Alþýðublaðið - 31.12.1986, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.12.1986, Blaðsíða 1
Áramótahugleiðing Jóns Baldvins Hannibalssonar, formanns Alþýðuflokksins: Frelsi, jafnrétti og bræðralag Jafnaðarstefnan er þriðja aflið í heimsmynd samtímans Sja bls. 3 ítján þúsund og þrír vinningshafar Lr er risastór hópur. Enginn salur á íslandi rúmar hann og erfítt að ná öllum saman á mynd. Samt verða nítján þúsund og þrír vinningshafar hjá SÍBS þetta happdrættisár og þeir , skipta með sér eitt hundrað og tólf milljónum, sem er £ óvenjuhátt vinningshlutfall meira en fjórði hver "miði vinnur. Það borgar sig .sannarlega að vera með, því að þetta er stórskemmtilegur leikur, fullur af spennu og hagnaðarvon. En það sem er þó allra best er að þessi spennandi skemmtun gegnir athyglisverðu hlutverki. Hún gefur þér tækifæri til þess að skila góðu framlagi til upp- byggingar á nauðsynlegum þætti í heilbrigðisþjón- ustu okkar. Þú leggur fram þinn skerf og átt möguieika á milljóna- vinningum og 3 eftir- sóknarverðum aukavinningum: Volks- wagen Golf Syncro í mars, Subaru í júní og Saab 900i í október - fyrir sama verð og í fyrra aðeins 200 krónur á mánuði. Við drögum 13. janúar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.