta sigrað þú i leiknum heima, sem verður ú Laugardals- vellinum ú sunnudaginn kemur.” Þeir Jón Alfreðsson, Jón Gunn- laugsson og Jóhannes Guðjónsson voru beztu menn Akraness i þess- um leik, en liðið var að mestu skipað eins og í bikarúrslitaleikn- um við Keflavik um fyrri helgi — nema að nú var Teitur Þórðarson með frú byrjun.... —klp— LOGREGLAN LOKAÐI VOLLINN ALVEG AF Þeir sem komu til Bagstad til að mótmœla fengu aldrei að komast nœr tennisvellinum en einn kílómetra Það varð aldrei úr þvi, að tii neinna verulegra óláta kæmi i sambandi við tenniskeppnina á milli Chile og Sviþjóðar i Bagstad eins og búizt hafði verið við. vinstrisinnuðu barsmiðum, ef þeir gerðu eitthvað af sér. Lögreglan girti tennisvöllinn af þannig, að enginn — nema þeir sem höfðu sérstaka miða — gútu komizt nær honum en einn kiló- metra. Þar var mikill húvaði og gauragangur en þó ekki meir en svo, að sögn keppenda, að þeir heyrðu aldrei neitt. Sviarnir sigruðu i keppninni 3:1 og mæta sigurvegurunum i leik Tékkóslóvakiu og Austurrikis, sem fram fer um næstu helgi i úr- slitum i þessum riðli Davis Cup keppninnar. —klp—• Þeir núðu þó að jafna sig i húlf- leik og komu mjög úkveðnir til leiks i siðari húlfleik. Eftir fjór- ar minútur voru þeir búnir að jafna — Philippos — með marki, Akurnesingar stóöu sig mun betur en búizt var viö i hitasvækj- unni ú Kýpur í gær, er þeir mættu meisturum eyjunnar — Omonia — I fyrri leik iiöanna I Evrópu- keppni meistaraliöa. Búizt var viö, að Skagamennirnir fengju skell i þessum leik — a.m.k. var það úlit erlendra blaða fyrir leik- inn — en annað kom í ljós, þegar ú hólminn var komið. Þeir höfðu i fullu tré við heima- menn I fyrri húlfleik og voru einu marki yfir þegar dómarinn loks gaf þeim leyfi til að taka sér lang- þráða hvild. Markið skoraði fyrirliðinn Jón Alfreðsson, með skalla þegar nokkuð var liðið ú leikinn. Var það gott mark, sem setti leikmenn Omonia alveg út af laginu. llörður Helgason, markvörður Akurnesinga, haföi oft nóg að gera i leiknum við Omonia i Limasol ú Kýpur i gær — þar til hann var tekinn út af i siðari húlfleik. Hér slær hann knöttinn rétt yfir þverslú i einni sókn Kýpurbúanna, sem voru i mikl- um ham ú hinum sólbakaða veilisinum i þessum leik. Nú er spurningin, hvaö þeir gera i bleytunni og kuldanum hér ú sunnudaginn....Simamynd AP. iÉbfea Töpuðu með einu marki fyrir Omonia í Evrópukeppninni eftir að hafa verið einu marki yfir í hólfleik — segjast vera öruggir með að vinna í kuldanum heima HM stúdenta í Róm Rússar með flest verðlaun Sovétrikin hlutu flest verðlaun ú heimsmeistaramóti stúdenta í frjúlsiþróttum, sem lauk i Róm i gærkvöldi, hlutu 23 verðlauna- peninga, sjö gull, fimm siifur og ellefu brons. Pólverjar uröu i ööru sæti meö fimm gull, þrjú siifur og eitt brons, samtals ellefu verölaun og I þriöja sæti urðu itaiir meö fimm gull, eitt silfur og eitt brons. Siðasta keppnisdaginn hlutu Rússarnir fjögur gull, i 800 m hlaupi kvenna, sem Morgumova vann ú 2:01.94 min, I spjótkasti kvenna, sem Yakubovich vann, kastaði 61.72 og i 4x100 m boð- hlaupi karla og kvenna. Kvenna- sveitin hljóp ú 44.77 sek., en karlasveitin á 39.80 sek. Tveir ítalir hlutu tvö gull, Peitro Mannea i 100 og 200 m hlaupunum og Franco Fava i 5.000 og 10.000 m hlaupunum. Mennea hreinlega „stakk af” i 200m hlaupinu — kom 10 m á und- an næsta manni i mark ú timan- um 20.28 sek , sem er mótsmet. Hann setti lika mótsmet i 100 m hlaupinu, þar náði hann slæmu viðbragði, en hljóp glæsilega i lokin og fékk timann 10.28 sek. Eldra metið útti Rússinn Juris Silovs 10.33 — sett 1973. Finnska stúlkan Pirjo Hagg- man vann 200 og 400 m hlaupin, i 400 m hlaupinu setti hún mótsmet — hljóp ú 51.80 sek. — og 200 m hljóp hún á 23.38 sek. Rúmeninn Megelea setti mótsmet i spjót- kasti — kastaði 81.30 m og bætti eldra metið um rúman metra. Evrópumethafinn i langstökki, Júgóslavinn Stekic (8.45m),varð aö sætta sig við annað sætið, stökk 8.13 m. Pólverjinn Gibulsky stökk 8.27 m og vann. 400 m grindahlaupið vann Ziegler frú Vestur-Þýzkalandi, hljóp ú 50.43 sek. í tugþrautarkeppninni varð Zeilbauer frá Austurriki hlut- skarpastur, núði i 7.857 stig, i öðru sæti varð Robin, Frakklandi, 7.568 stig og þriðji varð Haert- weck, Vestur-Þýzkalandi, með 7.382 stig. 1 fimmtarþraut kvenna sigraði Freerick, Bandarikjunum, hlaut 4.442 stig, önnur varð Focic frú Júgóslavfu með 4.423 stig og þriðja varð Rukoavishnikova, Sovétrikjunum, með 4.313 sti. ISLANDSMET HJA LILJU Lilja Guömundsdóttir hlaupa- drottningin úr ÍR setti enn eitt metiö í vikunni. Nú féll islands- met Ragnhildar Púisdóttur 3:01.2 min, i 1000 m hlaupinu ú frjúlsiþróttamóti i Norrköping i Svíþjóö. Mjög vont veöur var þegar hiaupið fór fram og voru aðeins tveir keppendur. Sú sem hljóp meö Lilju hætti eftir 250 m — og hljóp Lilja þvi ein I rokinu. Timi hennar var 2:58.0 min, sem er mjög góöur timi miðaö viö aö- stæöur. ,,Ég útti bezt 3:04.0 min úður”, sagöi Liija i viötali viö Visi I morgun, ,,og ég er þvi mjög únægö með þennan tima miðað viö aðstæður. A næsta úri lofa ég 2:50.0. min”. —RB Eg var aB fá heljans ræBu' frá formanninum Alli. HvaBl eigum viB til bragBs aB/ |V taka? ^Ekki láta Mackson koma þéil Ur jafnvægi.Ge- d N °rE- Æ Heimsmetið kom of seint! Hinir 1300 lögregluþjónar með hunda og annað tilheyrandi héldu mdtmælendunum, sem voru um 7000þúsund, alveg i skefjum, og sömuleiðis hinum frægu „Rögg- urum”, sem lofað höfðu þeim Kcppendur frú Austantjalds- löndunum halda úfram aö raða sér I efstu sætin i heimsmeistara- keppninni i lyftingum, sem nú stendur yfir i Moskvu. Keppt var i tveim þyngdarflokkum um helg- ina — millivigt og milliþungavigt — og féllu þar verölaunin i skaut Sovétmönnum, Austur-Þjóðverj- um og Búlgörum.' I millivigt sigraði Peter Wenzel Austur-Þýzkalandi, lyfti samtals 335 kg... 145 kg i snörun og 190 kg i jafnhendingu, sem var heimsmetsjöfnun. Annar varð Iordan Mitkow Búlgariu með samtals 332,5 kg og þriðji heims- methafinn fyrrverandi Nedelecho Kolev Búlgariu með 325 kg. Hann setti nýtt heimsmet i snörun — i aukalyftu, sem hann fékk að taka eftir mótið — fór upp með 153 kg. sem er húlfu kílói meir en gamla heimsmetið sem hann útti sjúlfur. I milliþungavigt sigraði Rússinn með vestræna nafninu — David Rigert — landa sinn Sergei Poltoratski og Peter Petzold frú Austur-Þýzkalandi. Rigert lyfti samtals 377,5 kg — 167,5 kg i snör- un og 210 kg i jafnhöttun — hinir voru með samtals 372,5 kg og 362,5 kg — svo Rigert var öruggur sigurvegari þrútt fyrir að hann væri langt frú sinu bezta... —klp Einn fjörugasti leikurinn i Reykjavikurmótinu I hand- knattleik um helgina var leikur 1R og Armanns, sem lauk með jafntefli 17:17. Hér er einn IR-ingurinn, Höröur Húkonar- son, kominn i skotstöðu, en er með heldur glannalega „spyrnu” ú öðrum fætinum. Liósmvnd: Einar... Þessa skemmtilegu mynd tók Ijósmyndari okkar, Einar Karlsson, I fyrsta leikn- um I Reykjavikurmótinu I handknattleik ú laugardaginn, en þar úttust viö KR og Fram. Þaö er einn hinna ungu leikmanna KR, Ingi Steinn Björgvinsson, sem þarna er aö kanna stööuna viö mark Fram — úður en hann gerir eitthvaö viö boltann. KR sigraöi i þessum ieik 18:16. MEISTARARNIR STEINLÁGU í FYRSTA LEIK! Reyk javikurmeistarar Fram i handknattleik karla töpuöu fyrir KR i fyrsta leiknum i Reykjavikurmótinu ú laugardaginn. Viö þvi var ekki búizt, þvi aö Fram var meö sína beztu menn, en KR með marga nýliöa. Framararnir höföu yfir i húlfleik — 11:9— en i siöari húifleik skiptust liöin ú um að hafa yfir. Þegar nokkrar min- útur voru tii leiksloka var staöan jöfn — 15:15 — en þú tókst KR-ingunum aö nú forystunni og sigra meö 18 mörkum gegn 16. Eini leikurinn, sem fór fram um helgina — fyrir utan leik KR og Fram — sem eitthvert fjör var i, var leikur Armanns og 1R. Þar var mikill darr- aðadans siöustu minúturnar, en leikn- um lauk meö jafntefli — 17:17. Skor- uöu iR-ingarnir jöfnunarmarkiö ú síö- ustu sekúndum leiksins. Búizt haföi verið viö, aö leikur Vals og Þróttar i gærkvöldi yröi jafnasti leikur helgarinnar. Þaö varö þó ekki — Valsmennirnir voru úbcrandi betri og sigruöu incö 26 mörkum gegn 20. 1 húlfleik var staöan 14:9 fyrir Val. Þcir Friörik Friöriksson og Bjarni Jónsson skoruöu 16 af 20 mörkum Þróttar I leiknum — Friörik 9 og Bjarni 7. Iljú Val var Gunnsteinn Skúlason mark- hæstur mcð 6 mörk. Þrótturunum gekk öllu betur í leikn- ,um við Fylki ú iaugardaginn, en þar sigruöu þeir 22:14. Sama var uppi ú teningnum I leik Vikings og Fylkis, en þar skoruöu Vikingarnir 28 mörk og fengu ú sig 11. Framararnir settu þó „markametið” um helgina, er þeir sigruðu nýliöana Leikni úr Breiöholti meö 35 mörkum gegn 13. Mótinu verður haldiö úfram ú morg- un. Þú ieika KR-Leiknir og Valur- Fylkir, en ú miövikudaginn leika Fram-IR og Valur-Vikingur. —klp— FORSALA Forsala miöa aö leik Keflvikinga og Dundee Utd. hefst I Austurstræti kl. 13:001 dag og stendur hún til kl. 18:00. A morgun veröur byrjaö ú sama tíma og selt til kl. 16:00. „Viö erum búnir aö selja mjög vel ú Suöurnesjum um helgina", sagöi Haf- steinn Guömundsson, formaöur tBK I viðtali viö Visi I morgun „Ég vil benda fólki ú að tryggja sér miöa I tima, þvi aö þótt veöriö sé ekki upp ú þaö bezta idag, þú er spúin ú morgun mjög góö, léttskýjaö og hægviöri. Viö eigum þvi von ; aö margir leggi leiö sina til Keflavikur og þú er betra aö þurfa ekki að standa i langri biöröö.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.