Lesbók Morgunblaðsins - 27.03.1927, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 27.03.1927, Blaðsíða 7
LÉSBÓK MORGUNBLAÐSÍNS í þessum mánuði urðu ægilegir jarðskjálftar í Japan. Er talið að 2087 menii liafi lieðið l>ana, (>44J særst, .en•; 10. þúsund hús hrunið eða brunnið. — Margar borgir hrundu í rústir og voru suniar alveg nv- bygðar — höfðu hrunið í jarðskjálftunum miklu hjerna um árið, þegar Tokio og Yokoha.ma fóru í rústir. Myndin hjer að ofan er af japönskum borgarhluta, eins og hanu leit út eftir fyrri jarðskjálftann. — Ekki standa þar önnur hús en þau, sem bygð eru úr stáli og steinstcypu. pessi borg var á seinustu árura bygð að nýju, en þar mun nú líkt um að litast eins og myndin sýnir. Að því er símfregnir herma,-lítur heldur ófriðlega út í „óróahorninu“ í álfunni. Halda Italir því fram að Júgóslafar (Serbar) hyggi á stríð við Albaníu, og e'f úr því verður þykjast Italir ekki geta setið hjá, vegna samninga þeirra, er þeir hafa nýlega gert við Albaníu. Að vísu liafa ítalir og Serbar líka gert samning, en Serbar halda því frum að ítulir hafi brotið hann þá er þeir gerðu samninginn við Albaníu, því að sá samuingur geti ekki samrýmst samningi ítala og Serba. Myndin hjer að ofan er af Nikola Pasitch, fyrverandi forsætisráðherra Serba, Mussolini og Nintjitsj, fyrverandi utanríkisráðherra Serba, þá er þeir undiTSkrffuð'if'samúmginn initli ItalíU' og Serbíu. — Pasitch ljest í vetuv. Rððnlng krossgátunnar í sfðasta blaði. Lár jett: 1. pjátur. 5. Asta. 8. liiin. 0. unt. 10. fólk. 12. óp. 13. öld. 15. ið. 10. Asp. 17. mar. 18. snót. 21. ó, ó. 23. fé. 25. úlfaldi. 28. ot. 30. matsulu. 32. far. 34. rat. 35. tá. 37. slá. 38. ið. 39. stanv 41. mar. 43. ula. 44. satt. 45 brækur. Lóðr jett: 1. páf'i. 2. áll. 3. tök. 4. um. 5. áli. 6. stöm. 7. Andrés. 9. uppólst. 11. óðs. 12. ós. 14. laf. 10. atfarir. 19. nú 20. ólm. 22. Oda. 24. Hofsós. 20. atað. 27. il. 29. tal. 31. ata. 33. rámt. 30. ámur. 39. slæ. 40. tak. 42. at. 43. ar. Jafnt á komið. A. : Vitið þjer það, að jeg álít yður asna! B. : Nei, en jeg veit að þjer eruð asni, og mjer er því hjartanlega sama um það, hvað þjer hugsið um mig.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.