Tíminn - 12.05.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 12.05.1968, Blaðsíða 8
8 TÍMINN SUNNUDAGUR 12. maí 196«. Aflabresturinn mikli 1935-38. íslendingar höfðu þó við að gllíma meini erfiöleika á þessuim tíma en nœstum allar þjóðir aðrar. Til viðbótar því, að út- f’lutninigsveirðið hafði lækkað um næstom helmáng, bættist við eindæma afLaleysi og mark- aðslhirun á árunum 1935—38. Þannig nam fiis’kaflinu á ár- unum 1925—34 um 59 þús. smiál. til jafnaöair, en nam tifl. jafnaðar 36 þús. _ smál. á árunum 1935—38. Á árunum 1925—34 nam saltfistosútflutn- ingurinn til jafuaðar 37 millj fcr. og var þá 3/5 hlutar alls út fiiutningsins, en vair efcki nema 17 millj kr. til jafnaðar á ár- unum 1935—38. Samdrátturinn stafaði eihkum af aflabresu og svo þvi, að bezti saltfisfcmark- aðuiriinn tapaðist alveg vegna borgarastyrjaldarinnar á Spáni. Mikill sigur Framangreindar tölur sýna bezt, hve mikil fjarstæða það er, að bera þá erfiðlieika.. sem nú er glimt við, saman við hina miklu erfiðleika áranna 1935 —38. Það tókst með framtakssemi og ráðdeild að sigrast á erfiðleik unum 1935—38 og það á þann hátt, að kjör almiennings voru öliu betri hér en í hinum auð- ugustu löndum á þeim tíma, samfcv. mati hinna kunnugustu mianna. Stína Britta Melander og Ólafur Þ. Jónsson I aðalhlutverkum I „Brosandi land“. sem Þjóðleikhúsið sýnir um þessar mundir. Mcnn og málofni "ZíSGiZZ' Rigoletto eftir Verdi. Dr. Þórður og karfavinnslan Dr. Þórður Þorbjarnairson, íbrstjóri Rannsóknarstofnunar fisfciðnaðarinis átti sextugsaf- mæli síðastl. sunnudiag. í til- efni af því, var þess réttilega minnzt í greinum um hann, hve vel hann hefði sameinað að vera bæði vísindamaður og framfcvæmdamaðuir. Það er meira verk hians en nofckuirs manns annans, að rannsóknar- stofnun fiskiðnaðarins er í röð fremstu stofnana á því sviði og nýtur jafnt viðurfcenningair utan landis og innan. Senmile'ga mun þó nafn dr. Þórðar lifa lengst vegna þess, að hann átti ungur frumkvæði að því að farið var að vinna mjöi og lýsi úr karfanum. Það er búið að færa íslendimgum miikla björg í bú á fjórða ára- tug. Þetta reyndist þó allra mik iivægast á breppuiárunum fyrir striðið bæði fyrir togaraútgerð ina og þjóðarbúskapinn í heild. Sagan um dr. Þórð Þorbjarn- arson og fcarfavinnsiuna er iglögigt dæmi þess, hve miklu ungir og dugandi vísindamenn geta komið til vegar, ef þeir fá aðstöðu til að njóta þekktngar simmair. Þess vegna er fátt mik- ilvægar í firamifa'rasókn þjóð- airinnar en að hún tryggi sér sem mest slíka starfsfcrafta. Vilhjálmur Stefáns- son og kreppan Vlhjálmur Guðmundsson rifj aði upp söguna um dr. Þórð Þoiibjiarnairson og karfavinmsl- una í skemimtiiegri afmælis- grein í Mbl. Jafnframt vitnaði hann til athygMsverðra orða Vil- hjáims Stefánssonar landkönn- uðs. Vil'hjálmi Guðmundssyni segist svo frá: „Karfa hafði ávallt verið varpað fyrir borð úr afla tog- aranna, unz Þórður kenndi ofckuir að vinna mjög verðmætt lýsi úr fcarfalifur og fóðurmjöl og lýsi úr bolnum. Á þenuan háitt setti hann aðgerðarlausar Isá'ldarverkismiðjur í gang, m. a. á Flateyiri og Siglufirði, og aflaði þjóðarbúinu mil'ljóna- tefcna. Þetta mun vera ein af ástæðunum fyrir því. hvermg viið íslendingar björguðumst í kireppunni. Það vakti sérstaka athygli Vilhjáimis Stefánssonar landfcönnuðs, þegar hann kom hingað i heimsókn á þeim ár- um, að hér bjó almenningur við sfcánri kjör að hans dómi en fóik bæði í Bandaríkjunum og Bretlandi, þar sem hann þekkti bezt til, — kreppan hafði ekki kýtt okkur á sama hátt og menn í þeiim löndum, eins og hann segir í erindi, sem varðveitt muu í fórum útvairpsins “ Víst voru kjör aimennings bág hér á fcreppuárunum. Samt áleit vel dómbær maður eins og Vilhjálmur Stefánsson, að þau væru betri hér en meðal hinna ríkustu þjóða á þeim tíma. í þeim ummælum Vilhjálms er fólgiun merkur dómur um stefnu og störf íslenzfcra valda- manna á þessum tíma. Eins og áður segir, tófcst þetta með sparnaði og ráðdeild ann- arsvegar og firamtaki og nýjum úrræðum hims vegar, en m. a. á þessum árum var fryst'dðn- aðurinn byggður upp, en iiann hefur jaínan síðan venð edn meginstoð sjávarútvegsins. Án hans hefði ekki verið hægt að vinma upp það mifcla tjón. er hlauzt af missi saltfisfcmarkað- arims á Spáni. Afrek þeirra, sem sigruðust á örðuglieifcumum miklu 1934 —38 verður seint ofmetið. Þeim á þjóðin það að þafcka, að hún missti ekfci sjálfstæði siitt eiirns og Nýfundnalandsmenn, sem gáfust upp vegrna hMð- stæðra erfiðleifca á þessum ár- um. Söngleikirnir í Þjóðleikhúsinu Þjóðleifchúsið hefur nýiega bafið sýmimgar á söngleiknum „Brosandd land“ eftor Franz Leíhar. Þetta er 21. sígildi söng leifcurinn, sem Þjóðleifchúsið sýmir, og_ má vei af því ráða hve stórfellt menmingarstarf hefur hér verið innt af hendi. Þetta sést bezt, ef Mtið er yf- ir skrá þeiura sönglieikja. sem Þjóðleikhúsi’ð hefur sýnt, en hún Mtur þannig út: Leðurblafcan eftir J. Strauss, La Traviata eftir Verdi, Nitouehie eftir F. Hervé, Cavalieria Rusticana eftiir Maseami, II Pagliacci eftir Leoncavalio, Káta efckjan eftir Lehar, Töfraflautam eftir Mozart, Sumar í Tyrol eftiir R. Ben- atzky, Tosca eftir Puccini, Kysstu mig Kata eftir Cole Porter, Rakarinn í Sevilla eftir Ross- ind, Bet'Mstúdentimn eftir Millöck er, Don Paskuale eftir Donizetti, Siiigaumabaróninm eftir J. Stnauss, II Trovadore eftir Verdi, Sardiasfurstinman eftir Kal- man, Madame Butterfly eftir Puccini, Ævimtýri Hoffmanns, eftir Offenbach, Marta eftir F. von Flotow Samtaiis hafa verið 436 sýn- ingar á þessum sígildu söng- leikjum og hvorkj meira né minma en 236.673 rmanns hafa séð þá. Sýningafjöldi hverrar óperu hefur verið frá 13 til 38. Fyrsti sömglieikurinn, sem Þjóðleifchús'ið sýndi, var Rigo- letto, með Stefámi íslamdi og Guðmumdi Jómssyni í aðalhlut- verfcum. Frumisýningin var 3. júmí 1951, eða rúmu ári eftir að Þjóðleikhúsið tók tii starfa. Sýmingar urðu ails 29 og sam- tals sóttu þær 18600 manms. Þáttur islenzkra söngvara í f.ramammefndum söngleikjum sem Þjóðliedkhúsið hefur sýnt, hafa 25 íslenzkir sömgvarar far- ið með stærri og mimni hlut- verk, t. d. Guðmundur Jóns- son 20 hlutverk, Guðmundur Guðjómsson og Þuríður Páls- dóttir 9 hlutverk hvort, Sigur- veiig Hjaltesited 13, Jón Sigur- björmsson og Kristimn Hallssori 8 hvor, Eygló Vifctorsdóttir, Svala Nielsem og Eriingur Vig- fússon 4 og svo aðrir færri hlut verk. AMir þeir íslenzku óperu söngvarar, sem nokkuð að ráði hafa starfað við erlendar óper ur, hafa einnig sungið í óper- um Þjóðlieiikhús'sins. flestir 2 eða 3 stórhlutverk Má þar nefna Emar Kristjámsison. Stef- án íslandi, Maríu Markan, Þor- stein Hannesson og Magnús Jómsson. í óperettunni Brosamdi lamd, sem nýlega er hafið að sýma, eins og áður segir, fer umigur, efmdlleigur söngvari, Ólafur Jómsson, með aðalhlutverkið. Gestasýningar Þá h-efur Þjóðl'eifchúsið haft 4 gestaópierur. Fyrst er að nefna Brúðkaup Figaros eftir Mozarf, sem Komumglega óper- an í Stokkihólmi flutti á fyrsta starfsári Þjóðleifchússin's í júmd 1950, 7 simrnum. Það var í fyrsta sinm sem ópera með fuil skipaðri hljóimsveit var flutt á íslandi. Síðam sýndi Fdmnsika óperan Ösifcerbottndmgar eftir Madetoja, Wiesbadem óperam sýmdi Cosi van Tutte eftir Moz art og Pragóperan sýndi Seldu biúðima eifltir Smietana. Lofcs miá geta þess, að Þjóð iedfclhúsið hefur sýrnt þrjá nú- 'tíma sömgleifci þar sem efcki er 'gert ráð fyxir að þurfi lærða óperusömgv,ara tl þess að syngja, meimia þá að Mtlu leyti, svokalaða „musdcal“. Má þar fyirst og fremst nefma vinsæl- asfca söngleik þessarar aldar My Fair Lady, sem rúmlega 42 þús und manms sáu. Aufc þess hef- ur leifchúsið frumflufct tvo ís- l'enzka gamamsömgledfci Járn- hausinm eftir Jón Múla og Jónas Ámaison og Hornafcóiral imm eftir Odd Björmssom og Leif Þórarinssom. Brautin rudd Saiimtalls eru óperu- og söng- leiíkjasýnimgar ÞjóðleifcihúsSins orðmar 593 sem samsvarar því að í nær 3 ár hefði Þjóðleilk- hiúsdð eimgöngu sýmt söngliedikii, (sem um 317 þúsumid imamms ’hafa séð. Framamgreimt yfMiit sýnir glöggt, að þessi sfcarfsemi Þjóð- ieifclhússins hefur veditt íslend- imgum kost á að sjá og heyra margar af frægustu og vinsæl- ustu óperum og óperettum hieimsimis og þeim þamnig jafn- frairnt gefizt að kynnast mörg- um af ágætusitu óperutónskáld um, sem uppi hafa verið. Þá hafa þeir femgið að heyra og sjá nokkra af ágætustu og eft irsóttustu óperusömgvurum stóru óperanna í heiminum eims og t. d. Nicolai Gedda, Hjördís Schymiberg, Mattiwilda Dobbs, Joel Barglund og Stímu Brittu Melamder. Hér hefur þvi vissuilega ver ið urnnið mikið menmingarstarf, sem rmeta ber og viðurkenna. Þegar alit kemur til aiMs, er það þó mikilvægast, að ótvi- rætt hefur sanmezt, að ekki skortir ísienzka söngvara til að halda uppi slíkrt starfsemi. Þess vegna hlýtur það að verða eitt takmiarkið í íslenzkri list- sitarfisemí og menningarmálum að koma á reglulegum söng- leikjasýningum, hvort sem það verður á vegum Þjóðleikhús.s- ins eða það leyst með öðrurn hætfci. En svo myndarlega hef- ur Þjóðleifchúsið hér rufct braut ima, að eftir þetta verður ekki aftur snúið, heldur mun verða haidið áfram að auka og efla þennan þýðingarmifcla menm- imgariþátt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.