Tíminn - 30.12.1966, Blaðsíða 14

Tíminn - 30.12.1966, Blaðsíða 14
TÍMIWN FÖSTUDAGXJR 30. desember 1966 NÝR OTIBÚSSTJÓRI Framhaid at bls. 16. Fljótsdal.'|iéraðs sameinaður fiti- bfiinu. Halldór Ásgrímsson hefur stjórn að útíbfiinu með miklum ágæt- om frá árinu 1960. Áður en hann tók við því starfi hafði hann verið kaupfélagsstjóri í Borgarfirði eystra og síðan Vopnafirði frá 1922—1959. Halldór hefur setið á þingi. síðan 1946, fyrst fyrir N- Múlasýslu og síðan fyrir Austur landskjördæmi. Þórður Benediktsson, sem nú tek ur við útibússtjóminni, er fjöru tíu og sjö ára gamall. Hann hefur stundað kennslu eystra frá árinu 1937, en verið skólastjóri barna- skólans á Egilsstöðum frá 1956 og skólastjóri iðnskólans þar frá 1960. Hann hefur átt sæti í stjórn Sparisjóðs Fljótdalshéraðs og veitt honum forstöðu þangað til nú, að hann verður sameinaður útibúl Búnaðarbankans. HANDRITAHÚS Framhalo af bls. 16 inn mun eiga þessa byggingu og kosta að u. þ. b. 2/3 hlutum. í iþesau húsi verða fyrst og íremst kennslustofur og lestr arsalir fyrir stúdenta, auk vinnu aðstöðu fyrir kennara og hús næðis fyrir Orðabók Háskólans. , Hluti háskólans í húsi þessu verður eingöngu greiddur af happdrættísfé. Mikið kapp verð ur lagt á ag koma hinni nýju byggingu í gagnið sem allra fyrst, því að brýn þörf er á að auka kennsluhúsnæði, en Há skólinn verður nú að leigja hús næði á nokkrum stöðum fyrir starfsemi sína. Þá er öflun húsnæðis í þágu læknakennslu brýnt verkefni, og er það mesta byggingarfram kvæmd, sem nú er áformuð við Háskólann. Ármann Snævarr, sagði að það væri hláleg spurnirig hvort hlutverki Happdrættis Há- skóla íslands væri ekki að verða lokið. Fyrirsjáanlegur er vöxtur allra deilda Háskólans á komandi árum á sviði kennslu og rannsókna og sá kos’tnaður •mun verða greiddúr af happ- drættisfé. Þeir sem skipta við Happdrætti Háskólans eni því þátttakendur í þvi stórkostlega vísindalega uppbyggingarstarfi, sem framundan er, sagði Ár- mann Snævarr að lokum. Salan aldrei meiri en nú. Á árinu 1966 seldi Ilap]> drætti Háskóla íslands hluta- miða fyrir um 110 milljónir króna samkvæmt bráðabirgða- uppgjöri, og hefur sala miða aldrei verið meiri. Fleiri og fleiri mynda nú félagsskap um kaup á hlutamiðum og telja for ráðamenn happdrættisins að miklar líkur séu á því að menn 'haldi hlutfallinu 70% í vlnn- inga, þegar þannig er spilað. Á árinu 1966 voru miðar í Happdrætti Háskólans nærri uppseldir og raðir voru algjör lega ófáanlegar, og vilja for- ráðamenn happdrættisins því brýna fyrir mönnum að endur- nýja sem fyrst og eigi síðar en 7. janúar. Heildarfjárhæð vinninga er nú tæplega 91 milljón króna og vinningar alls 30 þús. Meðal vinninga eru 2 á eina milljón, 22 á hálfa milljón, 24 á 100 þúsund, 1832 á 10 þúsund, 4072 á 5 þúsund og 24.000 á fimmtán hundruð krónur. Aukavinningar eru samtals 48. Verð miðanna er óbreytt. „SJÓNVARPSVEIKI" H'ramnaio . ois ib að horfa ekki á sjónyarp ef tæk in eru illa stillt, eða ef vantar viðeigandi loftnet fyrir Keflavík ur- eða Reykjavíkurstöðina. Getur það haft slæm áhrif á fólk, og þá sérstaklega ef það er ekki vel heilt heilsu fyrir. 54 BRENNUR brún 6, við Austurbrún 2, norðan Kleppsvegar móts við nr. 99, aust an Reykjavegar móts við Kirkju- teig, við Múlaveg hjá Dal, við Sunnuvog, austan Holtavegar móts vig Engjaveg, vig Réttarholtsveg móts við Háagerði 83, austan Lauga lækjar nærri Laugalækjarskóla, austan Dalbrautar nærri Brúna vegi 1, á Selási við Suðurlandsbr., við Vatnsholt, norðan Vesturbæjar sundlaugarinnar, við Suðurgötu nærri Hjarðarhaga, á gamla golf- vellinum móts við Hvassaleiti 101, við Stóragerði 6, norðan Miklu- brautar móts við Fagradal, vestan við Safamýri 34—38, sunnan Mikiu brautar við Grensásveg, sunnan Hamrahlíðar móts við nr. 33, í mal argryfju í Blesugróf, á íþrótta- svæði Víkings við Hæáargarð, á auða svæðinu austan við Réttar holtsskóla, á leiksvæði við Langa gerði, norðan Bústaðavegar við Útför mannsins míns, Jóhanns Kristjánssonar AuSarstræti 17, verSur ger3 frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 3. janúar og hefst kl. 1.30 e. h. Fyrir hönd vandamanna, Kristrún Guðmundsdóttir. Útför eiginmanns míns, Vilhelms Kjartanssonar Skipholti 43, fer fram frá Fossvogi laugard. 31. des ki. 10.30. Athöfninni í kirkj unni verður útvarpað. 'Fyrir hönd vandamanna, Þórunn Slgurðardóttir. Þökkum innilega alla samúð við andlát og jarðarför Magnúsar Andréssonar, forstjóra Ólöf Miiller, Ólöf Magnúsdóttir, Einar Hermnansson. Þökkum Innilega auðsýnda samúð og vfnarhug við andlát og útför, Steinþórs Egilssonar, Guð blessi ykkur öil. Hrefna Tryggvadóttir og börn. dælustöð vatnsveitunnar, sunnan Miklubrautar móts við bensínaf- greiðslu Skeljungs, hjá Bræðra parti vig Engjaveg. Auk ofanskráðra brenna verga ýmsar smábrennur, sem ekki hefir verði tilkynnt um til lögreglunnar eða slökkviliðsins. Ákveðið hefir verið að kveikt verði í borgar- brennunni á Miklatúni kl. 23.15 og á sama tíma verður kveikt í brenn unni við Faxaskjól og Ægisíðu. Við Álfheima-Suðurlandsbraut er stór brenna og verður kveikt í henni kl. 22.00. Það eru vinsamleg tilmæli frá lögreglunni, að borgarbúar sýni lipurð í umferðinni og fari eftir þeim reglum, sem settar verða í sambandi við umferð á þeim göt um, sem liggja að stærstu brenn unum. Ennfremur að fara varlega með flugelda og blys, en af með ferð þeirra hafa oft hlotizt alvar leg slys á gamlárskvöld vegna ó- varkárni og kunnáttuleysis. SÖGULEG FERÐ Við sváfum vel um nóttina enda orðnir þreyttir. Við hituðum kemma upp með gaslampa, en kerran var fóðruð innan með einangrunarplasti, og sæmileg- asta vistarvera. Morguninn eftir sást varla handaskil og við gátum ekki lagt aftur af stað fyrr en kl. 2 um daginn. Þá héldum við upp ag Hrauneyjarfossi í mjög erfigri færð og myrkri og sát- um við fastir í eina fjóra tíma á leiðinni. Veðrið var þá orðið mjög slæmt og olían á þrotum, en við vissum um olíu í skúr upp við Hrauneyjarfoss. Þar sem kerran tafði mjög fyrir förinni leystum við hana frá, ókum að Hrauneyjarfossi, fund um þar olíu og fylltum olíu- geyminn. Um leið mældum við í holu, sem þar er, og-skiptum um eyðublað í hitasíritara. Næstu nótt sváfum vig enn í kerrunni, en þá var blindskaf renningur þannig að ekki var fært að hreyfa sig úr stað. Vist in í kerrunni var ekki eins góð og nóttina áður, enda þorðum við ekki ag hafa logandi á gas lampanum vegna þess hve ó- kyrr kerran var í veðurhamn- um. Á Þorláksmessu var komið heiðskýrt veður og þá fundum við þær holur, sem við höfðum ekki fundið áður, en alls gerð um við mælingar á einum 9 holum. — Var ekki erfit að halda dráttarvélinni gangandi? — Nei, hún fór altaf í gang á slaginu/ en aftur á móti sprakk slanga og allur gluss inn í stýrisútbúnaðinum lak niður, en við höfðum auka- brúsa með i förinni c gátum gert við slönguna og sett glussa aftur á kerfið. Slangan sprakk tvisvar eftir þetta, en þá gát um við stanzað hreyfilinn í tæka tíð, þannig að glussinn náði ekki að leka út. — Hvað fórug þið langa leið á þessu farartæki? —Ja. leiðin er ákaflega krók ótt, en ég gæti trúað að við höfum ekið eina 120—140 km. á þessum þremur dögum. Það má segja að dráttarvélin sé ekki hentugt farartæki i mikl um snjó, því að kerran tefur ferðina mjög. Það var t. d. . ákaflega erfitt ag beita dráttar vélinni upp í móti, en það er hægt að aka henni nokkuð hratt á jafnsléttu. — Voruð þið ekki orðnir hálf smeykir um að ná ekki heim fyrir jól? — Nei, en við vorum orðnir smeykir um að geta ekki m. ' í ölíum holunum. Við hefðum allavega getað ratað til byggða aftur eftir stikaðri leið. — Vonið þið með nægar mat arbirgðir? — Já, en við gáttrm ekkert eldað. Við snæddum m. a. súkkulaði, ávexti og kalt kjöt. Ég hafði hlakkað mikið til þess arar farar, og hólt að þetta yrði rólegheita ferð, en ég fékk nóg að gera við mokstur, ! þegar við áttum í mestu erfið leikunum. Þá var 10 stiga gadd ur og um morguninp var ennþá kaldara, alltaf ein 14 stig. Ég var ekki nógu vel búinn, var í gúmmístígvélum og tveririum sokkum, en máttí heita dofinn á tánum allan tímann, enda fylltust stígvélin ætíð af snjó þegar ég þurftí að ganga eða standa í mokstri. Annars er þetta varla í frá sögur færandi, sagði Birgir að lokum, þetta farartæki hefur víða farið um hálendið og hraustmenni eins og Sigurjón Rist hafa sofið dögum og vikum saman í þessari kerru og ef- laust oft í verra veðri en við lentum í. LÍFVÆNLEGUR STAÐUR Framhald af bls. 1. sagði í dag, að sovézk yfirvöld hefðu gefið honum leyfi til að birta opinberlega myndir, serp rannsóknarstöðin hefur náð frá sovézku mánaflauginni Lunu 13. Sérstaka athygli vöktu þau ummæli sovézkra vísindamanna í Moskvu í dag, að e. t. v. yrði Luna 13. látin senda til jarð ar nýárskveðjur við áraskiptin. BOMBU-DANS Framhald af bls. 1. kjarnorkusviðinu sé mikilvægt framlag til varðveizlu friðarins í heiminum, en jafnframt hvatning til vietnömsku þjóðarinnar í bar- áttunni gegn Bandarikjunum. Sendi stjórnin í Hanoi langt heillaóskaskeyti til Peking í dag. Bandarískir kjarnorkusérfræð- ingar sögðu í dag; að allt benti til, að Kinverjar hefðu nú stigið stórt spor 1 áttina að gerð vetnis- sprengju en hins vegar myndi líða langur tími þangað til þeir gætu framleitt vetnissprengjur til sendingar á fyrirfram ákveðið skot mark. Bandarískir sérfræðingar vinna nú úr upplýsingum, sem þeir hafa fengið um sprenginguna og munu gefa út skýrslu um riiðursföður sínar. HAPPDRÆTTI Framhald at bls. 2. hafi fyrstur manna fundið upp orðið happdrætti. Þá ræddi Ármann Snævarr um, að mörg-um hætti til að gera lítíð úr getu Háskólans í samanburði við háskóla erlendis, en þá mætti t.d. benda á þá athyglisverðu stað reynd, sem kom fram á 25 ára afmæli Verkfræðingafélags fs- lands. að allir stúdentar, sem hafa lokið fyrrihlutaprófi hér heima í verkfræði og haldið utan til framhaldsnáma hafa lokið próf- um við erlenda háskóla. AUGLÝSINGASPJÖLD Framhald ai bls 2. Þær myndir, .em dæmdar voru beztar voru gerðar af: Bryndísi Sveinsdóttur 12 ára Landakotsskóla, Halldóru Magnús dóttur 12 ára Landakotsskóla, og Björk Þorleifsdóttur 6-C Austur- baejarskóla. Öllum þeim 60 bömum, sem eiga sínar teikningar uppi í vögnun- um verða veitt verðlaun. Leitaði barnaverndarnefnd fanga um verð launagripi hjá ýmsum fyrirtækj- um í bænum, sem brugðust yfin leitt mjög vel við og kann nefnd- in þeim beztu þakkir fyrir. Þar að auki fá verðlaunahafarnir og einnig öll hin börnin, sem skil- uðu myndum, ókeypis kvikmynda- sýningu sem viðurkenningu og laun fyrir fyrirhöfn sína og áhuga á þessum málefnum. Ilefur for- stjóri Háskólabíós góðfúslega lof- að nefndinni sýningu endurgjalds laust þriðjud. 3. jan., 1966, kl. 1.30 og verða þá verðlaunin afhent um leið, — áður en sýningin hefst. Verður þetta auglýjt nánar, þegar að þvi kemur. Barnavemdarnefnd vill þakka öllum þeim, sem unnið hafa að framkvæmd þessarar samkeppni, sem stofnuð var tíl þess, fyrst og fremst, að fá bömin sjálf í lið með henni og vekja athygli þeirra og áhuga á þessu velferða- máli þeirra. Sérstaldega vili hún þakka þeim teiknikennurum, sem unnið hafa af alúð og áhuga að framkvæmd keppninnar og vafa laust lagt á sig meiri eða minni aukavinnu hennar vegna. Einnig ber að þakka forstjóra S.VR.., Ei- ríki Ásgeirssyni og Sverri Kjart- anssyni, forstjóra Auglýsingaþjón- ustunnar, Laugavegi 87, sem hef- ur með ráðum og dáð stutt nefnd ina í þessum framkvæmdum. Frá barnavemdamefnd Reykja- víkur. PRENTARAR Framhald af bls. 1. borgar. Ástæðan værj sú, að hann-hefði ekki náð samkomu lagi við stéttarfélög um hve margir starfsmenn mættu vinna við útgáfuna. Thomson hélt því fram, að hann myndi komast af með 19 menn við prentverkið, en stétt arfélag prentara taldi nauðsyn legt, að 39 menn störfuðu þar. Ætlunin var, að öll nýjasta prenttæjrn: yrði notuð við út- gáfuna, svo sem ljósmyndasetj aravélar og offsetpressa. Á miðvikudag hætti Thom- son útgáfu vikuritsins London Life, þar sem Ijós kom, að blaðið fékk ekki nógu miklar auglýsingar til þess að útgáfan bæri sig. Við þetta misstu 25 manns starf sitt. KONUNGI STEYPT Framhals af bls. 1. ur samstarf við Suður-Afríku, sem liggur að Lesohho á alla vegu og hefur hann sakað útlendinga og önnur óæskileg öfl um að styðja kónginn og stjórnarandstöðuflokk inn. Suður-Afríkumennirnir, sem handteknir voru og sendir úr landi, mega búast við að verða dæmdir í langa fangelsisvist í S- A'fríkU. f óeirðunum, sem orðið hafa í Lesotího undanfarið hafa tíu manns fallið. Til mdkilla - átaka kom á þriðjudag á útífundi, þar sem kóngurrim ætlaði að halda ræðu. Kóngur er sagður mjög ákafur í baráttunni fyrir að fjarlægja þau bönd, sem stjórnar- skráin setur á vald krúnunnar. Hefur hann ferðast um landið þvert og endilangt til að afla sér stuðnings fólksins. Konungurinn og stjómarand- stöðuflokkurinn er sakaðwr om að vilja hteypa stjóm landsins með valdi. Öflugur hervörður var um kon- ungshöllina í dag, en þar situr kóngurinn í stofufangellsi. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. son og Hermann 3 hvor, Ágúst og Stefán 2 hvor, Gunnsteinn og Bjarni 1 hvor. Fram-liðið var miður sín í þess- um leik og áttaði sig greinilega ekki á leikaðferð Vals. f staðinn fyrir að grípa til sömu ráða, þ. e. að leika upp á öruggt mark, misstu leikmenn andlegt jafn- vægi og v;oru allt of bráðir. Ing- ólfur Óskarsson var mjög miður sín og gerði margar ljótar skyss- ur. Línuspilið, eitt aðaltromp Fram, í síðasta leik, sást aldr-., enda voru línumennirnir oft í felu leik. Gunnlaugur skoraði flest mörk, 6, Ingólfur og Gylfi 2 hvor, Guðjón, Sigurður E. og Arnar 1 hver. Leikinn dæmdi Reynir Ólafsson og skilaði hlutverki sínu eftir at- vikum vel.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.