Alþýðublaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 17. desember 1987 7 ÚTLÖND Umsjón: Ingibjörg Árnadóttir bH1 Þaðerekki mikiðaf vörum i hiiium verslana i Búdapest, eftir að Ung- verjar tóku til við að hamstra. Sér- staklega eru þaö sjónvarpstæki og annar rafeindabúnaöur sem fólkið sækist eftir. TÆMA ALLAR HILLUR Ungverjar eyða öllum sínum peningum í innkaup, áður en söluskattur og tekjuskattur verða lögleiddir. I Ungverjalandi hefur grip- ið um sig kaupaæði meira en nokkru sinni áður. Þetta staf- ar af því að á næsta ári er meiningin að koma þar á söluskatti og tekjuskatti. Ungverjaland verður þá fyrsta landið í Austur-blokkinni þar sem það gerist. Fólkið telur víst aö þá muni peningarnir renna því úr greipum. Keypti þrjú sjónvarpstæki Þó að ríkisstjórnin hafi hvað eftir annað lýst því yfir, að lifskjör fólksins muni ekki verða lakari, hafa borgararnir gripið til þess ráðs, að tæma bankabækur sinar og kaupa ýmsar vörur, því þeir óttast að verðlag fari upp úr öllu valdj. „Ég sá mann, sem keypti þrjú litsjónvarpstæki, hvert þeirra kostaði sem svarar fjórum mánaðarlaunum", sagði afgreiðslumaður I vöru- húsi. „Hann ætlar svo að selja þau þegar tímarnir verða erfiðir." í stórversluninni Skala, sem er sú stærsta i Búda- pest, er á laugardagsmorgni ös út úr dyrum. Allir virðast hafa fengið þetta innkaupa- æði. „Sterkur orðrómur er um yfirþyrmandi verðhækkanir. Enginn veit neitt með vissu og fólkið óttast það að þurfa að borga meiri skatta“, sagði einn viðskiptavinurinn. Þann fyrsta janúar verður Ungverjaland fyrsta landið í austurblokkinni þar sem komið er á tekjuskatti og söluskatti. Þann heiðurvildu flestir Ungverjar vera lausir við. Söluskattur á sumar vör- ur mun verða allt upp í tutt- ugu og fimm prósent. „Á síðustu tveimur vikum hefur fólkið keypt sykur og hveiti í kílóatali og sala á ýmsum neysluvörum hefur aukist um fimmtán til tuttugu prósent" segir afgreiðslu- maður. Fyrir tveimur mánuðum síðan voru fáanlegar tólf mis- Þúsundir rúmenskra verka- manna fóru i mótmælagöngu í borginni Brasov nú nýverið. Þeir voru að mótmæla skorti á matvöru og lélegri vinnu- aðstöðu, segir í fréttum blaða i Austur-Evrópu og einnig hafa vestrænir sendi- menn sagt frá þessu. Upp undir fimm þúsund verkamenn gengu í gegnum Brasov, sem er staðsett í miðhluta landsins. Mikið af hinum þýska minnihluta er búsettur á þessum slóðum. Sjónarvottar segja gönguna munandi gerðir af litsjónvörp- um í Ungverjalandi, nú eru aðeins tvær tegundir eftir. Ríkisstjórnin bannaði láns- viðskipti á sjónvörpum, kæliskápum, frystikistum og mögnurum, til að koma í veg fyrir að fólkið hamstraði, en það bann breytti engu. Verð á bifreiðum og íbúð- um hefur hækkað gífurlega, vegna mikillar eftirspurnar. Notaðir bílar hafa líka hækk- að í verði. Yfirvöld reyna að fullvissa fólk um, að efnahagsástand- hafa staðið yfir í nokkra klukkutíma. Lögregla og her- menn stöðvuðu gönguna og settu upp vegatálmanir viö vegi sem liggja inn i miö- borgina. Óstaðfestar fréttir herma að verkamennirnir hafi ruðst inn í skrifstofu borgarstjór- ans, tekið skjöl og kveikt í þeim á torginu fyrir utan bygginguna. A síðustu árum hafa oft verið fréttir og sögusagnir um uppþot í ýmsum hlutum Rúmeníu, en vegna mjög svo strangs öryggiseftirlits þar ið sé ekki eins slæmt og af er látið. Forsætisráðherrann Karoly Groz viðurkenndi á dögunum að viðbrögð al- mennings vegna nýju skatt- anna væru hlaðin tauga- spennu, en sagði jafnframt að „ríkisstjórnin myndi gera allt, sem í hennar valdi stæði, til að bæta vörudreif- ingu“. Nokkur dagblöð hafa gagn- rýnt rikisstjórnina, fyrir að gera ekki fyrr ráðstafanir til að koma í veg fyrir hamstrið, sem kom í kjölfar tilkynning- arinnar um nýju skattana. um slóðir hefur reynst erfitt að fá staðfestingu á þessum fregnum. Forseti Rúmeníu Nicolae Ceausescu stjórnar landinu með harðri hendi eftir Stalín formúlu. Nánustu ættingjar hans skipa æðstu stöður og því er auðvelt að fylgjast með ef einhverjir hyggjast efna til uppþota. Lífskjör almennings eru afar slæm og óánægja ólgar undir niðri. Erlendar skuldir landsins eru gífurlegarog rlkisstjórnin hefur gripið til ýmissa ráða Ríkisstjórnin aðhefst þó eitt- hvað þessa dagana: Hún sér til þess að Ungverjar geti hlakkað til jólanna og fengið gott að borða og drekka. Ríkisstjórnin hefur alltaf séð til þess, að innflutningur á vörum fyrir jólin sé mikill og vöruval gott. Þetta gerir það að verkum, að vöruval í versl- unum i Búdapest er mjög fjölbreytilegt á mælikvarða Austur—Evrópulanda, og síð- ustu jól án nýju skattanna verðaengin undantekning. (Det fri Aktuelt.) til að greiða þær niöur. Til dæmis með því að flytja nauð- synjavórur ur landi og tak- marka notkun á rafmagni og gasi, en mikil orkuskortur er í Rúmeníu. Meðal frétta sem borist hafa um mótmælagönguna var ein sem sagði að flestir göngumenn hefðu verið verkamenn í „verksmiðju Rauða Fánans" og að öryggissveitir hefðu handtek- ið nokkra þeirra, en þetta hef- ur ekki fengist staðfest af sjónarvottum. (Det fri Aktuelt.) RÚMENAR MÓTMÆLA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.