Lesbók Morgunblaðsins - 06.06.1948, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 06.06.1948, Blaðsíða 1
20. tölublað. XXIII. árgangur JROTgtmÞlðtoiiMi Sunnudagur 6. júní 1948. A. Schiöth: „FLEUR DE FRANCE“ BRENNUR fi n■ Komiö aö skipinu í þokunni. Má glögt sj\ aö eldur er uppi bæði í stafni og skut. (Ljósm. A. Sciiiuih). FYRIR og eftir 1930 var mikil þorsk- útgerð hjer í Siglufirði, sjerstaklega þó haust og vor, fyrir og eftir síldar- vertíðina, enda var þá á tímabili hlað- afli ár eftir ár, einkum á vorin og fram eftir sumri. Var oft björgulegt um að lítast á hryggjunum sunnan á Siglufjarðar- eyri og suður með Hafnarbökkum. er mest barst aö af þorskinum. Voru þá annir mikiar og vökur strangar hjá sjómönnum og landíolki. Jeg og margir fleiri, sem ekki voru beinir þátttakendur í hinni miklu aflaönn daganna, vorum oft árla á ferli hina björtu vor- og sumar- morgna til að grensiast um aflabrögð- in og spyrja tíðinda utan af miðun- um, virða fyrir okkur og meta fisk- kasirnar, horfa á vinnuskerpu aðgerð- armanna og fingrafimi beitingafólks- ins, er það beitti lóðirnar eða greiddi ílækjudróma þeirra. Þá var ekki enn komin i móð sú vinnutækni að fleygja í sjóinn mörgum bilhlössum flókinna íisktlóða. En hún komst á siðar og var vissulega merkilegt timanna takn. Enda var sú aðferðin mun fijótlegri heldur en að gaufast við að hvippa öngla og leysa úr margslungnum flækjugöndlum. Þá voru heldur engin innflutningshöft og ekkert fjárhags- ráð, og rnuii íærri neíndír og iorsjon- ir til að hafa vit fyrir framieiðend- um, nje heldur var nokkur þá svo draumspakur, að hann óraði ívrir þeim bjargráðum, að ríkissjóður yrði látinn, er fram liðu stundir, greiða ákveðna upphæð með hverju kílói íiskjar. Menn litu þá á fiskveiðarnar almennt eins og þær væru aðalbjarg- ræðisvegur þjóðarinnar og stórkost- legasta tekjulmd ísiendinga, en ekki ómagi á þjóðarbuinu, er greiða yrði meðlag með, eins og gert var um hreppsómaga fyrir aldamót. En hvað um það---------- Það var 27. maí 1933. Jeg vaknaði eins og að vanda fyrir miðjan morg- un og leit út um giuggann. Það var blíðuveður, en sótsvört þoka grúfði yfir bænum. Eins og að venju barsL að eyrum mjer vinnuysinn utan úr bænurn, einkum sunnan af bryggjunum, skrpa- biástur, mótorskeilu' og önnur merki þrotlauss starfsins, sem livorki linnir nótt nje dag í þessum merkilega at' hafnabæ, þegar þar berst a land sen> mest af björg hafsins. Jeg snaraðist i fötin. Jeg þurfti að komast út og sjá með eigin augum það er fram fór og taka á þann hátt þátt í iðandi athafnalífinu, er seiddi mig ósjálfrátt til sín, eins og marga fleiri. Jeg gekk niður Aðalgötu. Ekki halði jeg langt iario, er jeg

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.