Lesbók Morgunblaðsins - 23.08.1964, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 23.08.1964, Blaðsíða 6
þá alltaf Stalín. Það sem ég á við er, að við verðum dæmd, en ekki eftir þeim reglum sem við dæmum okkur sjálí. Og í þessari hugsun felst eitt- hvað skelfilegt. Því hefur ennfremur venð haldið fram, að þrórmin fylgi hliðarsveiflum, hreyfingum sem ekki eru ósvipaðar göngulagi krabbans. Það var einnig atriði í hugmynd minni. Tynan: Ég minnist þess að í fyrirlestri yðar við Sorbonne-háskólann sögðuð þér að nútímaleikhúsið hefði enga þörf fyr- ir sáifrafeði. En er persóna Franz ekki einmitt rík af sálrænum blæbrigðum? Sartre: Það sem ég átti við var, að ekki mætti fjalla um efni eingöngu á sál- fræðilegum grundvelli. Tökum til dæm is ágreining á milli hjóna. Ef við vit- um ekki eitthvað um atvinnu þeirra, fortíð og það þjóðfélag, sem hefur mót- að þau, þá hefur verkið engan leik- rænan grundvöll. Vandamál Franz er sprottið af sundurleitum þjóðfélagsað- stæiðum: atvinnurekstri föður hans, þró un þýzka auðvaldsskipulagsins, upp- gangi nazismans og leynilegu sam- bandi föður hans við hann. Vandamál hans og innri mótsetningar eiga rætur sínar að rekja til sögulegra atburða. Tynan: Svo minnzt sé á föður Franz. Álítið þér að valdafíkn hans sé sprottin af hvöt, sem telja megi borgaralega, eða er hér um að ræða almenna mannlega hvöt? Sartre: Ég álít að löngunin til að halda völd- ura komi af því að hafa þegar öðlazt þau. Ég vildi orða þetta þannig: Drottn unargirni, sem verksmiðjueigandi sýn- ir á heimili sínu, á uppruna sinn í verksmiðjunni, — það er: frá valdi því sem auðvaldsskipulagið veitir leið- togum sínum. Auðvaldssinninn er ekki drottnunargjarn í sjálfu sér, en ef hann kemst í þá aðstöðu að hafa völd, þá mun hann alltaf vilja beita þeim. Hann er mótaður af því þjóðfélagslhlutverki sem hann gegnir. í Þýzkalandi og þó einkum í Banda- ríkjunum hefur það aukizt, að stjóm og eign fyrirtækja séu aðskilin. Gerlach gamli, faðir Franz, er maður sem hef- ur haft algjör völd yfir fyrirtæki sínu nærri allt sitt líf, en sér nú, að hann er að missa þau í þann mund sem ell- in færist yfir hann. Það er ógæfa hans. Hann hefur skapað son sinn í sinni, eig in mynd, sem mann fæddan til mikilla valda. En í veruleikanum er málum þannig háttað, að jafnvel þó Franz væri | - RABB Framhald af bls. 5 =j Hjá öllum Jiorra íslendinqa er „J)aö H opinbera“ oröið eins Jconar ímynd- = aður ópersónulepur óvinur, sem §§ nauösyn beri til aö svíkja oa pretta = en t reyndinni er hér um aö rœöa §j auviröileqan Jijófnaö frá náunqan- = ura. Mennirnir, sem stæra sip af aö s hafa svikiö undan skatti, pabbað §f „J>aö opiribera“, Jiafa t rauninni = ekki pert annað en kasta hluta af = sínum eipin byröum yfir á aöra = op venjuleqa miklu fátœkari menn. H Þess vepna eru skattsvikarar op §§ hjálparkokkar Jieirra úr rööum löq- s frœðinqa, endurskoöenda eöa ann- = arra „sérfrœöinpa" ekki annaö en §§ auviröilepustu J)jófar — J)ó svo = Jteir stýri stórfyrirtœkjum, reki hó- = tel eða danshús, reisi stórhýsi = við helztu pötur borqarinnar eöa ekki einangraður frá umheiminum, jafn vel þó hann tæki við fyrirtækinu, mundi hann aðeins vera eigandi þess, ekk: sá sem stjórnaði því. Valdið er komið í hendur tæknifræðinganna. Tynan: En er ekki hugsanlegt að eignalaus embættismaður sækist eftir völdum að- eins valdsins vegna? Sartre: Það er undir aðstæðunum komið. Eng inn er fæddur með löngun til þess, ann að hvort að sækjast eftir völdum eða sneiða hjá þeim. Það er umhverfi mannsins sem ræður því á hvorn veg- inn fer, og jafnvel þá getur hann sjaldn ast verið öruggur um að hann hafi val- ið rétt. Þess eru mörg dæmi að menn hafi sótzt eftir völdum, en síðan kom- izt að raun um, er þeir höfðu náð tak- markinu, að þeir kærðu sig ekki um þau. Þetta er ekki spurning um eðlis- hvatir eða meðfæddar hneigðir. Það sem skiptir meginmáli ,er samband ein- staklingsins við þjóðfélagið, fjölskyld- una og umhverfið. (Næsta spuming olli skemmti- legum misskilningi. Ég ætlaði að spyrja Sartre, hvort hann áliti að hægt væri að skapa hægri- sinnaða list í dag. Ég bar orðið skakkt fram. í staðinn fyrir að segja „la droite", þ.e. til hægri, sagði ég „le droite", þ.e. lögin. Áð ur en ég hafði fengið tíma til að leiðrétta mig hóf Sartre að svará spumingunni.) Sartre: Já vissulega. Lögin eru nátengd leik- húsinu. Því það sem liggur til grund- vallar leiklistinni er ekki aðeins trú- arathöfn, heldur einnig. málsnilld. At- hugið persónurnar í leikritum Sófókles ar, Evrípídesar og Aiskýlosar. Þær eru allar lögfræðingar, og við verðum að muna. að Grikkir höfðu dálæti á lög- fræðingum. Þeir tefla fram ákveðnum málstað, aðrir standa á öndverðum meiði, og báðir aðilar verja sinn mál- stað. f lokin dynur ógæfan yfir, hver og einn fær sinn dóm, og allt kemst aftur í jafnvægi. Sviðið er dómssalur þar sem málið er tekið fyrir. Antígóna ver til dæmis ákveðinn málstað — mál- stað hinna voldugu fjölskyldna, en erfðavenjum þeirra og trú er ógnað af ríkinu Kreon er lýðræðissinni á þeirra tíma mællikvarða, og hann heldur því fram, að í deilu á milii ríkisins og fjöl- byqqi fjölbýlisliús með milljóna- próða. A f Jtessum sökum er œrin ástceöa til aö binda vonir viö hina nýju „skattalöpreplu", J)ó reynsla íslendinpa af opinberu eftirliti sé eJcki beirilínis uppörvandi af J)ví liér er allt upp á Jclíkur op kunn- inpsskap. Vitanlepa eru skattsvikin mepin- undirrót J)ess ranqlcetis, sem viö blasir á svo aö sepja hverri síöu skattskrárinnar op allir sjá. En J>að má ékki skypqja á hitt, aö meöferö íslendinqa á opiriberu fé er fyrir neöan allar Jiellur — J>ar ríkir ná- Jcvœmleqa sami Jiuqsunarháttur oq qaqnvart skattsvikum. Éq Jief haft aöstööu til aö fylpjast lítillepa með J)ví, hverniq fariö er meö opiribert fé. t.d. í sambandi við leiqubíla, op manni hlýtur að blöskra sá furöulepi sJcortur á aöhaldi skyldunnar sé það viðhorf ríkisins sem eigi að ráða. Hér er um að ræða tvö þjóðfélagsöfl, og í stað Antígónu og Kreons hefði alveg eins mátt hafa tvo lögfræðinga til að túlka mál hvors um sig. Tynan: Ljóðskáld að nafni Christopher Log- ue, sem er sósíalisti, skrifaði nýlega um Antigónu-sögnina. Hann virtist hafa það viðhorf, að Kre«i hefði haft rétt fyrir sér. Sartre: Vissulega. Það er hið lýðræðissinn- aða sjónarmið. Tynan: (sem víkur nú aftur að spurningunni eins og hún hafði átt að hljóða); Álit- ið þér að nú á dögum sé hægt að tala um hægrisinnaða list? Sartre: Ég held að ógerningur sé að skrifa leikrit með beinni skírskotun til póli- tískra atburða. Til dæmis hefði ég aldrei skrifað „Fangana í Altona", ef aðeins hefði verið um að ræða árekst- ur milli hægri- og vinstriafla. í vit- und minni er Altona nátengd allri þró- un Evrópu síðan árið 1945, jafnt fanga búðunum í Sovétríkjunum sem stríð- inu í Alsír. Leiklistin verður að taka fyrir öll þessi vandamál og túlka þau í formi goðsagnarinnar. Ég álít að hlut- verk leikritahöfunda sé ekki aðeins fólgið í því að setja fram pólitískar hugmyndir; slíkt er hægt að gera á fundum og í dagblöðum. Leikritahöf- undur, sem þannig hugsar, vekur ef til vill áhuga lesenda. En þar með hef- rir honum ekki tekizt að skrifa leikrit. Tynan: En getur höfundi með mjög hægri- sinnuð sjónarmið þá tekizt að skapa listaverk? Sartre: ' Eltki að mínum dómi, þar sem hægri öflin hafa nú orðið glatað hæfileikanum til að skilja gang sögunnar, þó þau hald.í ennþá um stjórnvölinn. Hægri- öflin hafa hafnað flestum sínum eldri hugmyndum án þess að hafa tileinkað sér neinar nýjar í staðinn, og þau skilja ekki aðlei andstæðinganna. Sú staðre svo dæmi sé tekið, að Challe hershöfð- ingi gat lýst því yfir fyrir réttinum, að herinn í Alsír væri gegnsýrður kommúnisma, sannar hve frámunalega skilningslaus hægriöflin verða, þegar þau eru ekki þess umkomin að horf- ast í augu við staðreyndir. Hvernig op eftirliti sem Jtar blasir = við. Vceri ekJci ráö aö setja §§ á laqqirnar sérstaka ,,löqreplu“ til §§ aö fylqjast meö eyðslu opiribers s fjár — „löqreqlu" sem skattpreiö- E endur sjálfir sœju um aö reka úr, ^ Jrvi daqblöðin rœkja ékki J)á skyldu = aö qapnrýna opiriberan fjáraustur. g Oq væri ékki eirikar viöeiqandi = á J)essu 20. sumri íslenska lýðvétd- = isins að binda einták af síðustu §§ skattsJcrá í skrautband op koma = henni fyrir á qóðum oq viröulequm §§ stað, J>ví Jiún verður áreiðanleqa ein §§ fræpasta bók J>essarar áldar á ís- §§ landi, merkileq Jieimild um félaqs- = lcqt réttlœti op öryppi á einu mesta = uppqanqstimábili t söpu J)jóöarinn- = ar, oq er ékki aö efa að niöjum = okkar muni J)ykja Jiún forvitnilep = op lærdómsrík. í s-a-m. = geta hægriöflin skapað list, þegar slík-< ur fádæma misskilningur liggur til grundvallar? Listaverk, jafnvel þó það sé ópólitískt, verður að byggjast á skilningi á samtíðinni, verður að vera í samræmi við tímann. Það er ekki hægt að hugsa sér nútímaleikrit sem er hvorttveggja í senn, hægrisinnað og gott. Tynan: Hvaða nútímaleikritahöfunda finnst yður mest til um? Sártre: Bertolt Brecht, þó hann sé dáinn, og þrátt fyrir þá staðreynd að ég nota ekki sömu tækni og hann og er ósammála grundyallarsjónarmiðum hans í listum. Svo eru það leikrit Jeans Genets, en á annan hátt. Verk hans eru eins og leik- ur með spegla og endurskin, mjög fall- eg og mjög áhrifamikil. Tynan: Þér hafið eitt sinn sagt, a8 þér v*er- uð hrifnari af leikriti Becketts „Beðifl eftir Godot“ en nokkru öðru leikriti sem skrifað hefur verið síðan 1945. Sartre: Það er rétt. En ég hef ekki fellt mig við önnur leikrit hans. Sérstaklega ekki við leikrit hans „Leikslok", þvi mér virðist táknmálið í því alltof ýkt, nakið. Þó „Godot“ sé vissulega ekki hægri- sinnað verk, þá túlkar það almenna svartsýni sem skírskotar til hægrisinn- aðs fólks. Og aí þeim sökum hef ég ým- islegl við verkið að atthuga, enda þótt ég dái það. Ég get ekki látið vera a» dá það einmitt fyrir það, hve efni þesa er mér á margan hátt fjarlægt. Tynan: Skírskota . einhverjir brezkir eða bandarískir höfundar til yðar? Sartre: Arthur Miller mjög eindregið. Og Tennessee Wilhams hefur greinilega margt gott til að bera þótt heimur' hans sé mjög ólíkur mínum og verk hans séu gegnsýrð goðsögnum sem hafa fengið mjög persónulegt gildi. Einn ókosturinn við leikhúsið er sá, að þegai leikrit flytjast frá einu landi til annars fá þau oft algjörlega nýja merk ingu: leikrit breytast með breyttum á- horíendum. Vandamálið við að flytja listaverk úr stað veldur mér áhyggjum. Ég minn- ist frábærrar mexíkanskrar kvikmynd- ar sem ég sá eitt sinn. Hún fjallaði um eineygt barn, sem önnur börn höfðu að háði og spotti. Samkvæmt kvikmynd- inni eru eineygð börn skopleg í Mexí- kó. Drengurinn biður til guðs um kraftaverk. Móðir hans sendir hann I pílagrímsför, og þau biðjast bæði fyrir. Á meðan er haldin, flugeldasýning I tilefni af hátíðahöldum; og neisti fer í heilbrigða auga drengsins, svo hann verður blindur. Jafnvel í Mexíkó er blint fólk ekki skoplegt, samkvæmt myndínni. Ber að skilja þessa sögu sem kald- hæðna fyndni á kostnað trúarinnar? Eða ei höfundurinn að setja fram þá skoðun sína, að þó kraftaverk geti ver- ið óhugnanleg, þá séu þau samt sem áður kraftaverk? Svarið blýtur að dyljast þeim sem þekkja ekki til mexí- kartskra staðhátta. En venjulega eru kvikmyndir nægl- lega fábrotnar til að hægt sé að sýna þær hvar sem er. Bandarískar kvik- myndir eru sérstaklega vinsælar I Frakklandi. Aftur á móti eiga banda- rísk leikrit hér heldur erfitt uppdráttar. og sýningar á þeim misheppnast nálega alltaf. Framhald á bls. 13 íiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitfiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiKUiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii .....................................................................................................................................................................................................................................................iiiiiiiiiiiiii........ 6 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 27. tbl. 1964

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.