Tíminn - 27.05.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 27.05.1967, Blaðsíða 15
LATJGARDAGUR 27. maí 1967. TIMINN 15 IVVÖRUSÝNING KAUPSTEFNAN REYKJAVÍK1967 PÓLLAND TfeKKÓSLÓVAKIA. SOVfeTRtKIN-UNGVERJAlAND ÞÝZKA ALÞVÐULÝÐVELDIÐ f «teg optS klukkan 14-22. Stórt vöruúrval frá fimm löndum. Vinnuvélar sýnd- ar f gangl. Bllasýning. 5 kvikmyndasýningar kl. 15, 16-17-19-20. Þrjár fatasýn Ingar kl. 15, 17 og 18,30 með pólskum sýningardöm um og herrum. Veitingasal- ur opinn. Aðgangur kr. 40. — böm kr. 20. OPIÐ FRÁ KL.14-22 ALLA DAGA 20. MAÍ-4.JÚNÍ IÞRÓTTA-OG SÝNINGARHÖLLIN LAUGARDAL LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Lénharðnr fógeti eftir Elnar H. Kvaran. Sýning í fcvöld M. 8,30 Síðasta stnn. TeJdð á móti pöntunum frá kl. 1 f eíma 4 10 85. URA- OG SKARTGRIPAVERZL KORNELlUS JÓNSSON SKÓLAVÖRDUSTÍG 8 - SÍMI: 18588 ÞEÍR STAÐFESTA . . . Framhald af bls. 2 ,JÞogar á þetta er litið, að ís- lendimigar búa vdð gnœgð nauð- synllegusitu matwæla og eiga þess kost að hdta hnis sín eftir þörf- um verður það auðsætt, hversu vesalmannleg er afstaða þeirra manna, sem nú gera allt til að æra almenning vegna þessara nauðsynliegu ráðstafana, sem gerð- ar hafa vierið til að tryggýa hon- um jafnrétti til kaupa á þeim nauðsynjum, sem skömmitun hef- ur verið ákveðin á.“ Ég læt þessa tilvitnun í grein Ásmundar Einarssonar oig umrnæii Morgunblaðsins sjiálfs nægja til frekari áréttingar því, hverjir stjórnuðu höftunum með glöðu gleði? HRAFNISTA FTamhald at bís. 2 Nokkur hluti hátíðahaldanna í Reyioavík fer fram við Hrafnistu. Lúðrasveit leikur þar og Karlakór Reykiavíkur syngur. Sjö sjómenn verö-i heiðraðir. Tveir verða sæmd ir g:u].merkjum og fimm silfur- merkjum. Á götunum verða seld merKÍ dagsins svo og Sjómanna- dags 'iaðið. Er það rúmar 60 síður að stærð. Þa gefur Sjómannadags- ráð ú. hátíðarútgáfu með öllum ljóðurr: Arnar Arnarsonar. Kemur bókm út í 500 eintökum. Ágóði af i'Ugáfunni rennur til bókasafns Hratnistu, en uppistaða þess er bókisafn Arnai Arnarsonar, en hann arfleiddi sjómanan(\aginn af öllu.u bókum sínum og útgáfu- rétti ljóða sinna. Siomannasamtökin hafa um ára Simi 22140 Alfie Heimsfræg amerlsk mynd, er hvarvetna hefur notið gífur- Iegra vinsælda og aðsóknar, enda f sérflokki. Technicolor—Techniscope. íslenzkur texti. ASalhlutverk: Michael Caine Shelly Winters Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára Fáar sýningar eftir. T ónabíó SimJ 31182 íslenzkur texti Topkapi Heimsfræg og snilldar vel gerð ný, amerísk . ensk stórmynd i litum. Sagan hefur verið fram haldssaga í Vísl. Melina Mercouri Peter Ustinov Maximilian Schell. Sýnd M. 5 og 9. GAMLA BIO \ Sími 11475 Meistaraþjófarnir (The Big Job) Bráðfyndin ensk sakamálamynd í gamansömum tón. Sidney James Sylvía Syms Sýnd M. 5, 7 og 9 bil rekið barnaheimili fyrir börn sjómanna að Laugalandi í Holt- um, en ekki verður hægt að reka barnaheimilið í sumar, þar sem skólinn fæst ekki leigður til starf seminnar. En unnið er að undir- búningi byggingu barnaheimilis í Grímsneisi, þar sem sijómannasam- tökin eiga land. Þar verða einnig byggú orlofsheimili fyrir sjómenn. Stjórn Sjiómannadagsráðs skipa Hilmar Jónsson, Guðmundur H. Oddsson, Pétur Sigurðsson, form. Kris'ens Sigurðsson og Tómas Guðjónsson. FUNDIR Framhald af Us. 2 Fundarstjóri var Páll Jóns- son. Meðal mála er bar á góma á fundinum v-ar breyting úr vimstri umiferð í hiægri, og var greinilegt, að meirihluti fund- angesta var andvígur þerri breytinigu. Þessi mikla fundarsókn oig áhugi fundanmanna á Suður- nesjum sýnir viija þeirra tii þess að tryggja kosningu Val- týr Guðjónssonar, sem er ein- asti Suðurniesjamaðurinn, er möguieika hefir á að ná kjöri í kosningunum 11. júni n.k. Enginn hinna flok'kanna befdr Suðurnesjamann í tryggu sæti eða baráttusæti. SIARTI TÉLIPARÍIAA Sérstaklega spennandi og við- burðarrlk ný frönsk stórmynd i litum og CinemaScope íslenzkur texti. Alain Delon Virna Lisi Dawn Addams Sýnd kl. 5 og 9. Sim 11544 Þey, þey, kæra Karlotta (Hush . .Hush, Sweet Char lotte) íslenzkir textar. Hrollvekjandi og æsispennandi amerísk stórmynd. Bette Davis Joshep Cotten. Olivia de Havilland Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 íslenzkir textar HAFNARBIO Miðnwtti á Piccadilly Hörkuspennandi ný þýzk saka málamynd. Bönnuð innan 16 ára, Sýnd kl. 5, 7 og 9, arhrauni 8, Hafnarfirði, Kjart- an Hjlálmarsson, Hverfísgötu 19, Hafniarfirði, Hiallgriimur Pét ursson, Ölduislóð 10, Hafnar- firði, Málfríður Sbefánsdóttir, S'trandgötu 50, Hafnarfirði. Ólafur Brandisson, MoiS'aharði 5, Hafnarfirði. Þiorgerður M. Gísila dóttir, Klettshrauni 23, Bafn- anfirði, Sigurjón Ingvarsson, Móaibarði 27, Hafnarfirði. Þor- steinn Kristinsson, Ölduigötu 48, Hafnairfirði, Haraildur Kristjiáns son, Tjarnarb. 21, Hafnarfirði, Kristinn Hákoharson, Arnar- hrauni 2, Hafnarfirði. Síml 18936 Tilraunahiónabandið íslenzkur texti. Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd I Utum, þar sem Jack Lemmon er 1 essinu sinu ásamt Carol Linley, Dean Jones o. fl. Sýnd kl. 5 og 9. laugaras ■-ira Simar ■iXl'.l og 32075 OKLAHOMA Heimsfræg amerísk stórmynd í litum gerð eftir samnefndum sönkleik Rodgers og Hammer- steins. Tekin og sýnd i Todd- A-O. 70 mm. breið filma með 6 rása segulhljóm. Sýnd kl. 5 og 9 Miðasala frá: kl. 4. ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Hornakórallinn Sýning í kvöld kl. 20. YFIRLÝSING Framhald af lö ?íðu. siegjia félagsimönnum í Félagi i öbáðra borgara, hvaða stjórn- málaflofck þeir eigi að kjó'sa en viiljum aif gefnu til-efni láta í ljós þá skoðun, að brýnni þönf sé á öðru nú en að fjöliga stjórn i m'álaflokkum. Jón Finnsson, Sunnuvegi 9. Hafnarfirði, Jón Ól. Bjarnason, Klettshr. 23, Hafnarfirði, Ámi: Gíslason. Ásbúðartröð 9, Hafn- arfirði, Júlíus Sigurðsson, Am-1 EBE Framhals af bls. 1. hömiulítill og tollfrjáls innflutn ingui iðnaðarvara frá Efnahags- bandaiagslöndunum. Landbúnaðar- vörur myndu vafalaust fylgja fljót lega ; kjölfarið. Útiendir hringar gætu hafið hér rekstur verzlunarhúsa að vild sinnt. Ems og margoft hefur komið fram hjá raðherrunum, trúa þeir; ekki s að íslendingar geti búið einir ug óstuddir i iandi sínu. Hér verði erlent framtak og erlent einkalramtak að koma til. Þess vegns telja þeir aukaaðild að Efna hagsoandalaginu tilvinnandi. þótt þeir vafalaust sjái annarsvegar þær hættur, sem fylgja henni. En eru kjósendur jafn trúlitlir á pi--ðina og íslenzkt framtak og ráðherrarnir? I Um þetta verður m.a. kosið 11. júní. Framsóknarflokkurinn hefur lýst sig andvígan hverskon ar aðild að Efr.ahagsbandalaginu, en vill gera við það verzlunar- og tollasamning, þegar þar að kem ur. Hann telur aukaaðild alltof hæittulega sjálfstæði þjóðarinnar, sökuin smæðar hennar. Hann bend ir á reynslu Hjaltlands og Orkn- eyja sem dæmi um, hvernig fer fyrir þeim smáu, sem innlimast í stórai heildir. Framsóknarflokk urinn trúir líka eindregið á ís- lenzkt framtak. I kosrningunum 11. júní verða | kjósendur að gera sér grein fyrir |þvi, nvort þeir vilja heldur að- hyllast stefnu stjórnarflokkanna i eða Framsóknarflokksins í þessum málum, og láta skoðun sána í ljós við kjörborðið. Síðar getur það verið orðið of seint. Ellefti júní getur orðið seinasti dagurinn sem kjósendur iiafa ákvörðunarvaldið í þessu máli í hendi sér. 3eppt á Sjaííi Sýning sunnudag M. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá M. 13.15 til 20. Sími 1-1200. sýning í kvöld kl. 20,30 Uppselt tangó Sýning sunnudag kl. 20.30 Allra síðasta sýning Þjófar, lík og falar konur 98. sýning þriðjudag M. 20,30 Aðeins fáar sýningar. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op in frá M. 14. Simi 1 31 91. Sim) 50249 Judith Frábær ný amerísk litmynd Sophia Loren íslenzkur texti. sýnd kl. 9 Líf í tuskunum Sýnd M. 5 og 7 Stm) 50184 Oarltng Sýnd kl. 9 Golíat Sýnd kl. 7 Bönnuð börnum Old Shetterhand sýnd kl. 5 i w ■ r rrrri i rri’n rrrrtiTl »tr a Qp.Amc.sBI II A VÍÐAVANGI F-arr'haici . oís 3 hagsráð og hin illræmda skömmtunarskrifstofa var lögð] rtiður. Núverandi ríkisstjórn hefur ekki gleymt uppáhalds. fóstri sínu, höftunum, nema síð- ur sé. Nf' birtast þau aðeins i hreyttri mynd, áður fyrr voru biðraðir á skrifstofum Fjár- hagsráðs. en nú eru þær á skrif stofum og tröppum banka. ^ransmaður í London (Allez France) Sprenghlægileg og snUldarve) gerð ný, frönsk-ensk gaman- mynd 1 litum Robert Dhéry Diana Dors sýnd aðeins M. 5 Leiksýning kl. 8,30. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13 ur frá fleiti þjóðum. Uim leið fer fram svonefnd Ung- lingakeppni FRÍ er það úr- slitakeppni í flokki sveina drengja og kennara af ölk landinu, sem náð hafa bezt- um áirangri fram að þess um tima. Þarna koma sam an 4 beztu í hverri greir og greiðir Frjálsílþróttasam bandið hluta af ferðakostn aði utanbæjarfólks. 2.—3. september. Medst ara-mót íslands, síðari hlut: í Reykjiaviik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.