Lesbók Morgunblaðsins - 03.04.1949, Page 9

Lesbók Morgunblaðsins - 03.04.1949, Page 9
181 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Port William og Stanlcy-bygðin. cyar og Graham land. Er þotta landsvæði alls um 3 miljónir J'er- mílna og nær yfir þann hluta Suð- urpólslandsias, sem veit að At- lantshafi og skerst í odd alla leið til pólsins. En hinum megin póls- ins liafa Ástralía og Nýa Sjáland liclgað sjcr Suðurpólslandið. STRANDLENGJA Falklands- eya er mjög vogskorin og eru þar margar ágætar hafnir. Hin helsta þeirra er Port William á Austur- landinu. Þar stendur Stanley-bygð, og hefir. verið höfuðborg síðan 1844. Þetta er eina borgin á Aust- urlandinu og hefir verið endaslöð og bækistöð fyrir alla pólleiðangra, og þaðan hafa allir rannsóknar- leiðangrar lagt upp síðan 1943. í borginni eru að vísu ekki nema 1000 íbúar, cn þó er þar bókasafn, skeiðvöllur, sundlaug og margir klubbar, og svo auðviiað simi og allmikil loftskeytastöð. Skoiar eru i Stanley og Darwin og skólaskylda er þar iögleidd En i sveitum eru farkennarar, Samgöngur við umheiminn eru ekki tíðar. Gufuskip kemur þang- að einu sinni á mánuði irá Monte- video, en þar eru þúsund sjóiníl- ur a milli. Port Darwin er við Choiseul- sundið og er hún heitin í höfuðið 2. Chirles DarvAn til minningar um, að liann kom þangað á skip- inu „Beagle“. Það cr tiltölulcga skamt frá Falk landseyjum til Suðurpólslandsins, cn það land er á stærð við Ástralíu eða Bandaríkin, og það er að mestu leyti jökli hulið, en þó eru þar fjöll, sem ná 10.000 feta íiæð. Land ið er enn ókannað að mestu, nema hvað menn hafa flogið yfir það. Alls er Suðurpólslandið 6 niiljón- ir fermílna að flatarmáli, en það eru ekki nema svo sera 6000 fer- mílur, sem ekki eru altaf ísi þakt- ar. ísbreiðurnar við Suðurskautið virðast óendanlegar og sumar þeirra eru á stærð við Frakkland. SOUTH GEORGIA og Soutli Sandwicheyar fann Cook árið 1775. Um South Georgia er fátt að segja. Þetta eru jökulþakin fjöll og aðeins mjó ræma með ströndum fram er auð á sumrin, en víða falla þó skriðjöklar í sjó fram. Þó búa þar nú um 700 menn, aðallega Norðmenn. Þar er höfn, sem heitir Leith Harbour og þar er hval- veiðastöð, sem nefnist Grytviken. Á þessari ey er minnismerki um Sir Ernest ScliackletonT—r+4sf-~yí mönnum þeim, sem voru i „Quest“ leiðangrinmn. South Shetlandseyar fann Willi- am Smith árið 1819 og South Orkn-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.