Tíminn - 12.05.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 12.05.1968, Blaðsíða 15
SUNNUDAGUR 12. maí 1968. TiMINN SÍÐDEGIS- SKEMMTUN á Hótel Sögu í dag kl. 3,00. Um 30 lands- kunnir leikarar koma fram. Búningasýning og atriði úr flestum leikritum vetrarins, bæði frá Þjóðleik- húsinu og Leikfélagi Reykjavíkur. Miðasala frá kl. 2,00 AÐEINS ÞETTA EINA SINN. Auglýsið í Tímanum □ SMURT BRAUÐ 0 SNITTUR 0 BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR Laugavegj 126 Símí 24631. FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ FramJiald aí ois 1. vík á nœstunni og notuð þar til umferðarfræðslu. FÍB kynn ic þá varahluti, sem talið er nauðsynlegt að séu í hverri bif reið. í sýningarsalnum er stórt kort af Reykjavík og munu lög regtoþjóniarnir nota það til að leiðbeina ökumönnum í leiða vali um borgina eftir H-dag. Þá eru sýndar þarna verð- launamyndir úr teiknimiynda samkeppnd sem efnt var til meðal skólabarna og einnig verða sýndar ljósmyndir úr samkeppni sem efnt var til. Þarna liggja frammi fiestir leiðbeiningabæMingar sem út faafa verið gefnir í sambandi við umferðabreytinguna. og geta þeir sem ekki hafa fengið þá senda heirn til sín fengið bæklmgama með sér. Enn er ástæða til að brýna fyrir fólki að heimsækja fræðslumiðstöðina og vera ó- feimið við að spyrja lögregiu mennina þar um þau atnði varð andi hægri umferð sem því eru ekki ljiós, þrátt fyrir þá upp lýsingastarfsemi sem þegar er búið að vinna að. Fræðsiumið stöðin er ekki eimgöngu fyrir Reybvíkiinga heldur eru allir velkomnir þangað og þess vænst að íbúar mærliggjandi bæja komi þangað fyrir H-dag og kynni sér umferðarmálin. Margs konar framkvæmdir standa nú yfir á vegum Reykja víkurborgar vegna umferðar- breytingarinnar og verður nán ar skýrt frá þeim síðar hér í blaðinu. 94% Framhald af bls. 1. Keflavíkur (275.000), Akraness (190.000), Kópavogs (375.000), Sauðárkróks (120.000), Vestmanna eyja (50.000), Hólshrepps í Norð ur-ísafj.s. (520.000), Súðavíkur- farepps (300.000), Blönduóshr. (170.000), Gerðahrepps (100.000), Stok'kseyrarhrepps (70.000), Búða hrepp í S-Múl. (70.000), Dalvíkur hrepps (50.000), Stykishólmshr. (50.000) og Hafnarhrepps í A- Skaft. (50.000). Um þetta sagði Eggért, m.a.: „Af þessu sézt, að Reykjavík hef- ur hlotið um 94% af því fé, sem lagt hefur veirð fram til útrým- ingar heilsuspillandi húsnæðis úr ríkissjóði á þessum árum, en. um 6% runnið til átta kaupstaSa og níu kauptúna. Varla mun þó hafa skort á, að til hafi verið heilsu- spillandi húsnæði utan Reykjavík ur. Þar sem Reykjavík hefur nán ast einni af öllum sveitarfélög- um reynzt kleyft að leggja fram tilskilin mótframlög, en öllum lánbeiðnum í þessu skyni hefur til þessa tima verið fullnægt. Er þetta ihugunarefni fyrir ráða- menn kaupstaða og kaupt'úna utan Reykjavíkur. WILSON Framhald atf bls. 1. lygar upp á stjórnina. Sagði han, að Wilson og Roy Jenk- ins, fijiármáliaráðherra. yrðu að gera hreimt fyrir sínum dyr um, en til þeirra er ásökunun- um aðailega beint. Framtíð Wilsons, sem for- sætisráðherra virðist nú mjög ótrygg og velta menm nú fiyrir sér, hvað af þessu þrenn-u Verkamannafliokkurinn taki til bragðs: skipta um leiðtoga, líklegur eftirmaður Wilsoins yrði Roy Jenkins. efna til nýrra þingkosninga, eða láta Wilson þrauka áfram án til- liits til hiins mikla ósigurs. IMlKIO ÚRVAL HlJÚMSVEITA | 20 Araheynsla I II h a * | Umboð Hljúmsveita I Simi-16786. Hljómsveitir Skemmtikraftar 5KRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA Pétur Pétursson. 5imi 16248. LITLABÍtí HVERFISGÖTU44 ÞORGEIR ÞORGEIRSSON sýnir 4 KVIKMYNDIR (ekki gerðar fyrir sjónvarp) Hitaveituævintýri Graenlandsfiug Áa byggja Maður og verksmiðja Sími 16698 sýndar kl. 6 og 9. Miðasaal frá kl. 4. Sími 50184 Elvira Madigan Verðlaunamynd í litum. Leikstjóri: Bo Vicerberg. Pia Degennark Tomimy Berggren Sýnd kl. 9. íslenzkur texti. Bönnuð bömum. Tíu sterkir menn spennandi litkvikmynd með Burt Lancaster Sýnd kl. 5 og 7 ísl. texti. Hetjur Hróa Hattar Barnasýning kl. 3. 1 ■—i i~: - - GAMLA BIO SJÖ KONUR Bandarísk litkvikmynd með íslénzkum texta tf G H presenls íf/ A iOHH f ORD ‘ Bf RNARP SMI7H PRODUCTION / V ^ [■.*. 5 jV yJjm*WÍ j /iruruE BAIVICROFT Sn.. /margaret LYOfU / LEJGHTQftl Sýnd kl. 9 Bönnuð Innan 16 ára. Pollyanna með Hayley Mills Sýnd kl. 5 Tarzan og haf- meyjarnar sýnd kl. 3 Sítill 50249. Að krækja sér í millión. Audrei Hepurn, Peter O Toole sýnd kt. 5 og 9 Teiknimyndasafn Barnasýning kl. 3. HflFIiiÍ! Fyrir vináttu sakir (För Vanskaps skull) Skemtmileg og djörf ný sænsk kvikmynd með Harriet Anderson George Fant Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9 SÍMI Réttu mér hljóSdeyfinn (The Silencers) 18936 íslenzkur texti. Hörikuspennandi ný amerísk lit kvikmynd um njósnir og gagn njósnir með hinum vinsæla leii ara Dean Martin Stella Stevens, Daliah Lavi. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára , Daiur drekanna Sýnd kl. 3 slml 22140 Myndin sem beðið hefur ver ið eftir Tónaflóð (Sound of Music) Ein stórfenglegasta kvikmynd sem tekin befur verið og hvarvetna hlotið metaðsókn enda fengið 5 Oscarverðlaun. Leikstjóri: Robert Wise Aðalhlutverk: Julie Andrews Christopher Plummer tslenzkur texti. Myndin er tekin 1 DeLuxe lit um og 70 mm. Sýnd kl. 5 og 8,30 Ath.: Breyttan sýningarcima. Bamasýning kl. 3 Gamanmyndasyrpa frá M.G.M. Aðgöngumiðasala frá kl. 13 T ónabíó Simi 31182 tslenzkui textt Goldfinger Heimsfræg óg snllldar vel gerð ensk sakamálamynd t litum Sean Connery Sýnd kl 6 og 8 Bönnuð ínnan 14 ára Bamasýning kl. 3 Synir þrumunnar LAUGARAS at* Slmar 32075. og 38150 Maður og kona íslenzkui textt Bönnuð börnum tnnan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9 Barnasýning kl. 3 Pétur á Borgundar hóimi ■1« ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Sýninig í diag kl. 15 Aðeins tvær sýningar eftir mmpí irnp Sýning í kvöld kl. 20 MAKALAUS SAMBÚÐ Sýning þriðjudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. sýning í kvöld kl. 20.30 Sýning miðvikudag ki. 20.30 síðustu sýningar Leynimeíur 13 Eftir: Þrídrang Leikmynd: Jón Þórisson Leikstjóri: Bjarni Steingrimss. Frumsýning fimmtudag kl. 20.30 Fastir fmmsýningargestir vitji miða sinna í dag. Aðgnögumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 Simi 1 31 91. /UISMm/Mn Simi 11384 Ný „Angelique-mynd“: Angeiique í ánauð Abrifamikil. ný frönsb stór. mynd. tsl texti. Michéle Mercier Robert Hossein Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 9 Vilhjálmur Tell sýnd M. 3 Siml 11544 Pfurmennið Flint. (Oui man Flint) Islenzkui texti Bönnuð vngri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðustu sýningar. Afturgöngurnar Ein af þeim allra hlægilegustu með j Abott og Costello. Sýnd kl. 3 »»»imm ■■«■« ■■ ii K0PA.Vi0C.S8l Sim> 41985 Ógnin svarta (Black torment) Óvenju spennandi ný ensk mynd Sýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Bamasýning kl. 3 Músik og fjör í hernum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.