Lesbók Morgunblaðsins - 17.06.1973, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 17.06.1973, Blaðsíða 13
FYRIR liðlega fjó.r.um mánuðum gafsrt mér tilefni til þess í útvarpinu vegna þeirra tíðinda, sem þá voru að berast frá Eyjum, að víkja fáeinum orðum að hœgindastóla- hershöfðingjunum sem svo mætti nefna þó að orðið sé langt, en það er upprunn- ið hjá enskum, sem hafa löngum haft gaman af því að tala um „armchair gen- erals“ og þá ekki sparað þeim glósurnar eins og líka er sjálfsagt. Ég sagði þá um þessa generála og fannst það hœfa þeim: „Ókunnugir hafa líka látið mikið síð- ustu dœgrin: allskyns spekúlantar og vangaveltuséní hafa látið Ijós sitt skína og vita nú upp á hár og fdra ekki dult með það, hvað Eyjaskeggjar <hefðu átt að gera með réttu, þegar þeir vöknuðu með organdi eldvegginn fyrir aftan sig . . . Þessir hægindastólahershöfðingjar vita upp á hár hvað menn hefðu átt að gera, þegar vanda bar að höndum: Napóleon í Moskvu, Rommel hinn þýski í kallfœri við Cairo og nú síðast fimm þúsundiir Vest- mannaeyinga um niðdimma nótt, og rauð- glóandi jörðin hefur rifnað við fœtur þeirra. Jú, þetta var enginn vandi. Hœg- indastólamennirnir sitja nefnilega í mak- indum heima hjá sér og reikna dœmið — eftir á. Þéir eiga það sameiginlegt að þeir voru œvinlega víðsfjarri, þegar atburð- irnir gerðust, og þeir hafa œvinlega daga eða jafnvel ár til þess að leysa þrautina, þegar fólkið, sem stóð í eldlinunni, hafði mínútur eða sekúndur . . .“ Atburðirnir á sjónum á undanförnum mánuðum hafa nú leitt í Ijós, að þjóðin á ekki einungis hershöfðingja stórkostlegra landafreka, sem flatmaga heima í stofu nieð ráð undir rifi hverju: við lumum líka á aðmírálum hafsins innan úm flau- elssessurnar, sem telja ekki eftir sér að leiðbeina varðskipsmönnum. Mennirnir í landhelgisgæslunni hljóta að hafa ákaflega sterkar taugar að hafa þessi ofurmenni á bakitiu möglunarlaust ofan á allan hamagang Bretans. Kannski bjargar það þeim frá þutiglyndi hve langt er oft hjá þeim úthaldið. Þeir heyra minnst af rostanum, sem einkennir alla hernaðarlist hinna sjálfskipuðu aðmírála. Við, sem heima sitjum, sýnum þeim samt kannski langtum of mikið umburðærlyndi, þvi að það er naumast liægt að afsaka það með framhleypninni einni saman, þegar þeir eru nánast með dólgshá'tt við mennina í gœslunni og brigsla þeim jafn- vel um kjarkleysi eða slóðaskap að þeir skuli ekki sigla breska flotaveldið í kaf og plokka síðan togara eins og að drekka vatn útúr bandóðtfi kösinni. En það, sem mér finnst einmitt óféleg- ast við þessa spekinga afturhlutans, ef svo mœtti að orði komast, það er einmitt hve þeim veitist leikandi létt að sýna kjark fyrir annarra manna hönd og ennfremur hvað þeir eiga auðvelt með að vera sókn- djarfir á þeim vígstöðvum, þar sem þeir eru vissir um að þurfa hvergi að koma nærtii. Gísli J. Ástþórsson. rictú foKn yÞ'" Rom su dý wu Kl«P tLÓ* IPAO Afi F ft R -tr* E R K 1 L A' S -• : V- 0' © U R H*6 A R £> 8 fc R r •R h N l N M ÍW W A R U A R M NfMfl MÖ.ti U T A M FYtLI M 0 Ð í? U -1 ri* II ‘L fMi Lfttr i e*« ■ Viddt, A L iKilC u a. 7T 3 WTr U M M l N N e«- 6. o L F R R N s K fí MJfi- O D X> i <• 3 KC1C £>Hs a AR. /e K 1 R ’CKf’ K A' T A N Ojfcfc T U R N fí WfCLA uyiwj F ú K K 1 R fí T fi fy/iJ et"JL 0 0 f s- OLC A 5 ti A R r.4A-. M A K<«tP R o' Wi'i II 0 L jíf> A * K A A' s M U N7 <«!>* c* L i T L A R s ) M ■ D R H SPo-K LÖMI.- U Æ F mer r U Town f- fí ÚR- KoMfl E <- 1 ftrimj L O' A M K'Ali R fí L L A R AF- uRÞ ■ R X o' M 1 HVfFi hin S M A K \ L L ö R A * a’ -> tA »• o Ð X U N U N1 1 u*- 5 £ T Lausn á síðustu krossgátu Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins m € L fi U N HBiH V IKÍ * nvKV® ♦*s MflN- Mí- , NlVflJ áEVuT HtTru- LFÚIR. n -,y ÍLflTAR FofilN r'ifn fi IT- LAUST V FÆOOI FHDIWL 'ilAt fREtvft pPFsr- u rv. VStt- K ; O T u ¥ w B«oT- síoft _ DE t L- fvS > s 3, fl L k FLftKK Coí.1 \ / SLR- nM 6T*F- IAUD j.ÍMA > / M u I s K EL- ílVRlt) þÝTi.lR ! SLOKIC- mí SKlPA^ N »€>UR. fiT- lALR X;; '<X .V » u> D^c>P- HALM- UR sX TcTTI F L - FV N - fi R. HUG- LflUSfi ÍAMHIT. 4ALM • n / PÚKfi kríEKl- LlMfiR- 1 M F«'- bja'k- /VR. Ltíiífrt JFIK A' FÉTl KVÍ M- - N£R- -r rt'r 5UKK rL’6*»* U U PlT- ’CT- LV l-A yc^ FLTot + H e y - ► \pa- fi T T- Ll R. 1 vX

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.