Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1962, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1962, Blaðsíða 13
 4 * <'WíWC , setu hans í Vatikaninu eins ag hvert annað millibilsástand. En þetta haía reynzt hrakspár. Jóhannes páfi ætlar að skilja eftir sig djúp spor í sögu kaþólskrar kirkju. Hann hefur reynzt mikill umbótamaður, fjölþreifinn nú- tímamaður og frjálslyndur nýsköpuður gamalla hefða, í surnu tilliti bylting- arsinnaður. Við íslendingar tölum mikið um atómskáld. Ef við værum ítalir mundum við segja, að Jóhannes XXIII. væri atómpáfi. Hann kom með ferskan blæ ítalskrar alþýðu inn í kviku kirkjunnar, metnaðarlaus bóndasonur með haiklhj aTl eins og hver annar óþekkt- ur prestur. Einhvern tíma hetfur hann staðið í svipuðum sporum og hinir skrúð- gönguglöðu prestlingar frá Bandarikj- unum, en nú var hann orðinn fyrir- svarsmaður í andlegum og veraldlegum dfnum, ekki einast á Ítalíu, heldur einnig þó víðar væri leitað: jafnvel talið að Fanfani hefði ekki getað mynd- að núverandi stjórn með hlutleysi Nenni-sósíalista án hans vitundar og vilja. Þannig eru örlögin gáta, sem tím- inn einn fær ráðið. Við förum saman í V-atikanið í nokkr- | | umálaráðhcrra íslands, Bjarna Bonedik tsson. um hifreiðum, lögregluþjónar á mót- orhjól-um óku á undan, en áttu fullt í fangi með að varða leiðina vegna handapats og umtferðar. Við áttum að vera komin 1 Vati-kanið kl-ukkan hálf ellefu, og það stóð heima. Við vorum hljóð í bílnuim, einbeittum okkur að því sem beið okk-ar. Konurnar dökk- klædd-ar með svarta slæðu eða hatt á höfði, karlmennirnir klæddir eins og venjulega og þó ekki í vinnufötum. Við ókum gegnum hlið innan Vati-kansins, þar sem stóðu svissneskir lífverðir með tiiheyrandi ábyrgð og lífsleið-asvip, svo var gengið upp margar tröppur og inn í forkunnarfagran móttökusal. Þar bið- um við dryk-klanga stund. Hirðmenn, iffverðir og prestar hlupu inn um ein- ar dyr og út um aðrar, siðameistarinn gaf fyrirskipanir: ef páfinn heilsar ykk- ur með handabandi eiga kaþólskir menn að kyssa á hring hans, en mótmælend- ur að hneigja sig. Síðan var okkur vísað inn í stórt herbergi, þar sem við fengum sæti og biðum páfans: allur skarinn ein eftirvæntingarhl-ust, bvað skyldi hann segja? hvernig skyldi hann vera? hvað, hvernig...? Siðameistar- inn hljóp enn fram o£ aftur, hér mátti eng-u mu-na. Ytfirþyrmandi amdagt greip um sig. Ég skoðaði málverkin á veggj- unnm atf Kristi ta-landi við lærisvein- an-a, Jósef, Maríu, og á páfastólnum sem blasti við á upphœkkuðum palli útsaumur úr lífi Jesús, loftið glóandi gull. Og enn biðum við, einhver hóst- aði, einlhver pískraði, annars hljóð og andagt. Og Jóhannes páfi lét bíða eftir sér, það var liðinn klukkutími frá því við komum og ég sagði við sjálfan mig: „Líkl-ega er hann meiri leiðtogi í hjarta sínu en hann vill vera láta; hann b-er auðvitað djúpa virðingu fyrir sínu háa emibætti og lætur bíða eftir sér. Ætli San-kti-Pétur láti bíða svona eftir sér, þegar þar að kemur?“ En þá allt í einu voru dyrnar andspænis okkur á veggnum til hægri opnaður og inn komu iífverðir og hirðsiðameistarar — og páf- inn sjáifur. H-ann var í hvítum útsaum- uðum sil-kifötum og rauðum fla-uelssikám, lágur m-aður vexti en 1-éttur á fæti, þó hann sé einhver feitlagnasti maður, sem ég hef hingað til séð, andlitið mjötg stórgert en fjörlegt, augun snör og kank- vis, netfið á stærð við meðal kartöflu. Hann settist í sæti sitt og ég hugs-aði enn með sjálfum mér: Það hlýtur að PÁFINN ÁVAPPAR DÖMSMÁLARÁÐHERRA EVRÖPU í VATIKANINU (Myndin er samsett) vera löng leið frá ítölskum einyrkja- -bónda til þessa rauða flauels, sem hann hefur á fótunum. En þá stóð dómsmála- ráðherra Ítaliíu á fætur og ávarpaði páfann niokkrum orðum. Að því loknu hélt páfinn allianga ræðu, bl-aðalaust, á ítölsku og frönsku og læit ég hér á eftir fylgja meginkjarna hennar, sem birtist í aða-lmálgagni Vatikansins, L* Osservatore. Sýnir hann vel, að ræða páfa hafði ívaf franskrar orðliist- ar; hún var í senn h-eimspekileg og retorísk. Þessi maður hefur ekki farið varhluta af glityrðum franskrar menningar, sumt af því sem hann sagði skil ég jatfnvel á ítölsku og íslenzlcu: Páifanum þykir vænt um að taka fraim, að í hans heilaga embættd, í þágu allra sálna, ei-ga sér stað hátíð- 1-egir og þægilegir atburðir, stundum þægilegir atburðir, stundum þægilegri en hátíðlegir, stundum svo hátíðle-gir, að allt í kring hverfur. Mótið í da-g má skilgreina sem samiband beggja ein- -kenn-a. Það er uimfram allt hátíðlegt, svo að skilja að hinir viðstöddu fara með umíboð réttvísinnar. Ef sá, sem hef- ur ábyrgðina í kaþólsku kirkjunni, vildi leiða í tal þetta grund-vallaratriði og þennan sannleik, yrði hann að flytja lan-g-a ræðu. í hinum heilögu bók-menntum finnst afarmargt þessu viðvíkjandi. Vér skul- um láta oss nægja að vitna til þessara tveggja setninga sálmaskáldsins: „Bétt- vísi þín stendur að eilífu," og „lögmál þitt er sannleikur.** Oss virðist, sem hinn innibl-ásni höf-undur á því augn-a- bliki sem hann mælir þessi stórfenglegu orð, hefji höfuð sitt til himins ... Sameining sannleikans og réttvísinn- ar myndar grundvöll m-annfélagsins og gjörir þjóð hamingjusama. Þessar forsendur stuðla að því, að meta að verðleikum tign og starf dóms- máMráðh-errann-a. Tignaðir fyrir starfsemi sína gegna Framih. á blis. 14 m\m* 33. tðlublað 1962 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.