Tíminn - 19.07.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.07.1967, Blaðsíða 2
TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 19. júlí 1967 PÓSTSTJÓRNIN HLÝTUR VERÐ LAUN FYRIR FRÍMERKJASAFN •• • '••■•■' f .y~ <- , yfíff Vestanflug h. f. hélt aðal- fuad á fsafirði í dag 1. júlí þar sem framkvæmdastjóri flutti skýrslu sína og kosning félagstjómar fór fram. Félagið var stofnað 19. nóvember s. L og er tOgangur j*ess að annast sjúkra- og far- þegaflug aðallega á Vestfjörð Flugvél Vestanflugs á ísafjarSarflugvelli nýkomin úr ískönnunar- flugi I vetur, með fréttamenn, þá Guðbjörn Charlesson, flugmað- ur, Guðmundur Sveinsson, Högni Torfason, Halldór Ólafsson, Gunnlaugur Guðmundsson. Síðan félagið hóf starfsemi sína sl. áramót til 31. maí sl. hefur vél þess af Peper-apache gerð, flutt 739 farþega farið í 13 sjúkraflug auk ferða með laekna og leitanflugs. Samþykkt var áskorun til flugmálastjóra að vinna ötul- lega að því að aukið fjármagn fáist tfl að fjölga sjúkraflug- völlum á Vestfjörðum. Almennur álbugi riSdr á Vest fjörðum fyrir starfsemi félags ins og eiga allir hreppar í fsatfjarðar, Stranda og Barða- strandarsýslu aðfld að félaginu auk Ísafjarðarkauipstaðar og svo fjöldi einstaklinga og fyrir tækja víðsvegar um Vestfirði. Voru fundarmenn einlhuga um að efia bæri þessa starfsemi og stuðla að þvi að þjónusta fyrirtækisins næði sem fyrst til allra byggðarlaga á Vest- fjörðum. í stjórn félagsins voru kjörn ir Einar Gunnar Einarsson, sýslutfulltrúi ísafirði formaður Gunnar Jónsson, ísafirði vara formaður, Birgir Valdimarsson ísafirði, sr. Andrés Ólafsson Hóimavík, Ásmundur Ólsen, Patreksfírði, Gunnlaugur Finnsson, Hvilft, Önundarfirði, og Ásgeir Svanbergsson, Þúf um. Framkvæmdastjóri félagsins er Birgir Valdimarsson, ísaf. Flugmenn félagsins eru Guð- björn Charlesson og Einar Fredreksen. Stjórn Vestanflugs h.f. eihf- ir ákveðið að auka hlutabréfa sölu og hefir af því tilefni ákveðið að senda sölumann um alla Vestfirði, og víðar, og mun selja hlutabréf í Vestan- flugi úr bíl sínum. Áhugi á þessum málum á Vestfjörð- um er mikill, enda hefir flug vélin leyst úr brýnni þörf í samgöngumálum Vestfirðinga. Heildaraílinn 80.539 lestir í upphafi vikunnar 9. til 15. júlí voru veiðiskipin stödd á um það bil 72° n. br. og 3° a. 1. og var afli þeirra sæmilegur á sunnu dag, en það sem eftir var vikunn ar var afli tregur. Færðu skipin sig enn austur á bóginn og hafa þau sem lengst hafa komizt farið norður á 74° n. br. og 11° a. 1. í vikunni bárust á land 13,545 lest, þar af var um 160 lestum leiðrétting rrarn mannsáns, sem beið bana af voðaskoti á Tálknafirði, misrit aðist í dagblöðun'um í gær. Var hann sagður heita Sigurður Kri-st ínn, en -hans rétt-a natfn er Sigurð ur Kristján Jóhannesson. Leið- réttist þetta hér með. landað í Færeyjum. Heildarafli vertíðarinnar er orðinn 80.539 lestir og hefur sá afli allur farið til bræðslu. Á sama tí-ma í fyrra var aflinn 162.028 lestir og hafði yerið hagnýttur þannig. í salt 334 lestir (2289 upps tn.) í frystingu 22 lestir. í bræðslu 161.672 lestir. í sumar eru löndunarstaðtir síldarinnar þessir: Lestir Reykjavík 6.410 Bolungarvík 82 Siglufjörður 11.722 Ólafsfjörður 190 Krossanes 704 Húsavík 522 Raufarhöfn 18.198 Þórshöfn 324 Vopnafjörður 6.428 Seyðisfjörður 21.898 Neskaupstaður 8.112 Eskifjörður 3.733 Reyðartfjörður 942 Fáskrúðsfjörður 274 Stöðvarfjörður 362 Færeyjar 638 Síldveiðarnar sunnanlands vik- una 9. til 15. júlí 1967. í síðustu viku v-ar landað 8,421 lest Suðurlandssíldar og er heild araf-linn á þem veðum orðinn 30. 564 lestir. Á sama tíma í fyrra var aflinn 19.667 lestir. Löndunarstaðir síldarinnar eru þessir: Lestir Vest-mannaeyjar 8.860 Þorlákshöfn 3.350 Grindavík 4.108 Sandgerði 2,228 Keflavík 4.377 Hafnarfjörður 1.226 Reykjaví-k 3.444 Akranes 2.971 í gær var staddur hér á landi N. Politop forstjóri American Express í ‘Kaupmannahöfn og framkvæmdastjóri frímerkasýning arinnar Norden ‘67 sem haldin var í Kastrup dagana 1. — 3 april sl. Meðan hann var staddur hér, afhenti hann Gunnlaugi Briem póst- og símamálastjóra gylltan skjöld sem verðlaun sýningarinn ar fyrir safn það .er Póststjórnin sý-ndi þar. Viðstaddir afhending- una voru fulltrúi sýningarinnar hér á landi Sigurður H. Þorsteins son, Sveinn Sæmundsson blaða fulltrúi Flugfélags íslands, en Politop var hér í boði þess, og Rafn Júlíusson póstmálafulltrúi. Sýning þessi er einn liður í því að koma upp siíkum nor- rænum frímerkjasýningum ár- lega í einhverju Norðurlandanna. Er áætlað, að slík sýning verði haldin í Reykjavík árið 1970, en þá eru 100 ár liðin frá því að fyrstu tvö pósthúsin á íslandi voru opnuð í Reykjavík og á Seyðisfirði. Framkvæmd sýningar innar hér á landi mun Skandinavíu klúbburinn annast, en fiann er jafframt íslenzki aðilinn, sem er meðlimur alþjóðasamtaka frí- merkjasafnara. Sigurður H. Þor- steinsson er formaður klúb-bsins, en aðrir í stjóm eru Bjö-rn Gunnarsson ritari og Aðalsteinn Sigurðsson gjaldkeri. Sigurður H. Um símamálin í Borgarfirði FB-Reykjavík, þriðjudag. í tilefni af frétt í blaðinu fyrir skömmu um símamálin í Borgar- firði snerum við okkur í dag til Karls Hjál-marssonar símstöðvar stjóra og spurðum hann nánar um hvernig símaþjónustunni væri nú háttað, eftir að sjálfvirka stöð in tók til starfa á Borgarnesi. Karl sagði, að eftir að sjálf- virka stöðin hefði verið tekin í notkun, hefði verið breytt þeim tíma, sem skiptiborð s-töðvarinn ar er starfræ-kt. í því sambandi hefði hann átt viðræður við Braga Kristjánsson forstjóra hjá hagdeild Póst- og símamálastjórn Framhald á bls. 15. Þorsteinsson er jafnframt fullt-rú íslands hjá alþjóðasamtökunum. Milli 20 og 30 hestar á kapp- reiðum i Ölveri jES-Reykjavík þriðéudag. Kappreiðar voru háðar að Ölver sl. laugardag. Um 30 hestar tóki þátt í hlaupunum, og 20—30 hes ar komu fram í góðhestakeppni Fjölmenni var og veður gott, oj fóru kappreiðarnar vel fram. Það var -hestamannafélagií Dre-yri á Akranesi, sem stóð fyru kappreiðunum, og fóru -þær frare -á skeiðvellin-um við Ölver. Keppi var í 300 m skeiði, 300 og 350 m stökki og 250 m folalhlau-pi. Einnig fór fram góðhestakeppni, sem 20 30 hestar tók-u þátt í. Nokk-uð spillti fyrir, að völl-urinn var frek ar laus og þurr, og náðu hestarn- ir því ekki jafn góðum tí-ma á hlaupunum og ella. Um 300—400 mann-s komu á kappreiðarnar, og mikið a-f hestum. Veður var gott, vestan gola o-g hægviðri, en heldur kalt. Kappreiðarnar fóru vel fram, og enginn drykkj-u-skapur var sjáan legur á samkomunni. Úrslit í ein-stökum greinum urðu sem hér segir. í 300 m skeiði varð fyrstur Hrollur Sigurðar Óla-fs-son ar á 26,6 sek. í 300 m stökki varð fyrstur Mláni (7 vetra) Sigurð-ar í Sólheimatungu á 25 sek., annar Blakkur (7 vetra) Jóhönnu Krist- jónsdottur úr Reykjavík á 25,2 sek og þriðja Gula-Gletta Erlings Sigurðssonar, Reykjavík, á 25,7 s-ek. í 350 m stökki varð fyrstar Reykur (7 vetra) Péturs Jónsson ar, Skeljabrekku á 28,4 sek., ann ar Alvaídur (8 vetra) Si-gurðar í SóLheimatungu á 2-8,6 sek. og þriðji Reykur (7 vetra) Jóhönnu Krist- jónsdottur, Reykjavík í 29,6 sek. í folahlaupi sigraði Konni (5 v-etra) Sæmund-ar Ólafss-onar á 21,2 sek. í góðh-estakeppni varð hlutskarp- astur Blossi (9 vetra) Dagbjarts Dagbjartss-onar á Akranesi, sem er al-hliða gæðing-ur, en af klárhest um með tölti varð hl-utskarpastur Glói (16 vetra) Jóns Albertssonar á A-kranesi. Námsstyrkir til háskólakvenna Samtök háskólakvenna í Bandg rikjunum veita, eins og fyrri ár allmarga styrki til framhald-snám’s við háskóla, fyrir ko.nur utan Bandaríkja'*.ia. Eru styrkirnir alls um 50 í ár, og eru af þremur gerð um. Styrkirnir eru fyrir skóláárið 1968—1969. Svokallaðir almennir styrkir eru flestir og eru þeir að upphæð 2.500 dollarar. Umsækjendur þurf-a að uppfylla eftirfarandi skilyrði: 1. Að hafa svo góða ensku- kunnáttu að málið hái þeim ekki við nám. aftur heim til iands síns að námi loknu. Þá eru veittir þrír vísind-astyrk ir, til náms í náttúruvísindum, svo sem líffræði, efnafræði, eðlis fræði o. fl. Þeir eru að upphæð 5,000 dollarar og er doktorspróf skilyrði fyrir að sækja um þá. Loks veita samtökin sex styrki til rannsóknarstarfa, og er hver styrkur að upphæð 2,500 dollarar. Um þessa stfyrki geta einungis sótt þær konur, sem eru meðlimir í félagi háskólakvenna sem er aðili að Alþjóðasamtökum háskólakvenn-a (International Federation of University Women) Þess má geta að Félag íslenzkra 2. Hafa bachelorsgráðu eða hlið í Háskólakvenna er aði-li að Al- stæða menntun frá viðurkenndum j þjóðasamtökum háskólakvenna. háskóia, svo að þær geti komizt í fyrsta flokks skóla. 3. Hafa námsáætlun um að bæta yið fyrri kunnáttu, t. d. á sviði kennslu, læknisfræði, heilsngæzlu og öðrum sviðum, sem lúta að velferðarmálum. Ekkert svið menntamála er þá undanskilið, nema listir. Allir þessir styrkir miðast við að styrkþegi stundi nám heilt skólaár. Umsóknir um styrkina þurfa að berast sem fyrst og eigi sið ar en 1. desember 1967. Allar frekari upplýsingar um styrki þessa eru veittir hjá Upplýsin-ga þjónustu Bandaríkjanna og liggja 4. A8 pmsækjandi ætli að snua bar frammi umsóknareyðublöð Myndina tók Dússi á kappreiðunum um helgina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.