Tíminn - 21.05.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.05.1968, Blaðsíða 7
TIMINN ÞREÐJUDAGUR 21. maí 1968. manna sé ástæðulaus, þótt eng an veginn sé það víst. Þessi daemi sýna, hver nauðsyn það er, að faira gætilega við allar framkviæmdir á Elliðaársvæð- inu, ef ekki á að hljótast tjón atf. Hesthúsbyggingar. Flestir munu s’ammála um ]>að núna, að rangt hafi verið að leyfa hesthúsbyggingar við skeiðvöllinn og Fákur hefði sfcrax átt að flytja bækisfcöð sána lengra úfc fyrir byggðina. Fákur hefur fyrir skömrnu fengið afcbafnasvæði alllangt ofan við borgina í vestur frá Rauðavatni og hafið þar bygg- ingar. Hætt er þó við, að hest húsin við skeiðvöllinh verði þar enn um nokkur ár, þótt ekki sé það æskilegt og erfitt hljóti að vera fyrir hestamenn að komast að og frá húsun- um vegna aukinnar byggðar allt um krirng og vaxandi bíia- umferðar. Umferð hestamanna á þess um slóðum er alls ekki hættu- I laus. Kórvillan hj'á yfirvöldum borgarinnar í srambandi við byggingar hestamanna er þó sú, að hafa látið viðgangast að reist væru 10 stór hesthús á böfckum Elliðaánna skammt ofan við Vatnsveituforúna. Þegar þessar hesfchúsbygging ar þyrjuðu að rísa á bökkum ánna fyrir 4 árum, lögðum við Framsóknarmenn strax til f borgarstjórninni, að þessar framkvæmdir yrðu stöðvaðar og bentum þá m.a. á mengun- arihættu vatnsins. Aðvörunum okkar var ekki sinnt. Nú eru þessi hesthús vatnsveitunnar. Rör fóru í sund ur á nokkrum stöðum og við borð lá að stórtjón yrði á einni aðalaðfærsluæð til borgar- innar, þegar skarð var sprengt í stíflugarðinn víð Áribæ. Al- gjört fum og stjörnleysi virð- ist hafa ríkt, þegar það verk var framkvæmt, en rétt er að taka það fram, að Vatnsveit an annaðist það ekki. Þá komst um tíma, þegar flóðið var í hámarki, yfirborðsvatn inn í dæluihúsið í Gvendarbrunnum. Afleiðing alls þessa varð sú, að meginhlutinn af neyzlu- vatni boruarbúa var mengað í nokkra daga, svo sem kunn- ugt er. Augljóst virðist, að bæta þarf umbúnaðinn við Gvendarbrunna til að daga úr þeirri hættu, að yfirborðs vatn komiist þar inm í fióðum. Þá þarf að styrkja og bæta aðfærsluæðarnar til borgarinn ar, þar sem þær liggja um vötnin og í ánum. 1 Draga þarf úr flóðahættu. í flóðunum á s.l. vetri urðu mikil spjöll fig milljóna tjón á Ellið'aársvæðinu. Gera þarf ráðstafanir til að draga xir þeirri hættu, að slíkt endur taki sig. Margir aðilar hafa hagsmuna að gæta í þeim efn- um o'g því eðlilegt, að þeír fyrst og fremst beri kostnað inn af nauðsynlegum fram- kvæmdum. Mætti nefna þar til Landsvirkjun, Vegagerð ríkis- ins, Vatnsrveítu Reykjavíkur. Hi.taveitu Reykjavíkur og borg ina sjálfa. Aliir þessi.r aðilar og einnig Stangveiðiíél’ag Reykjavíkur, sem rekur klakslöð við árnar og hefur þar laxveiðiréttindi, ásamt með veiðifélagi því, sem starfandi er á vatnasvæðinu ofan EUiðavatnsstíflu, þyrftu hið fyrsta að taka þetta mál til gaumgæfilegrar athugunar. í þessu samiband'i vil ég benda á ágæta grein, sem Einar E. Sæmundsen ritaði í Morgun- blaðið 3. marz s.l. Hann 'bend- ir þar á nauðsyn þess, að koma upp meiri vatnsmiðlun á vatna svæðinu en nú er. 1 Leggur hann til, að gerðir verði þrír stíflugai,,ðar á svœð- inu austur og upp af Lækjar botnum, þar sem hægt sé að safna vatni, þegar mikil úr- koma verður. Samihliða þessu þurfi að emlurbæta núverandi stíflur við Árbæ og Elliðavatn og lækka í uppistöðum þar, þeg ar hætta er á flóðum. Mér finnst, að þessar tillögur séu skynsamlegar og sjálfsagt að afchuga þær vel og kostnað við framkvæmd þein'a. Aukin vatnsmiðlun í Elliða- ánum mundi ekki einasta draga úr flóðáhættu. Hún gerði það einnig að verkum, að hægt væri að auka v'atnsmagnið, þes ar þess þyrfti með, hvort held- u ** ið '..i almasns framleiðslu eða örva lax- veiðina. Elliðavatn. Á vatirasvæðinu ofan Elliða- vatnssfcíflu er starfandi veiði- félag landeigenda, sem Reykja ■ vikurborg e.r aðili að sem eig andi jarðanna Elliðavatns og Hólms. í vötnunum þarna upp- frá, einkum Elliðavatni, hefur jafnsn verið m;V;1 ^rjunvsveiði og stofninum síðari árin hald- ið ,við með klaki. Arið 19ti4 var sú ákvörðun tekin, að hefja laxaklak í vötn unum og opna láxinum leið úr Elliðaánum, allt upp að Sel- vatni. 1 samræmi við þessa ákvörðu.n hefur síðustu árin verið sleppt nokkru magni af laxaseiðum á þessu svæði. Mér sýnist þessi ráðstöfun vaiihugaverð. Ég óttast, að bleikjustofninum verði fljót- lega útrýmt með aukinni laxa- gengd í vötnin. Um þessi efni er ég að vísu enginn sérfræð ingur, en hef heyrt reynd'a veiðimenn halda svipuðu fram. Afleiðingin gæti svo orðið sú, að farið yrði að leigja veiði leyfi, t.d. í’ Elliðavatni á svip- uðu verði og í EUiðaánum, þ.e. 2000 krónur á dag. Þar með væri búið að útiloka unglinga frá þessum veiðisvæðum. Veiðileyfi í EUiðavatn hafa til þessa verið mjög ódýr, enda hafa unglingar úr borginni nor. að sér það og rennt fyrir sii- ung í vatninu. Ég held, að rótt sé að auka silungsklak i Elliðavatni og hætfca öllum ti!- raunum með laxa-rækt þa,r upp frá. Æskulýðsráð Reykjavíkur a að fá vatnið til umráða og starfrækja sérstaka veiðklúoj fyrir unglinga, sem það að vísu hefur gert í smáum stíL Þessa veiðiklúbba má stavi rækja allt ári'ð. Á veturna niá kenna ýmislegt nytsamlegt un veiðiskap, meðferð veiðitæk]a fiskirækt o.fl. Á sumrin á síð- an að veiða í vatninu und;r leiðsögn kunnáttumanna. Þá er nauðsynlegt að kenna hinum ungu veiðimönnum góða um- gengni á veiðisvæðinu, og hvernig sannir veiðimenn hegða sér á. slíkum stöðum Ártúnsbrekkan. Að mínum dómi er æski legt, að sem fyrst verði ákveð ið, nvernig landsvæðið austan Elliðaánma frá Vesturlandsvegi og inn fyrir spennivirkin á samt brekkunn, verður hag- nýtt í framtíðin'ni. Fyrir ligg- ur, að eitt stærsta fyrirtæki borgarinnar hefur augastað á þessu svæði undir starfsemi sína. sem er mjög umfang? mikil. Ekki er ólíklegt, að fleiri «o... ..... auuga a possu svæði Þarng . e'-u nú nokkur mann virki, m.a. toppstöðin og g'amla rafstöðin asamt allmörg um íbúðarhúsum upp og inr af gömlu rafstöðinni. Þetta svœði er kjörið fyri; margháttaða starfsemi, sérstak lega brekkan, sem er skjólsæl og liggur vel við sól. Skíðasvæði. Brekkan og hvammurinn upp af Ártúni virðast ákjúsan- legri staðir til skiðaiðkana fyr- ir börn og unglinga, enda var þessi brekka mikið notuð á s.l. vetri, þótt engar lagfær ingar hafi verið á henni gerð- ar. Þarna þyrfti í framtíðinni að koma upp verulega góðri aðstöðu til skíðaiðkana og væri þá ekki þörf að fara með skóla börn um langan veg upp í Jósepsdal eða Hellisheiði til að gefa þeim færi á að renma sér á skíðum. Þessi staður liggur svo ná- lœgt aðalibyggðinni, a'ð fjöl- margir gætu, þegar nœgur snjór er, gengið þangað á skíð unum frá heimilum sínum eða skóluim. Greið gönguleið þyrfti því að vera fyrir hendi neð an úr borginni og yfir árnar. Kostnaður við lagfæringar á Ártúnsbrekkunni á ekki að þurfa a’ð vera tiltakanleiga mik ill. Gera þarf góðar rennslis- brautir og koma íyrir litlum stökkpöllum, mismunandi há- um. Vel gœti komið til álita að leggja plast á eina eða tvær Framhald á bls. 12. orðin 10 talsins og fjölgar stiöðugt. Ég leyfi mér að fullyrða, að Elliðaánum stafar mikil hætta frá þessum húsum og vatnið í ánum er stórkostlega meng að og hefur verið það lengi. Mengun vatns á þéttbýlissvæð- um er vandamál, sem við er gnait um allan heim. Engiiva sk',l halda, a® Elliðaárnav og vatnasvæði þeirra hlíti öðrum lögmálum í þeim efnum en annars staðar gerist. Efst í hóimanum, næstum unp undir Elliðavatni er svo að rísa af grunni heilt hverfi hesthúsa rétt á árbakkanum. Þessar byggingaflamkvæmdir verður að stöðva strax, enda eru engin leyfi fyrir þessum húsum. Kópavogskaupstaður og Reykjavík verða að taka hönd- um saman um aðgerðir varð andi þessar byggingar. I Vatnsveitan. Óhætt er að segja, að Reyk- víkingar sem heild hafi hags- muna að gæta í sambandi við Elliðaárnar. Af einstökum stofnunum hefur þó Vatns- veita Reykjavikur algjöra sér stöðu. Meginhlutinn af neyzlu- vatni borgarbúa kemur frá Gyendarbrunnunum, sem eru eins og kunnugt er efst í Hellu vatni upp við hraunbrúnina. Leiðslur frá dælunum þar liggja svo í vötnunum og í eða við árnar og sums staðar þvert yfir þær. í flóðunum í vetur urðu miklar skemmdir á leiðslum ViS Elliðaárnar. 7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.