Alþýðublaðið - 13.10.1988, Blaðsíða 21

Alþýðublaðið - 13.10.1988, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 13. október 1988 RRGt isdottfS Et ‘n'OP.butmrni^ Aldursskipting ibúa Rvk. 1.des.1970 og 1. des.1986 aðeins um 874, sum árin landsmönnum öllum um fækkaói reyndar fólki, en 10.6%. Af þessu má sjá aö þessi fjölgun nemur aðeins höfuðborgin átti ef til vill um 1%. Á meðan fjölgaði sína fjölgun inni, jafnvel þó o£i sumir telji að hlutfallsleg stærð hennar sé vandamál í islensku nútímaþjóðfélagi. (Heimild: Árbók Reykjavikur 1987) verða einhverjum umhugsun- arefni. Árið 1945, en þá var ekkert Breiðholt eða Árbær, voru íbúar Reykjavíkur 46.578. Um þriðjungur bjó þá í Vestur- bænum. 16.500 manns og u. þ.b. 26.000 manns bjuggu í Austurbænum. í dag búa að- eins liðlega 14.000 manns í Vesturbænum og aðeins um 16.500 í Austurbænum. Breiö- holtið hýsir hinsvegar rúm- lega 24.000 manns árið 1986. Það er kannski ekki svo há tala, í raun og veru hefði mátt búast við að hún væri mun hærri. Þettaeru aðeins jafn margirog bjuggu í Austur- bænum fyrir rúmlega 40 árum. Þá bjuggu til að mynda yfir 1200 manns á Bergstaða- strætinu, liðlega 1250 á Grettisgötunni, rúmlega 1.500 á Hverfisgötu, 2.230 manns á Laugavegi og 1385 á Mimis- vegi. Þetta eru ótrúlegar tölur og þegar menn ganga eftir þessum götum er erfitt að gera sér í hugarlund að jafn margt fólk hafi með nokkru móti rúmast i þessum göt- um. Þar eru næstum engin fjölbýlishús sem standa undir nafni miðað við það sem gerist í dag og Ijóst að þröngt hefur verið setinn bekkurinn. Fjölmennasta gata bæjarins í lok ársins ’86, og væntanlega enn þann í dag, er hinsvegar Hraunbær i Árbænum, en þar búa tæp- lega 2.500 manns. Þeim hefur þó fækkað verulega síðan 1970 en þá bjuggu þar 3.167 manns. Til samanburðar má geta þess að í gamla Vestur- bænum öllum, sem afmark- ast af Hringbraut i suðri, Lækjargötu, Fríkirkjuvegi og Sóleyjargötu í austri, búa í árslok 1986 rúmlega 5.500 manns miðað við 13.269 árið 1945. Útúr þessum tölum má ef til vill lesa óumflýjanleg ör- lög borgarhverfa. Meðan þau eru að byggjast eru þau fjöl- menn, þjónusta þá vafalítið í minna lagi og umhverfi allt á frumstigi skipulagningar og fegrunar. Loksins þegar þau eru orðin reisuleg, gróin og falleg, eru margir íbúanna farnir og aðrir að hugsa sér til hreyfings. Síðan líða mörg ár og þá verða þau eftirsótt aftur jiegar fólk í einhverri nostalgískri uppljómun fer að sjá fegurð hins gengna. Þegar dregnar eru saman helstu niðurstööur úr mann- fjöldaskýrslum á siðustu ár- um má sjá að á árinu 1986 fjölgaöi Reykvíkingum um 1.629 manns, eða 1.8%. Bein fjölgun hefurekki verið meiri síðan 1959 og hlutfallsleg fjölgun ekki meiri síðan árið 1962. Á árunum 1980-1986 fjölgaði Reykvíkingum sam- tals um 6.904 eða 8.2%, það þýðir að þeim fjölgar um meira en 1% á ári að meðal- tali á þeim tíma. Á næstu tíu árum þar á undan, allan 8da áratuginn fjölgaði hinsvegar Liðsstjórnandi ó línunni Jón Hjaltalín Magnússon, formaður HSÍ, er rafmagnsverkfræðingur með eigið fyrirtæki og þekkir því af eigin raun mikilvægi þjónustu Pósts og síma fyrir starfsemi fyrirtækja. aö er liðsheildin sem skiptir máli. Það vita þeir, sem notfœra sér margþætta þjónustu Pósts og síma. . Póstur og sími hefur komið uþp víðtœkum sam- skipta- og fjarskiþtanetum, sem gera fyrirtœkjum m.a kleift að senda tölvugögn og telex á auðveld- an, þœgilegan og fljótvirkan hátt. Póstur og sími býður einnig fjölbreytt úrval vandaðra símtœkja, símakerfi af ýmsum stcerðum og gerðum, myndsenditœki, telextœki og annan fjarskiptabúnað sem hentar öllum fyrirtœkjum. Myndsendiþjónustan stendur öllum til boða á flestum póst- og símstöðvum um land allt. Þjónusta Pósts og síma sparar fyrirtækjum fjármuni og tíma. Því ekki að nofana meira! GOTT FÓLK/SÍA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.