Alþýðublaðið - 10.03.1990, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.03.1990, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 10. mars 1990 Stórveldaslagur: Sovétmenn og Bretar unnu — en meö minnsta mögulega mun. Stórveldaslagurinn jafn og spennandi Fyrsta umferðin í stórvelda- slagnum var tefld í gærkveldi. Bretar unnu Bandaríkjamenn með minnsta mögulega mun 5 vinningi gegn 4. Hliðstæð urðu úrslitin í viðureign Sovétmanna og Norðurlandabúa, en þar urðu Sovétmennirnir hlutskarpari. Úrslitin urðu sem hér segir: Norðurlönd — Sovétríkin 1. Agdestein — Ysupov Zi—'h 2. Helgi — Ysupov Vi—Vi 3. Margeir — Vaganjan Vi—Vi 4. Hellers — Sokolov 0—1 5. Jóhann — Gurevich 1—0 6. Jón L. — Dolmatov 0—1 7. Shssler — Azmyaparashvili 0—1 8. Yrjöl — Makarychev 1—0 9. Mortensen 10. Wessman - - Tukmakov 1—0 Dreev 'h—Vi Bandaríkin — Bretland 1. Gulko —Short 1—0 2. Seirawan — Speelman 'h—Vi 3. Federowicz — Nunn 0—1 4. deFirmian — Hodgson Vi—Vi 5. Christiansen — Adams 0—1 6. Browne — King 1—0 7. Benjamin — Suba 1—0 8. Dzindzichasvili — Mestel 0—1 9. Gurevich — Norwood 0—1 10. Ivanov — Kostel Vi—Vi í heild héldu íslensku skákmenn- irnir jöfnu. Helgi og Margeir gerðu jafntefli, Jón L. Árnason tapaði er Nákvæm skoðun alls staðar á landinu Það dylst engum að öryggismál í umferð- inni eru alvörumál. Mál sem snerta sérhvert heimili í landinu. Nýir tímar krefjast þess að þessi mál séu tekin föstum tökum og öllum landsmönnum tryggð betri og nákvæmari skoðun á bílaflot- anum. Sú staðreynd var ein af meginforsendum þess að Bifreiðaskoðun íslands hf. var sett á laggimar. Markmið fyrirtækisins liggur ljóst fyrir og til starfsfólks okkar em því gerðar miklar kröfur. Nýir starfshættir, færri slys! Þær skipulagsbreytingar, bæði til hagræð- ingar og samræmingar, sem nýir starfshættir hafa í fór með sér fyrir bifreiðaeigendur miða því allar að einu marki; að stuðla að auknu öryggi í umferðinni, alls staðar! Ef landsmenn taka á með okkur og sýna skilning á málinu er von til þess að fækka megi slysum og óhöppum í umferðinni. Þá er til mikils unnið. jtrs«f*á*C---- í öSBi* C—œ- ' t VIWH’ | WlltðVHiM imM* 86 ra ÍVBVkOÍM Við höfum látið út- búa bæklinga sem gera ítarlega grein fyrir þessum breytingum og nýrri tilhögun bifreiða- skoðunar um land allt. Þú getur nálgast bæklingana á bensín- stöðvum eða hringt í síma 673700 og fengið þá senda heim. Hvar er skoðað? Aðalskrifstofa Bifreiðaskoðunar Islands hf. og skoðun ökutækja á höfuðborgarsvæðinu er að Hesthálsi 6-8 í Reykjavík. Auk fastra skoðunarstöðva ferðast Bifreiðaskoðun með færanlega skoðunarstöð um landið. N '«f> í öv-rs Keflavík: Iðavellir 4b, sími 15303, opið kl. 8-16. Akranes: Vallholt 1, sími 12480, opið kl. 8-15.30. Borgames: BTB (Brákarey), sími 71335, opið kl. 8-15.30. ísafjörður. Skeið, sími 3374, opið kl. 8-15.30. Blönduós: Norðurlandsvegur, sími 24343, opið kl. 8-15.30. Sauðárkrókur: Sauðamýri 1, sími 36720. opið kl. 8-15.30. Akureyri: Þórunnarstræti 140, sími 23570, opið kl. 8-16. Húsavík: Tún, sími 41370, opið kl. 8-15.30. Fellabær: Kauptún 2, sími 11661, opið kl. 8-15.30. EskiQörðun Strandgata, sími 61240, opið kl. 8-15.30. Hvolsvöllun Hlíðarvegur 18, sími 78106, opið kl. 8-15.30. Selfoss: Gagnheiði 20, sími 21315, opið kl. 8-15.30. Reykjavik: Hestháls 6-8, sími 673700, opið kl. 8-16. BIFREIÐASKOÐUN ÍSLANDS HF. -örugg skoðun á réttum tíma! hann féll á tíma en Jóhann Hjartar- son vann hins vegar undir svipuð- um kringumstæðum. Heppni og óheppni vógu þannig hvor aðra upp. Við birtum hér að lokum skák Jó- hanns Hjartarsonar við Gurevich. Hvítt: Jóhann Hjartarson Svart: Mikhail Gurevich 1. c4 - f5 2. g3 — Rf6 3. Bg2 - g6 4. Rf3 - Bg7 5. 0-0 - d6 6. d4 - 0-0 7. Rc3 - De8 8. d5 - Ra6 9. Rd4 - Bd7 10. Hbl - c6 11. b3 — Rc7 12. Bb2 - c5 13. Rc2 — a6 14. b4 — b6 15. Bal - Hb8 16. bxc5 — bxc5 17. Hxb8 — Dxb8 18. Dd2 - Ra8 19. e4 — Rb6 20. Re3 - Rg4 21. exf5 — Rxe3 22. Dxe3 - Bxf5 23. De2 — De8 24. Re4 - Bxal 25. Hxal - Df7 26. Hbl - Rd7 27. Hb7 - Dg7 28. h3 - Hb8 29. Hxb8+ - Rxb8 30. Rg5 - Df6 31. Re6 — Rd7 32. Kh2 - De5 33. Dd2 - Bxe6 34. dxe6 - Rf6 35. Da5 — Dxe6 36. Dxa6 — De2 37. f4 - Kf7 38. g4 - Hér féll klukkan svarts megin. í dag tefla saman Norðurlandabú- ar og Bandaríkjamenn og Sovét- menn og Bretar. Lyfjakostnaði mótmælt Heilbirgðishópur BSRB hefur Tnotuiæií Véroiléekkliriúfh Seín orö- ið hafa á lyfja- og sérfærðikostnaði. Þjóðarsáttin í nýgerðum samning- um hafi ekki gert ráð fyrir hækkun- um á þjónustu sem þessari. Hópur- inn segist hinsvegar fylgjandi grundvallarhugmyndum um svo- kallaðan „bestukaupalistá', þar sem læknar eru ótvírætt hvattir til að ávísa á ódýrustu lyfin. Inn á þennan lista vanti þó ýmis lyf og þurfi því að endurskoða hann. Einnig er hópur- inn fylgjandi lækkun sérfræðikostn- aðar með því að gera heilsugæslu- stöðvar virkari. Hópurinn átelur harðlega að þeir sjúklingar sem sjúkdóms síns vegna þurf að nota sérfræðiþjónustu heil- brigðiskerfisins séu skattlagðir svo sem sýnt er. Augljóslega þarf að koma til móts við þá sjúklinga með einhverskonar þaki", segir í frétt frá BSRB. Miðum hraða ávallt við aðstæður

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.