Vísir - 22.09.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 22.09.1975, Blaðsíða 13
Vísir. lYIánudagur 22. september 1975. 13 zomBi Töfraborðið fyrir allt og ekkert ZOMBI er sófaboró. ZOMBI er sjónvarpsboró. ZOMBI er reykborð. ZOMBI er hljómtækjaborð. ZOMBI er morgunveröarborö. ZOMBI er skrautborö. ZOMBI eráhjólum. ZOMBI ER ALLT. Fæst í teak, Ijósri og dökkri eik (wenge lituð). UTSÖLUSTAÐIR: Reykjavik: Kristján Siggeirsson hf. J L Húsið Siglufjörður: Híbýlaprýði Akureyri: Dúna Húsavík: Akranes: Verzl. Bjarg Selfoss: Borgarnes: Verzl. Stjarnan Keflavík: Bolungarvík: Verzl. Virkinn, Bernódus Halldórsson Bólsturgerðin Augsýn hf. Hlynur sf. Kjörhúsgögn Garðarshólmi hf. HUSGAGNAVERKSMIÐJA KRISTIÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Kcykjavik simi 25870 LIÐI VIKUNNAR! Jóhannes Eðvaldsson var val- inn i lið vikunnar hjá skozka blaðinu Sunday Mayil i gær og er þetta i þriðja skipti sem hann er valinn i liðið i fyrstu fjórum umferðunum i deildarkeppn- inni. Tveir leikmcnn úr Celtic eru i Iiðinu, Jóhannes og Pat Mc- Cluskey — sá er skoraði mörk iri á laugardaginn — en engin úr Hangers. Einn kemst i liðið úr Dundee United, mótherjum Keflvíkinga I UEFA—keppninni á þriðjudaginn, miðvallarleik- maðurinn Narey. Jóhannes fær næst hæstu einkunnina, sem blaðið gefur — 4, og var hann cini leikmaðurinn í leik Celtic og St. Johnstone, sem fékk þessa einkunn. Gefið er frá einum og upp i fiinm — Fimm er „International class”, fjórir ,, Very Good”, þrir „Good”, tveir „Fair” og einn „Off form ”. —BB JÓHANNES ENN í Sportvöruverzlun óskar að ráða góðan starfsmann til starfa við rekstur fyrirtækisins. Uppl. um menntun og fyrri storf sendist Visi merkt ,,Skortvöruverzlun 1610”. Amerískar KULDAÚLPUR fyrir börn og fullorðna MITTISÚLPUR fyrir unglinga og fullorðna Verð sídan fyrir gengisfellingu Piltur - Stúlka óskast til aðstoðar við útkeyrslu eftir há- degi ekki er nauðsynlegt að viðkomandi sé alla daga vikunnar. Hafið samband við afgreiðsluna Hverfisgötu 44 VÍSIR Sími 86611. SteftvtHia Filbarmonta o«(týsir: Vetrarstarfið hefst 22.9.1975 með æfingu i Melaskólanum kl. 20.30. Verkefnii vetur: CARMINA BURANA eftir Carl Orff SÁLMAMESSA (REQIUEM) eftir G. Verdi Kórstjóri: Jón Ásgeirsson tónskáld. Stjórnandi: Karsten Andersen. Kórskóli starfar. Nýir félagar eru velkomnir. Hringið i sima, 22158, 33657 eða 42321. Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.