Tíminn - 27.05.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.05.1967, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 27. maí 1967. ÍÞRÓTTIR 1 TÍMINN ÍÞRÓTTIR Landsliðið fyrir Spánverjaleikinn hefur verið valið 13 Gerðu eina breytingu frá tilraunaleiknum Alf-Reykjavík. — Landsliðið hefur verið tilkynnt. Landsliðs- nefnd gerði eina breytingu frá tilraunaleikntun s.l. miðvikudag. Jón Jóhannsson, Keflavík, kemur inn í liðið fyrir Björn Lárusson. Landsliðsnefnd liefur sennilega gert rétt með því að gera ekki miklar breytingar, því að tilrauna liðið féll vel saman og sýndi góðan leik gegn Skotum. Þrír nýliðar eru í liðinu. Guð- mundur Pétursson, KR, markvörð ur, Jðhannes AtLason,, Fram, bak- vörður oig Blmar Geirsson, Fram framherji. Þetta eru allt ungir leikmenn, sem vakið hajfa atlhiygili í fyrstu leikjunum á keppnistíma- bilinu. Uppstffling liðsins er þessi: Markivörður Guðmundur Péturs- son. Bakverðir Árni Njiáilsson, Val fyrirliði, og J'óhannes Atilason. Miðverðir Sigurður Albertsson ag Högni Gunnilauigsson, Keflavík. Tenigiliðir Magnús Torfason, Keflavi'k og Eyileifur Hiafsteins- son, KR. Framhler jiar Elmar Geins son, Heranann Gunnarsson, Vai, Ingívar ELísison, Val og Jön Jió- Jón Þ. stökk 2.05 m. Á EÓP-frj'áLsiþróttamótinu _ í fyrrafevöld skyggði hið nýja ís- lándsmet Guðmundar- Hermanns «>nar á ágaetan árangur Jóns Þ. Ólafssouar í hiástökki, en Jón síöíkfc 2,05 metra, sem er góður áran'gur, því að kieppnisveður var fre'kar óhaigstaBtt. Jón nejmdi næst váð 2,08 metra, en fielldi. — Va:l- bj'örn Þorláksson h'ljóp 110 m. grindalMaup á 15,0 sekúndum. einnig er ágætur árangur. f sleggjuikasti sigraði Jón Magnús- son, kastaði 51,59 metra. Keppnin í 1. og 2. deild hefst um helgina Alf-Reykjavik. — Keppnin í 1. og 2. deild fslandsmótsins í knatt spyrnu hefst um helgina. Fyrsti leikurinn í 1. deild fer fram á Njarðarvíkurvellinum í dag og leika þá Keflavík og Akureyri. Hefst leikurinn klukkan 4.30. Verður fróðlegt að fyigjast með Knattspyrna um helgina ’Lauigardagur: Mejav. kl. 2 Fram-Þróttur (Rm mfl.) Melav. kl. 3.30 KR-Víking (Rm 1. ffl.) Njarðav. kl. 4:30 ÍBK-ÍBA (1 d) Sunnudagur: Melav k'l. 10 f.h. Valur-KR (Hm 2. fl. 1966) Vestm. kl 5 ÍBV-Vík (2 d.) ( Ath. auk þess leikir í drengjiakeppninni, sjiá frétt annars staðar á síðunni. Kjartan Sigitryggsson, Keflavák, Ársæill Kj'artansson KR, Guðni Kjiartansson, Koflavík, Bllert So'hram, KR, Björn Lárusson, Akranesi og Kári Árnason, Akur- eyri. Landsleikurin'n við Spánverja verður háður n. k- miðvikud kvöld Spánverjarnir koma ti'l landsins á mániudagskvöld og munu haifa æf- ingu á Valsve'l'linum á þriðjiudag- inn. Engar upplýsingar voru um spænsku leikmennina á blaða- mannafundi KSÍ í gær, nema um nöfn þeirra og aldur. Spánverjar ei-ga sterkt áhugamannalandslið, s'em hefur unnið Frafeka og ftali nýlega. Forsala aðgöngumiða h'efst á þriðjudaginn. Þetta eru tveir af spænsku leikmönn unum, sem hingað koma, André Mendieta og Cristobal Escudero. Lið ið er skipað yngri leikmönnum. hannsson, Keflavík. Ýmsum kann að koma á óvart að Jón Jóhannsson skuli koma inn í liðið sem „útherji", tn ó- sienni'legt er, að landisliðsnefnd hafi _ valið hann sem slíkan í lið- ið. í þeirri lieikaðfierð, sem ís'l. Iðið kemur ti'l með að nota, miun Jón líklega leika einn af þremur fnemstu mönnum (í „4-3-3“), en um það er þó ekfcert hægt að Mlyrða. í því tiHfelli myndi ann- að hivont Elmar eða Heranann lei'ka aiftar. Varamen.n eru þessir leikmienn: Vítaspyrnan var réttmæt eftir allt Nokkrar d'eilur hafa verið út af vít'aspyrniunni, sem Magnús Pétursson, dómari, dæmdi á skozka liðið Hearts á síðustu minútu tilraunaleiksins. Úr stúlkunni séð, var ekki hægt að sj’á, að um vítasipyrnu hafi ver- ið að ræða, en e-f'tir iei'kinu f'Ulllyrti Magnús dómari, að skoaki leikmaðurinn hafi grjp- ið í Björn Lárusson, Sigurður Sigurðsson, íþróttastj'óri sjón varpsins, tj'áði uindirrituðum að á fi'lmu, sem tekin var af leiknum, sjáist skozki leik- maðurinn stjaka við Birni. Eft ir allt virðist vítaspyrnan því haifa verð réttmæt. -alf. KR skoraði 2 mörk á sömsimmántunni þessum fjrsta leik, en bæði lið- in hafa sýnt ágæt tilþrif. Akur- evringar hafa aðeins leikið tvo leiki í sumar, báða gegn Vest- mannaeyjum, unnu fyrri leikinn, en síðari leikurinn varð jiafntefili. Keifilviíkingar hafa leikið nokkra leiki í „Ltlu bikarkeppn,nin“ og á ýmsu gengið, en auk þess lék liðið gegn Hearts. Átti Jiðið að vísu slakan leik þá. Dómari í leiknuim verður Grétar Norðfjörð. Keppnin i 2. deild hefet á 'morg un, sunnudag, i Vestmannaeyjum : írueð ieik heimaimanna og Víkin.gis. i Hefst sá leifeur kil. 5. Leikir Vest- : mannaieyinga og Vfkings voru • jafnir í keppnmrii í fvrra. Bæði liðin gera sér vonir um sigur í keppninni i ár. Vel á minnzt. í fyrra, þegar Víkingar léku i E., j- um, kvörtuðu þeir yifir hlutdræg- um línuvörðun', sem voru Vest- mannaeyingar. Er efeki hægt að koma í veg fyrir slíkar grunsemd- ir og fá hlutlausa línuvérði á leikinn? Ég held, að það væri öl'lum fjTir beztu. Auk þessara tveggja leikja í íislandsmótinu, Lei'ka Fram og Þróttur í dag í Reykj avíkurmót- inu. Hefst sá ieikur fel. 2 á Mela- vellinum. Alf-Reykjavík. — KR og Valur Iéku í Rcykjavíkurmótinu í gær- kvöldi og urðu úrslit þau, að KR sigraði 3:2. Þetla var góður leik- ur, bezti leikur á milli innlendra liða á keppnistimabilinu. í byrjun leksins voru varnir beggja nokkuð opnar og við það sköpuðust tæki- færi við bæði mörkin. Strax á fyrstu mínútunum skoraði Ingvar 1:0 fyrir Val, en það var ekki fyrr en á 22. mínútu, að Eyleifi tókst, að jafna fyrir KR með lausu skoti, ! sem nýliði í Vals-markinu, Bald-! vin Jónsson, réði ekki við. Bald- j vin var mjög óöruggur í þessum fjrsta leik sínum og varð Valur að gjalda þess enn meira síðar í leiknum. Á 5. nrínútu í síðari • háliflLei'k skoraði KR tvö rnörk á sömu mín úbunni. Gunnar Fel. skoraði 2:1 j með þvá að sfejóta úr þröngri að- ! stöðu á vinstra kanti. Þarna h'efði ' Baldvin átt að geta lokað mark- imu. Valsmienn höfðu ekki fyrr byrjað á miðju en KR-ingar höfðu náð knettinum og brunað upp. Valsvörnin stöðvaði upphlaupið, en Baldvin komst í sendingu, sem ætluð var márkvierði og sfeoraði 3:1. Það var svo rétt undir lokin, að Hermann skoraði 2. mark Vals. Lauk leiknum 3:2 fyrir KR. í hei'ld var þe-tta mjög skemmti iegur leifcur, eimkuim sóknarleik- urinn, S'em var góður á kostnað slakra varna, sérstaklega á miðj- unni. Hj'á KR voru Eliiert og Ey- leifur beztir ásamt Herði Markan og Baldivin. Hj;á Val var Sigurður Jónsson mjög góður og sömuleið- is B'ergsveinn. Steinn Guðmundsson dæmdi leikinn vel. Aðalfundur IR á föstudaginn Aða'Hundur ÍR verður haildinn í Tjarnarbúð föst'udaginn 2. júní og hefst klukkan 9 e. h. Fundar- efni: 1. Aðalfundarstörf. 2. íþróttaþjálfai i ÍR. 3. Nýja íþróttasvæðið í Foss- VOigÍ. Stjórn ÍR. Drengjaknatt- spyrna i dag í dag (laugardag) heldur i drengjakeppnin i knattspyrnu áfram og verða bessir leikir leifen I ir:, I 5. floikki leika Stjarnan og! Haukar kl. 13,30 í Kópaivogi — FH og Breiðablik í Hafnarfirði fel. 14 i og Grótta og UMFK í Kópavogi í kl. 14,30 í 4. flokki leika Haukar og KF ' K í Hafnanfirði kl. 15. — UMFK og Grótta k'l. 15 í Keflavík — og Breiðablik. og FH í Kópavogi kl. 15,30. í 3. flofeki leika FH og KFK kl. 16,15 i Hafnarfirði. — UMFK og Stjarnan í Keflavík á sama tíma og Breiðablik og Haufear fcl. 16,45 í Kópavogi. Mörg mót frjáls- íþrótta- manna Alf-Reykjavík. — Á fundi með blaðamönnum í fyrra- dag skýrði stjórn Frjáls- íþróttasambands íslands frá verkefnum frjálsiþrótta- manna í sumar. Fjölmörg mót innanlands eru fram- undan. Og í sumar munu íslenzkir frjálsíþróttamenn, keppa við erlenda frjáls- íþróttamenn heima og heim an. Hér á eiftir fer listi um frjálisíþróttaniót innanlands á veguim FRÍ í sumar: 10. júní. Úrsliitafeeppni í þrfþraut FRÍ og Æsfcumnar að Laugarvatni. Þetta er keppni pi'lta og stúlkna á aldrinum 11—13 áxa,_ sem Útbreiðslunefnd FRÍ og Bamablaðið Æskan haifa unnið að samieigdnlega. f undanfeeppni tóku þátt 3580 börn frá 37 sikólum víðs veg ar uim landið. Keppt var í þremur aidursflökkum stiúlkna of pilta, en í úr- slitakeppni tafea þátt 6 sti'gihæstu einsibaMingar í hverjum alduirsifllokki. Aulk verðlaiunaskjiala í hiverjum floikfei verða veitt trvenn að- alverðlaun, sem Hugfélag fslands hefur góðtfusl'ega veitt þ.e. fiugtfar til Græn- landis fyrir stiglhæstu stúlfeu og pilt í keppninni. Keppni þessi hetfur vakið mMa at- hygl og væntanliega verður hún endurtekin eftir eitt ár eða svo. 24.—25. júní. Sveinameist aramót íslands. Mótið verð ur í Vestmannaeyjium og er fyrir pilta 16 ára og yngri (fædddr 1951 og síðar). 1—2. júní. Drengjaimeiist- aramót íslands. Mótið verð- ur háð á Akureyri og er fyrir pilta 18 ára og yngri (fæddir 1949 og síðar). 8.—9. júlí. Unglingameist aramót fslands. Mótið verð ur háð í Reykjavík, og er fyrir pilta 20 ára og yngri (fæddir 1947 og síðar). 24. 25. 26. júlí. Meistara- mót ísland's, karl'ar og kon- ur, fyrri hluti. Mótið fer fram í Reyfcjavik. 19.—20. ágúst. Bikar- keppni FRÍ, úrslit Mótið fer fram i Reykj'avik. Keppni þessi er milli ein- stakra héraðssambanda inn- an FRÍ, en þó eru félögin Ármann, ÍR og KR í Reytkja víik sérstalkir keppnisað- ilar hver fyrir sig. Keppni þessi fór fyrst fram í fyrra og þótti takast afbragðsvel, en í úrslitakeppni tóku þátt 6 lið. Gert er ráð fyrir uud- ankeppni á niofekrum stöð- um úti á landi, sem lofeið verði við fjrir 1. ágúst og sfeal einn þátttak'andi vera í bverri girein, frá h/verjum aðila. 26—27. ágúst. Afimælis- mót FRÍ, en sambandið verður 20 ára í ágústmánuði n.k. Á þetta mót hefur ve<r- ið boðið þátttakendum frá Póllandi og Danmörku og væntanlega verða keppend- Framhald a 15. síðu. S~ " StSS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.