Lesbók Morgunblaðsins - 07.10.1945, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 07.10.1945, Blaðsíða 15
479 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS T% ZK’Z' - B R I D G E - NÍTJÁNDA árskeppni Ameríska Biidgesambandsins, „The Americ- an Contract Bridge -League“, sum- ar þingið, var haldið dagana 29. júlí tii 7. ágúst í New York. Þátttakendur voru margir í öll- um i'lokkum, þrátt i'yrir ýmsa örð- ugleika við að geta mætt. 1 stórmeistarai'lokki voru þrjátíu og tvær sveitir maettar í í'jögra- manna keppnina, og er það met, eh níutíu voru í tvímenningskeppn- inni. í meistaraflokki mættu þrjá- tíu og í'imm í blandaðri fjórliða- keppni, sjötíu í tveggjamanna keppni* fimmtíu í tvímennings- keppni kvenna og auk þess kepptu þar, það sem ameríkumenn nefna „amateur“flokka. Aðsókn var mjög mikil, en kepnin fór fram í einu af stærstu hótelum veraldarinnar, St. George llóteli í Brooklyn. Fjórmennings stórmeistarakeppn- ina unnu lloward Schenken, Os- wald Jacoby, Theodore A. Lightner, Edward llymes og Samuel Fry, jr New York. Annað sæti hlutu: —■ Waldemar von Zedtwitz, Lee Hazen Alvin L. Roth og Ilarry J. Fishbein, New Ýork. Allt eru þetta þektir bandariskir bridgemeistarar, og mörgpim bridge spilurum hjer vclkunnir af verkum sínum. Spil það, sem mestum úrslitum olli, kom í lokakeppninni hjá þess- um áðurgreindu meisturam. Þeir, setn unnu keppnina sögðu liálf- slemm og unnu, en hinir, sem urðu aðrir, sögðu alslenun og töpuðu ein- um slag. Þetta eina spil gerði á bæði borð 1,530, en þeir unnu með 390. Ilefðu því báðir gert jafnt í þessu eina spili hefðu þeir von ZedtWitz og fjelagar unnið líeppn- ina með 1140 í stað þess að verða aðrir í röðinni. 1 48 spila keppni reið citt spil baggamuninn. Á fyrra þorðinu sat Fry, Suður,. cn Schenken, Norður, gegn Fish- bein og Roth. Áustur gaf. Norður—Suður á hættu: Schenken hugsaði nú lengi um, hvort hann ætti að segja sjö eða passa, en að lokum passaði hann. Fishbein, sein sat Áustur passaði einnig og spilaði út spaða áttu. Sögnin vanst auðveldlega með því ah taka trompin og gefa síðan slag á spaðakong. Á hinu borðinu sat Hazen, Suð- .ur, en Zedtwitz, Norður, gegn Lightner ög Jacoby. Suður sagði spaða tvisvar og Norður tígul og síðan hjarta, en Hazen sagði 5 hjörtu yfir þrjú. Von Zedtwitz sagði þá því næst sjö hjörtu. Sjeu athuguð spil Norðurs og Suðurs eingöngu, þá eru sjö hjörtu ekki fjarri lagi. Lægju trompin 2—2 eða spaðarnir 3—3 og jafnvel ef tíglarnir hefðu legið betur, þá hefði sögnin getað unnist. en ekk- ert af þessu var fyrir hendi og al- slem gat ekki unnist. Það er athugandi við sagnir í þessu spili, og þannig var það al- mennt í þessari keppni, að meistai’- arnir bandarísku notuðu nær ein- göngu þá aðferð, að fara beint í slemmur, ef svo mætti segja, án allra hjálparsagna, nema þá með „cue“-sögnum. Þeir gerðu jafnvel lítið að því að spyrja á fjórum gröndum, og þá allt eins vel Black- wood eiris og t. d. Lee Ilazen og Sylvester Gintell, NeW Ýork, sem unnu tveggjamanna kepnina í meist araflokki. Spaði: 4 3 Iljarta: 10 ti 3 Tígull: G 7 Lauf: D 10 9 8 6 Spaði: Á Iljarta: Á G 9 7 4 Tígull: Á D 9 8 (3 5 Lauf: G. Spaði: K 8 6 5 Hjarta: 5 Tígull: K 10 4 Lauf: K 5 4. Spaði: D G [ 10 9 7 2 Hjarta: »K D 8 2 Tígull: — Lauf: Á 7 • 3. Sagmir: • pass 2 spaðar Austur Suður Vestur Norður pass 4 hjörtu pass 1 spaði pass 2 tíglar pass 6 hjörtu — í Skotlandi er gert mikið 'að því, að segja draugasögur í sam- kvæmum. — ITvernig stendur á því? jiass 2 hjörtu — Ljósið er nefnilega alltaf pass 5 lauf slökkt ]>egar slíkar sogur eru gagð- pass ? t ar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.