Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1932, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1932, Blaðsíða 8
20 LllSBÖK MORGUNBLÁÐSÍNS Fjármálafundur í Basel. í 15a.,el var iiýlega haldinn fundur til þess að ræða um hernaðarskaðabætur Þjóðverja og ástandið í Þýska- landi. Komst. fundurinn að þeirri niðurstöðu að Þjóðverjum væri alls ekki kleift að standa við aðrar skuldbindingar sínar, ef hern- aðarskaðabæturnar væri heimtaðar af þeim. — Fundinn sátu banka- menn frá mörgum þjóðmn. Þriðji maðnr frá hægri á myndinni er formaður ráðstefnunnar, prófessor Beneduce, einn af helstu trúnað- armönnum Mussotini. Ytst til hægn situr Sir Walter Layton, aðal- ritstjóri „Economist“ í T/ondon. Sjötti maðirr frá vinstri er Rudbeck baukastjóri frá Stokkhóimi og áttundi maður frá cinstri hollenski fjármálamaðurinn Collijn. liurðin verið opnar, þegar j-ofinn bar þar að, og þá hafði hann hlaup ið í bæinn og gist þar .um nóttina. Og í staðinn fyrir að vera drepinn, var refurinn tekinn og settur í búr, og er nii kominn í refabú Jiar í grendinni. 5mœlki. Rakari: Hjerna er kármeðalið. En mig langar til að spyrja yður livort þjer leikið ,,billiard“? — Já, en hvers vegna spyrjið þjcr að því? — Jú, jeg verð að biðja yður a5 minnast þess, þegar þjer hafið notað bármeðaliö að þvo yður ræki- riga um liendurnar, áður en þjer snertið á „billiard“-kúlu, því að annars getur luin orðið kafloðin. Æstur maður: Eldsvoði! Elds- voði! Rödd í s'manum: Hvar? — Hjer! Winston Churchill fyrverandi ráðherra brá sjer fyrir nokkru til Bandaríkjanna, en þar vildi honum það óhapp til, að bíll ók á hann og meiddi hann mikið. Yarð hann um hríð að liggja i sjúkrahúsi, en myndin var t.ekin af honum þegar hann hafði náð sjer svo, að honum var leyft að fara út og láta aka sjer í sjúkra- stóli. Hann: Ekkert skil jeg í því að þjer skylduð fyrst hvetja mig til að biðja yðar og hryggbrjóta mig svo. Hún: Hvatti jeg yður nokkuð til að biðja mín? Hann: Já, þjer sögðuð að faðir yðar væri miljónamæringur. fsafoldarprentsmiðja h.f.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.