Alþýðublaðið - 28.03.1987, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 28.03.1987, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 28. mars 1987 Fóstrur Fóstrur óskast til starfa á dagvistarheimilum ísafiarð- arkaupstaðar. Laun skv. 65. launaflokki BSRB. AHar nánari upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi í sima 94-3722, frá kl. 10—12. Dagvistarfulltrúi Fundur utanríkis- ráöherra Noröur- landa: Álitsgerðir um málefni Austurlanda nærog Suður- Afríku Á fundi utanríkisráðherra Norð- urlandanna sem haldinn var í ^JRARIK útboð Bfek. N RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Rafmagnsveiturríkisinsóska eftirtilboðum í að byggja útvirki aðveitustöðvar í Grundarfirði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Rafmagns- veitna rlkisins við Hamraenda 2, Stykkishólmi og Laugavegi 118 Reykjavik fráog með þriðjudeginum 31. mars 1987 gegn kr. 5.000 í skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis- ins við Hamraenda í Stykkishólmi fyrir kl. 14.00, mið- vikudaginn 15. apríl 1987, og verða þau þá opnuð i viður- vist þeirra bjóðenda, sem þess óska. Tilboðum séu i lokuðu umslagi, merktu „RARIK 87001 aðveitustöð í Grundarfirði". Reykjavík 27. marz 1987 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS ^RARIK Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óskaeftirtilboðum í að byggja aðveitustöð við Þórshöfn. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Rafmagns- veitna rikisins við Glerárgötu 24, Akureyri og Laugavegi 118, Reykjavík frá og með fimmtudeginum 2. apríl 1987 gegn kr. 5.000 i skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis- ins á Akureyri fyrir kl. 14.00, miðvikudaginn 15. apríl 1987, og verðaþau þáopnuð í viðurvist þeirrabjóðenda, sem þess óska. Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merktu „RARIK 87004 aðveitustöð við Þórshöfn". Reykjavík 27. marz 1987 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS A Útboð Dalræsi Tilboð óskast í að gera safnræsi 300—400 mm. með- fram Kópavogslæk samtals 1073 lengdarmetra. Einnig skal Ieggja182 metraaf 250 mm. regnvatnslögn. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræð- ings Kópavogs, Fannborg 2, frá og með mánudeginum 30. mars gegn 5 þús. króna skilatryggingu. Tilboðum skal skila á s.st. fyrir kl. 11.00 þriöjudaginn 7. apríl 1987 og verða þá opnuð að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þar mæta. Bæjarverkfræðingur Reykjavík s.l. fimmtudag og föstu- dag voru samþykktar álitsgerðir sem lúta að málefnum Suður-Afr- íku og Austurlanda nær, auk þess sem samkomulag náðist um að skipa embættismannanefnd til að kanna forsendur fyrir kjarnorku- lausu svæði á norðurslóðum. í Al- þýðublaðinu í gær var birt greinar- gerðin um embættisnefndina, en hinar álitsgerðirnar tvær eru hér hirtar orðréttar: Ástand mála í Suður-Afríku veldur stöðugum ugg manna. Nýr og mjög kvíðvænlegur þáttur er hinn mikli fjöldi handtekinna barna. Raunverulegu ástandi er leynt með strangri ritskoðun og op- inberu eftirliti. Hvers konar við- leitni í því skyni að sýna stjórn Suð- ur-Afríku fram á nauðsyn þess að afnema aðskilnaðarstefnu sína (ap- artheid) á meðan unnt er á friðsam- an hátt, hafa reynst árangurslausar fram að þessu. Samtímis hefur Suður-Afríka haldið fast við stefnu sína um áreitni gagnvart grannlöndum sín- um, svo og gegn stöðugleika og jafnvægi. Jafnframt skýtur Suður- Afríka stöðugt á frest áætlun Ör- yggisráðs SÞ, sem kveðið var á um þegar árið 1978, um sjálfstæði Namibíu. Ber því að auka þrýsting á stjórn Suður-Afríku. Alþjóðasamtökum ber að axla ábyrgð sína og kapp- kosta að knýja á um afnám aðskiln- aðarstefnu. Skyldugar refsiaðgerð- ir skv. ákvörðun Oryggisráðs SÞ verða ávallt markvissast úrræði i því skyni að orka á stjórn Suður- Afríku. Meðan beðið er samþykktar Ör- yggisráðs Sameinuðu þjóðanna um bindandi refsiaðgerðir gegn Suður- Afríku hafa Norðurlönd þegar komið í framkvæmd eða ákveðið að gera ráðstafanir, sem jafngilda í raun, innan skamms tíma, norrænu viðskiptabanni á Suður-Afríku. Hafa aðgerðir þessar einnig verið ákveðnar í væntingu þess að þær örvi önnur ríki til eftirbreytni, enda stuðli þær jafnframt að því að knú- ið verði á um ákvörðun Öryggisráðs um markvísar refsiaðgerðir gegn Suður-Afríku. Norðurlönd munu halda áfram og efla viðleitni sína, innan og utan SÞ, í því skyni að knýja á um afnám aðskilnaðar- stefnu. Norðurlönd hafa samúð með grannríkjum Suður-Afríku, sem búa við háskalegar aðstæður. Brýn þörf er á aukinni alþjóðaaðstoð við téð ríki og samvinnusamtök þeirra SADCC. Norðurlönd hafa í þessu skyni mjög eflt skerf sinn til aðstoð- ar við jaðarríkin og SADCC. Utanríkisráðherrar Norðurlanda harma að tilraunir til að koma af stað friðarviðræðum hafa ekki bor- ið árangur. Samningaleiðin er sú eina sem fær er. Utanríkisráðherrar Norðurlanda Utboð Efnisvinnsla á Suðurlandi 1987 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í of- angreint verk. Magn 49.000 rúmmetrar. Útboðsgögn verðaafhent hjáVegagerð rik- isins á Selfossi og ( Reykjavfk (aðalgjald- kera) frá og með 30. mars n.k. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 13. aprfl 1987. Vegamálastjóri. V, styðja þá hugmynd að haldin skuli alþjóðleg ráðstefna um Austurlönd nær á vegum Sameinuðu þjóðanna með þátttöku allra aðila. Ráðherr- arnir telja að slík ráðstefna myndi vera mikilvægt framlag í leit að rétt- látri og varanlegri lausn deilunnar sem byggð væri á ályktunum Ör- yggisráðs Sameinuðu þjóðanna 242 og 338 og á sjálfsákvörðunarrétti Palestínuþjóðarinnar. /"7 = N Á mölinni mætumst með bros á vör — ef bensíngjöfin er tempruð. ■*r*i v&nrtT-itrsvyt Fulltrúaráð Alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 30. mars kl. 20.30 í Kosningamiðstöð Alþýöuflokksins að Síðumúla 12. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breyting á reglugerð fulltrúaráðs. Fyrri umræða. 3. Jón Sigurðsson efsti maður A-listans flytur ræðu. 4. Önnur mál. Stjórnin Ársfundur flokksstjórnar Alþýðuflokksins FormaðurAlþýðuflokksins boðarhérmeðtil Ársfundar flokksstjórnar Alþýðuflokksins að Hótel Loftleiðum sunnudaginn 29. mars kl. 11. Dagskrá: 1. Kosningastefnuyfirlýsing Alþýðuflokksins vegna aiþingiskosninganna 25. apríl 1987. 2. Onnur mál. Mikilvægt er að allir flokksstjórnarmenn mæti. Jón Baldvin Hannibalsson formaður Aiþýðuflokksins. Kosningaskrifstofur Alþýðuflokksins um landið REYKJANES Skrifstofan er að Esjugrund 40, Kjalarnesi. Opin daglega frá kl. 10—11. Slmi 666004. Kosningastjóri Hulda Ragnarsdóttir. Skrifstofan er að Hamraborg 14, Kópavogi. Opin daglega frá kl. 13—19, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 17. Sími 44700. Kosningastjóri Guðrún Emilsdóttir. Skrifstofan er að Strandgötu 32, Hafnarfirði. Opin daglega frá kl. 17—19 og 20.30—21.30 og laugardaga kl. 14— 17. Simi 50499 — 51506 — 51606. Kosningastjóri Elin Harðardóttir. Skrifstofan er að Hafnargötu 31, Keflavík. Opin daglega frá kl. 14—19. Simi 92-3030. Kosningastjóri Haukur Guðmundsson. VESTURLAND Skrifstofan er að Vesturgötu 53 (Röst), Akranesi. Opin daglega frá kl. 16—19, fyrst um sinn laugardaga frá kl. 14—19. Sími 93-1716. Kosningastjóri Sigurbjörn Guðmundsson. BORGARNES: Svarfhóli v/Gunnlaugsgötu. Kosningastjóri: Sæunn JÓnsdóttir. Slmi: (93) 7412. Opiö: kl. 20.30—21.30 virka daga. 14.00—17.00 um helgar. NORÐURLAND—EYSTRA Skrifstofan er að Strandgötu 9, Akureyri. Opin daglega frá kl. 9—17. Simi 96-24399. Kosningastjóri Jón Ingi Cesarsson. SIGLUFJÖRÐUR: Skrifstofan er í BOrgarkaffi, fyrst um sinn verður opið kl. 16—19. Simi 96—71402. AUSTURLAND Skrifstofan er að Skrúð, Fáskrúðsfirði. Opin daglega frá kl. 20—22 fyrst um sinn. Sími 97-5445. Kosningastjóri Rúnar Stefánsson Skrifstofan er að Bláskógum 9, Egilsstöðum. Opin daglega frá kl. 9—24. Slmi 97-1807. Kosningastjóri Karl Birgisson. NESKAUPSTAÐUR: Hafnarbraut 22. Simi (97) 7801. Opið á kvöldin og um helgar. SEYÐISFJÖRÐUR: Kosnignaskrifstofa Hafnargata 26, kjall- ari. Opiö á kvöldin og um helgar. SUÐURLAND Skrifstofan er að Heiðarvegi 6, Vestmannaeyjum. Opin daglega frá kl. 17—19 fyrst um sinn. Simi 98-1422. Kosningastjóri Þorbjörn Pálsson. SELFOSS: Skrifstofan er að Eyrarvegi 24, opið kl. 17—19 og 20—22. Simi 99—1055. Kosningastjóri Sigurjón Bergsson. Fleiri kosningaskrifstofur Aiþýðuflokksins verða opnaöar á næstu dögum og verður þeirragetið nánarsíöar. Frekari upp- lýsingar um nýjar kosningaskrifstofur veitir kosningamið- stöö Alþýöuflokksins að Siöumúla 12. Simi 689370.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.