Tíminn - 06.05.1967, Page 7

Tíminn - 06.05.1967, Page 7
I LATJGATtDACftTR ð. maí 1967 Á fhnmtudagskvöld bélt B-Kst- inn í Reykjavík kynningar- og kaffKund með íbúum á kjörsvæði Sjóntannaskólans, í Þjóðleíkhús- kjallargnum. Var húsið troðfullt og setið í öllum hliðarsölnm. Þrátt fyrir þrengsli tókst þessi fundur vel og vakti almenna á- naegju. Ræðu flutti Þórarinn Þór- arinsson, alþingismaffur, Baldvin Halldérsson, leikari las npp; .Sigur veig Hjaltested söng og Óinar Ragnarsson fór meff gamanþátt. Næsti kynningarfundur B-listans verður næstkomandi fimmtudags- kvöld 11. maí í Þjóffleikhúskjailar anum og þá með íbúuijt af kjör- svæði Breiðagerðisskóla. Þar verð'i skemmtiatriði hin sömu og í fyrrakvöld og ávörp flytja þau Sigríður Thorlacíus og Tómas Karlsson. Myndirnar hér á síðunni tók GVA á kynningarkvöldinu í fyrrakvöld og sýna þær gjörla, hve þétt var þar setinn bekkur- inn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.