Tíminn - 19.07.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.07.1967, Blaðsíða 11
ttlÐVIKUDAGm 19. júlí 1967. Söfn og sýningar Ásgrímssafu Ásgrímssa fn, fiergstaðastræti 74, er opið alla daga nema Laugardaga frá kl. l.JJO-4. Listasatr. Einars Jónssonar er opið daglega fyá kl. 1,30—4. LISTASA'FN RÍKISINS - Safnið opið frá kl. 16—22 Lístsýning Hallveigarstöðum verður framlengd til sunnudagskvölds Sýningin er opin frá kl 2—10 e. h. Minjasafn Reykjavíkurborgar: Opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga. ÞjóSminjasafnið, opið daglega frá kl. 13,30. - 16. Árbæjarsafnið er opið alla daga neana ménudaga kl. 2.30—6.30. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, simi 12306. Opið kl. 9—22. Laugardaga kl 9—16 Útibú Sólheimum 27, sími 36814. Opið kl. 14—21. Þessum deildum verður ekki lok ið vegna sumarleyfa Landsbókasafn Islands: Safnhúsinu við riverfisgötu. 1 Lestrarsalu. er opinn alla virka daga kl 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga kl 10—12. Útlánssalur er opinn kl 13—15, nema laugardaga kl. 10—12. Bókasafn Sálarrannsóknarfélags íslands, Garðastræti 8 (sími 18130) er opið á miðvikudögum kl. 5,30 - 7 e. a Úrval erlendra og tnnlendra aóka sem fjaila um vísindalegar sannanir fyrlr framlífinu og rannsóknir « sambandinu við annan heim gegnum miðla Skrifstofa S.R.F.l er opln s sama tíma. Tæknibókasafn I.M.S.I,. Skipholti 37, 3. hæð. er opið alla virka daga kl 13—19 nema laugardaga kl 13— 19 nema laugardaga kl 13—15 (lok að á laugardögum 15 mai — 1. okt.i Bókasafn Kópavogs, Félagsheimi) inu. sími 41577 Útlán á Þriðjudög um, miðvikudögum, fimmtudöguro og föstudögum Fyrir börn kl. 4,30 —6 fyrir fuilorðna ki. 8.15—10. - Barnadeildir 1 Kársnesskóla og Digra nesskóla Útlánstímar auglýstir þar Bóksafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9, 4. hæð til hægri. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept til 15. maí sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10 e. h. Laugardaga kl. 4—7 e. h. Sunnu- daga kl. 4—7 e. h. Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga kl. 17,15 — 19.00 og 20— 22 Miðvikudaga kl. 17,15—19.00. Föstudaga kl. 17,15—19,00 og 20— 22. Tekið á móti tilkvnniingum i dagbókina kf J0—12. TÍMINN n Gengis skráning Nr. 53 — 11. fúll 1967 Sterlingspund 119,83 120,13 Bandar Hollar 42,9í Kanadadollar 39,80 39,91 Danskar lcrónur 619,30 620,90 Norskar KrOnur 601,2( »5()9 'm Sænskar krónur 834,05 836,20 Finnsk mörk 1.335.3( 1 Fr frankar 875,76 878,00 Belg erankar 86,53 86.76 Svissn frankar 993,05 995,60 Gyllinl 1.192,84 L,195,90 Tékkn Kr 596.40 V-þýzl: mörk 1.074,60 1.077,36 Llrur 6.88 6.90 Austun sd*. 166,18 iBB.M Pesetar 71.60 71.80 RelkninBskrðnui Vörusklptalöno 99,86 100,14 Reiknlngspund- Vöruskiptalönd 120,25 120,55 í samkiundunni er nafn hinnar framliðnu nefnt í 30 daga í fyrir- Ibæn. Það er nefnt meðal fjölda annarra, sem engan nákominn ætt ingja áttu til þess að flytja bæn- ir þeim framliðnu til hjálpar í hreinsunareldinum. Jack hefir mörg járn í eldin- um í einu og „starfar" víða. Það er hægt að græða fé á marga vegu, og það er eina leið hans til mannvirðingar. Hann er tötralega klæddur. Eng inn má fá hugmynd um auð hans. Tekjui hans eru gífurlega háar. Hver skyldi trúa þvi, eins og hann lítur út, — lítill, skorpinn — illa til fara. Jack hafði ekki látið klippa löngu hárlokkana yfir gagn augunum, enda þótt hann hafi fyrir Löngu snúið baki við lífs- venjum rétttrúaðra. Venjulega tréð hann þeim upp undir hatt- inn. Fyrir kom, að gott var að grípa til þeirra, sérstaklegia, þeg- ar hann þurfti að koma sér vel við menn af hans eigin þjóð. Lokkarnir gera hann þá örugg- ari — og trúianlegri. Litlu, brúnu, flöktandi augLn fylgdust vel með öllu, sem fram fór í kringum hann. Nú er hann i bið'salmun á Pcnsylvaníu-stöðinni. Hann nuddar saman höndurmm 1 ltuld anum og er mjög órólegur. Stund um sezt bann niður andartak, en sprettur svo upp aftur og æðir um golfið. Það er heppilegt fyrir hann, að engipn virðist >.ai- timr til þess að taka eftir háttaralgi hans. Hér hefir hver nóg með sig. " Ferðir krefjast fyrirhyggjii # ^Verið forsjál Farið með svariö í ferðaiagið % Þúsundirnar streyma fram hjá í óendanlegri halarófu. Umferðin er ægileg. Þriðju hverja mínútu kemur eða fer ný lest. Jack biður eftir hraðlestinni vestan frá Pensylvaníu. Hann lít- ur enn einu sinni á símskevtið. sem hann heldur á í hendinni: Kem 2,56 Pensylvania hraðlest- in. Móttökur. Blár hattar, blá kápa. — Gladys. Þetta símskeyti hafði einn af félögum hans, sem vinnur á sim- stöð Sameinuðu símafélaganna, út vegað honum. Það kostaði Jack tuttugu diollara, enda var það ekki svo lítil álhætta að klófesta '",'ona skeyti rétt við nefið á þeim, sem á að fá það. Jack er hér áominn til þess að „atíhuga steikina11. Hver veit? Hann lítur á stóru klukk- una. Nú er timinn kominn. Hiann heyrir í hátalaranum, að lestar- þjón kallar: Lest að koma frá Ohicago, Pittsburg, Pensylvania. Loksins. — Jack tekur sér stöðu við útgangs hlið nr. 25. Hann sér það á stóru upplýstu spjaldi, að farþegarnir úr Pensylvaniu lestinni eiga að koma þessa leið. Stór hópur af fólki oíður til þess að taka á móti farþes.um Þeir Sroan í um bröngt járnhlið, tveir og tveir saman. Það er ekki svo auðvalt að komast óséð inn í milljóna- borgina, en þegar inn er komið, er auðvelt að fela sig og aðra þar. — Blá kápa, blár hattur. Jack endurtekur þetta með sjálfum sór um leið og hann horfir rann- sakandi yfir ferðamannahópinn. Jú, — þarna kemur hún. Enda þótt stúlkan sé enn langt í burtu, metur hann með æfðum augum út- lit bennar. — Ljósihærð — nítján eða tuttugu ára gömul. —_ Grann- vaxin, smekklega klædd. í stuttu máli — hreinasta gersemi. Stúlkan horfir í kringum sig — diálítið hrædd og kvíðandi. Nú er Jaok alveg rólegur. Hann gengur til hennar og heilsar henni með djúpri hneigingu'. — Afsakið ung frú Gladys. — Skjátlast mér ef til vill —? Hann setur upp sinn sakleysislegasta svip. Nú komu löngu hárlokkarnir sér vel. — Ég er kominn til þess að sækja yður, ungfrú Gladys. Hr. Jones, Surf-Avenue, Long Island, gat því miður ekki komið sjálf ur. Jack hafði marglesið utaná skriftina og mundi hana reip rennandi. — Hr. Jones er mjög leiður yfir því að geta ekki komið í eig- in persónu, heldur Jack áfram. Ég heiti Aron Zimmar. Unga stulkan er dálítið föl og þreytuleg eftir ferðina. Hún hlust ar á Gyðinginn og réttir honum hönaina. — Ég heiti Gladys Ori- field. Hún er þakklát frænda sín- um fyrir það að senda mann til þess að taka á móti henni, úr þvi að hann gat ekki komið sjálf ur. — Mlá ég bera töskuna yðar? Jack tekur hana og gengur á und- an. — Bii'linn stendur hérna rétt fyrir utan, en við verðum ekki mjög lengi til frænda yðar. En hvað hún er barnaleg og einföld, hugsar Jaok. Þetta er 'hreinasti gullfundur. — Sú skal ekki verða gefin. Gladys kemur á eftir. Hún þorir ekki að missa sjónar af fylgdarmanni sínum eitt augna- blik. Hún er eins og hræddur, lftill fugl í öllum þessum gaura gangi. Hún er alin upp í litlum bæ í norður Dakóta, sem heitir Homeville. Þar er allt svo ólíkt því, sem hér er. Þetta er í fyrsta skiptið, sem hún fer að heiman til þess að sjá sig um í heiminum. — Að hugsa sér — að vera kom- in til New York. Það er næstum iþví ótrúlegt. Þær ættu bara að sjá hana núna, vinstúlkurnar heima. Mikið mundu þær öfunda 'hana. Þau eru komin út á götuna. Hún les númerið á spjaldi, — 34, stræti. Á báða vegu gnæfa stór byggingar og bera við himinn. Henni finnst þœr hræðilega trölls legar. Og alit þetta fólk! Stanz- laus straumur á gangstéttunum. Óslitin og margföld röð af bíl um og strætisvögnum þjóta fram hjá. Við og við nemur öll hers- ingin staðar, þegar rauða umferð arljósið kviknar. Þegar það græna kemur, þýtur allt af stað aftur. Hana svimar af öllum þeim ósköp um, sem á ganga. Hún er hálf- hrædd við þetta allt saman og gríipur um handlegg litla Gyðings ins til þess að hún berist ekki frá honum út í strauminn. Hann er svo góðlátlegur og heiðarleg- ur að sjá. Annars getur hún ekki að sér gert að brosa að löngu hárlokkunum, sem hanga niður með kinnunum. Þeir eru svo skrýtnir. — Haldið bara fast í mig, ung frú. Ég má ekki missa yður úit úr höndunum á mér hérna. Bráð- um komum við að bílnum okkar. Gladyg tekur eftir því, að eng in virðist taka eftir þeim. Þetta hefði hún ekki þorað að gera beima í HtomeviLle. Þar myndu allir hafa strítt henni með Gyð- ingnum. En faér gat víst margt gerzt, án þess að eftir bví væri tekið. Þau setjast inn í bílinn. Hann er stór og fallegur. Úti er kalt í veðri, en inni 1 bílnum er hlýtt og notalegt. Þau aka upp Broad way og beygja síðan inn í fimmtu götu og fylgja henni, en aka ekki inn í Central Park. Jack er ekki aðgerðarlaus. Hann lætur dæluna ganga og segir henni með -nikilli mælsku frá öllu mögulegu um líf- ið í borginni. — Það er um að. gera að fá hana til að gleyma tímanum í bili. — Er langt enn til Long Ls land? spyr hún blátt áfram. Hana grunar áreiðanlega ekkert. — Við erum ekki hálfnuð enn þá, en nú erum við að koma að Hudson ánni og ökum Lpp með henni dálítinn spöl Hann sýnir henni biúna, sem tengir New York og New Jerisey. Risavaxin brú, sem teygir sig í léttum Mn- Otvarpið Miðvikudagur 19. júlí 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Við vinnuna 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Mið degisútvarp 16.30 Síð- degisútvarp 17-45 Lög á nikk- una. Tony Romano leikur. 18. 20 Tilkynningar 19.00 Fréttir 19,20 Tilkynningar 19.30 Dýr og gróður Steindór Steindórs son yfirkennari talar um freð mýrar á íslandi. 19.35 Um Surtshelli Ágústa Björnsdóttir les kafla úr ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar 19.50 Gestur i útvarpssal: Philip Jenkins frá Englandi leikur á píanó 20.20 Syngjandi Eistlendingar og sonur Kalevs Gunnar Bergmann flytur erindi með tónleikum. 21.00 Fréttir. 21.30 Sænsk og dönsk tónlist. 22.10 „Himinn og haf" kaflar úr sjálfsævisögu Sir Francis Chichesters Baldur Pálmason les (6) 22.30 Veður fregnir. Á sumarkvöldi Mar- grét Jónsdóttir kynnir létt- klassísk lög og kafla úr tón- verkum 23.20 Fréttir ( stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 20. júlí 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Á frívakt- inni 14.40 Við, sem heima sitj- um. 15.00 Miðdegis- útvarp 16.30 _________ Síðdegisútvarp 17.45 Á óperu sviði 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19. 20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Árni Böðvarsson fiytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi. 20-05 Gamalt og nýtt. Jón Þór Hannesson og Sigfús Guð- mundsson kynna þjóðlög í ýms um búningi. 20.30 Útvarpssag an: „Sendibréf frá Sandströnd“ Gísli Halldórsson leikari les 21.00 Fréttir. 21.20 Landsleik- ur í knattspyrnu: Útvai-p frá íþróttaleikvangl Reykjavíkur Sig. Sigurðssor lýsir síðari hálfleik í landfteik fslendinga og Færevinea 22.20 Frönsk músík frá 18 Ö»V. 22.30 Veður fregnir Djassþáttur Ó1 Step hensen kynnir 28.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.